Use and care guide

12
Leiðbeiningar um notkun og umhirðu
SÖLUÞJÓNUSTA
ÁÐUR EN HRINGT ER Í SÖLUÞJÓNUSTU:
1. Athugið hvort hægt sé að leysa úr vandanum með aðstoð
ábendinganna í kaanum ÚRRÆÐALEIT.
2. Slökkvið á tækinu og kveikið á því aftur til að athuga hvort bilunin
sé viðvarandi.
EF BILUNIN ER ENN TIL STAÐAR EFTIR AÐ HAFA GERT OFANGREINDAR
ATHUGANIR SKAL HAFA SAMBAND VIÐ ÞÁ SÖLUÞJÓNUSTU SEM
NÆST ÞÉR ER.
Til að fá aðstoð skal hringja í númerið sem tekið er fram í ábyrgðarbæklingi
eða fylgja leiðbeiningunum á vefsvæðinu www . whirlpool . eu.
Þegar hringt er í söluþjónustu viðskiptavina skal ávallt gefa upp:
• stutta lýsingu á biluninni;
• tegund og nákvæma gerð tækisins;
XXXXXXXXXXXXXXX
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
Made in X
Type: XXXMod.: XXX
01
XXXX XXX XXXXXXX XXXX XXXXX
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
• þjónustunúmer (númerið er á eftir orðinu Service á merkjaplötunni).
Þjónustunúmerið má einnig nna í ábyrgðarbæklingi;
• Fullt heimilisfang;
• Símanúmer.
Ef viðgerðir eru nauðsynlegar skal hafa samband við vottaða
söluþjónustu (til að tryggja að upprunalegir varahlutir séu notaðir og að
viðgerðir séu framkvæmdar á réttan hátt).
Í tilfelli innfelldrar uppsetningar, hað samband við eftir-sölu þjónustu
til að biðja um samsetningu á skrúfusetti 4801 211 00112.