Setup and user guide

2
1. Aðalþvottahólf
Þvottaefni f. aðalþvott
Blettaeyðir
Vatnsmýkingarefni
2. Forþvottahólf
Þvottaefni f. forþvott.
3. Hólf f. mýkingarefni
Mýkingarefni
Sterkjulögur
Helltu mýkingarefni í upp að “max” merkinu.
4. Losunarhnappur
(Ýttu á hann til að arlægja þvottaefnishólð við
þrif).
ÞVOTTAEFNISSKAMMTARI
Þvottaefnisleiðbeiningar fyrir ýmsar gerðir þvotts
Hvítur slitþolinn þvottur kalt-95°C Öug þvottaefni
Hvítur viðkmur þvottur kalt-40°C Mild þvottaefni með hvíttara og/eða lýsandi efni
Ljósir/pastel-litir kalt-60°C Þvottaefni með hvíttara og/eða lýsandi efni
Sterkir litir kalt-60°C Þvottaefni fyrir litað án hvíttara/lýsandi efnis
Svartir/dökkir litir kalt-60°C Sérþvottaefni fyrir svartan/dökkan þvott
Sjá kaann DAGLEG NOTKUN um hvernig eigi að velja og byrja
prógramm.
FYRSTA SINN
Þegar þvottavélinni er stungið í samband kviknar
sjálfkrafa á henni.
Til að hreinsa leifar óhreininda frá framleiðslu:
Veldu “Bómullar”prógramm við 95 °C hitastig.
Bættu litlu magni af öugu þvottaefni í
aðalþvottaefnishólð í
þvottaefnisskammtaranum (hámark 1/3 af því
magni sem þvottaefnisframleiðandi mælir með fyrir
lítið óhreinan þvott).
Settu prógrammið af stað án þvotts.
FYRSTA NOTKUN