Instruction for Use

6
Leiðbeiningar um notkun og umhirðu
LÝSINGRU
DAGLEG NOTKUN
HVERNIG NOTA Á BÚNAÐINN
AUKAHLUTIR
POTTAR OG PÖNNUR
Notið aðeins potta og pönnur sem hönnuð eru
úr segulmögnuðu efni og henta til notkunar á
spanhelluborð. Til að ákvarða hvort pottur sé hentugur
skal athuga hvort táknið
sé áletrað (yrleitt á
botninum). Hægt er að nota segul til að athuga hvort
pottar séu segulmagnaðir.
Gæði og bygging botnsins geta haft áhrif á eldunarafköst. Sumar
ábendingar um þvermál botnsins stemma ekki við raunverulegt þvermál
segulmagnaða svæðisins.
TÓMIR POTTAR EÐA POTTAR MEÐ ÞUNNAN BOTN
Notið ekki tóma potta eða pönnur þegar kveikt er á helluborðinu.
Helluborðið er búið innbyggðu öryggisker sem hefur sðugt eftirlit
með hitastigi og kveikir á eiginleikanum „sjálfvirk stöðvun“ þegar hár
hiti greinist. Þegar tómir pottar eða pottar með þunnan botn eru notaðir
eykst hitinn mjög jótt og vera má að eiginleikinn „sjálfvirk stöðvun“ fari
ekki í gang strax. Þetta getur skemmt pottinn eða yrborð helluborðsins.
Ef þetta gerist skal ekki snerta neitt og bíða eftir að allir hlutir ha kólnað.
Ef villuskilaboð birtast skal hafa samband við þjónustumið sð.
NEIÍ LAGI
LÁGMARKSÞVERMÁL POTTA/PANNA FYRIR ELDUNARSVÆÐI
Til að tryggja að helluborðið virki á réttan hátt þarf stærð pottsins að henta
hellunni og potturinn þarf að hylja a.m.k. eitt af viðmiðunarmerkjunum
sem eru á yrborði helluborðsins.
120
100
190
240
Hægt er að breyta stilliningum helluborðsins hvenær sem er. Til að breyta
stillingunum skal ýta á táknið
sem birtist á stjórnskjánum.
Með stjórnskjánum er hægt að:
• velja tungumál;
• stilla birtuskil;
• stilla hljóðstyrk hljóðviðvarana;
• stilla tónmerki hnappa;
• stilla a helluborðsins;
• endurheimta verksmiðjustillingar helluborðsins;
• athuga hvaða hugbúnaðarútgáfa er sett upp.
Stillingarnar haldast óbreyttar þó svo að rafmagnið fari af.
AÐ STILLA AFL HELLUBORÐSINS
Hámarksa helluborðsins er hægt að færa inn með stillingavalmynd, í
samræmi við kröfur, eða með tímalengd tímastillisins.
Tiltæk asvið eru: 4.0kW – 6.0kW – 7.4kW – 11kW.
AÐ KVEIKJA/SLÖKKVA Á HELLLUBORÐINU
Til að kveikja á helluborðinu skal ýta á hnappinn í um 1 sekúndu þar til
kviknar á skjánum.
Helluborðið verður aftur óvirkt sjálfkrafa eftir 10 sekúndur ef ekkert er
valið innan þess tíma.
Slökkt er með því að ýta á sama hnappinn þar til slokknar á táknunum.
Öll eldunarsvæðin eru aftengd. Ef ýtt er á einhvern hnapp helluborðsins
í meira en 10 sekúndur mun slökkna á þ.
Ef helluborðið er í notkun og slökkt er á því, slökknar á öllum eldunarsvæðum
og gaumvísir um afgangshita („H“) lýsir þar til öll eldunarsvæði hafa kólnað.
VAL Á ELDUNARSVÆÐI
Hægt er að velja það eldunarsvæði sem óskað er eftir á vinstri skjánum
með því að ýta á viðeigandi glugga. Valin svæði eru auðkennd.
VAL Á SVEIGJANLEGU ELDUNARSVÆÐI
Sveigjanlega eldunarsvæðið er það svæði þar sem eldunarsvæði
tengjast saman og verða að einu eldunarsvæði.
Til að búa til sveigjanlegt eldunarsvæði:
Veljið marga eti eða rennið ngrinum yr þá og færið aftari etina
smátt og smátt saman.
Til að skipta sveigjanlegu eldunarsvæði upp:
Ýtið á ötinn sem samsvarar því eldunarsvæði sem þú vilt skipta upp
í 3 sekúndur. Einnig er hæ gt að ýta á hnappinn „divide zone” (skipta
eldunarsvæði upp) sem birtist á stjórnskjánum.
Þegar búið er að skipta eldunarsvæðinu upp gildir sama astilling fyrir
öll eldunarsvæðin.
Ef pottur er ekki settur á eldunarsvæðin sem valin voru innan 30
sekúndna birtist feit rönd á vinstri skjánum. Hægt er að virkja það svæði
á ný með skipuninni „Setja pott á" á skjánum til hægri.