Use and care guide

6
vatn. Vélar fyrir áfyllingu með
heitu vatni: Hitastig vatnsins
má ekki fara upp fyrir 60 °C.
Gangið úr skugga um að ekkert
sé fyrir loftopi undir
þvottavélinni (ef við á) t.d.
teppi eða annað efni.
Vatnsþrýstingur inn á vélina
skal vera á bilinu 0,1-1 MPa.
Ef óskað er eftir að setja
þurrkara ofan á þvottavélina
skal hafa áður samband við
þjónustuverkstæði eða
söluaðila til að fá staðfestingu á
hvort það er hægt. Þetta er
aðeins leylegt ef þurrkarinn er
festur ofan á þvottavélina með
viðeigandi stöunarbúnaði
sem fæst h
þjónustuverkstæði eða
söluaðila.
RAFMAGNSVIÐVARANIR
Við uppsetningu skal fylgja
gildandi öryggisreglugerðum.
Fjölpóla ro með 3 mm
lágmarkssnertibili er
nasynlegur og þvottavélin
verður að vera jarðtengd.
Ef rafsnúran er skemmd skal
skipta henni út fyrir aðra eins
snúru. Rafsnúruskipti skulu
framkvæmd af löggiltum
rafvirkja í samræmi við
fyrirmæli framleiðanda og
gildandi reglugerðir um öryggi.
Hað samband við viðurkennt
þjónustuverkstæði.
Ef klóin, sem fylgir, passar ekki í
innstunguna skal kalla til
rafvirkja.
Rafmagnssnúran þarf að vera
nægilega löng til að tengja
þvottavélina við innstungu
þegar hún er komin á sinn st
í innréttingunni. Ekki má toga í
rafmagnssnúruna.
Ekki skal nota öltengi,
millistykki eða
framlengingarsnúrur.
Ekki skal nota þvottavélina ef
rafsran eða klóin eru
skemmd, ef þvottavélin starfar
ekki rétt eða ef er skemmd eða
hefur fallið. Halda skal
rafsnúrunni frá heitu yrborði.
Rafbúnaður þvottavélar skal
ekki vera aðgengilegur fyrir
notandann eftir uppsetningu
hennar.
Snertið ekki þvottavélina með
rökum líkamshluta og notið
hana ekki þegar þið eruð
berfætt.
RÉTT NOTKUN
Ekki má láta meira í
þvottavélina af þurrum þvotti
en kemur fram tækjalýsingu.
Vatnið í þvottavélinni er ekki
drykkjarhæft.
Ekki má nota leysiefni (t.d.
terpentínu eða benzen),
þvottaefni sem innihalda
leysiefni, skúripúlver, gler,
alhla hreinsiefni eða eldma
kva; Ekki má þvo í þvottavél
fataefni sem meðhöndlað
hefur verið með leysiefnum
a eldmum vökvum.
HREINSUN OG VIÐHALD
Notið aldrei gufuhreinsitæki.
Nota skal hlífðarhanska við þrif
og viðhald.
Fyrir viðhaldsaðgerð verður að
taka þvottavélina úr sambandi.