Use and care guide
46
Bilanaljós logar Skjáboð Hugsanleg ástæða Hugsanleg úrlausn
FdL
(eða F29)
Lúgan aæsist ekki. Ýttu þétt á lúguna við læsinguna, ýttu
síðan á On/O í a.m.k. 3 sekúndur.
Ef valið hefur verið heitt prógramm skal
bíða eftir að vélin kólni og ýta aftur á On/
O í a.m.k. 3 sekúndur.
Kveiktu á þvottavélinni. Ef enn er sýnd
bilun skal kanna og arlægja hugsanlega
orsök eins og sýnt er um bilunina „Clean
lter“. Kveiktu aftur á þvottavélinni. Ef
lúgan aæsist ekki skal ýta á On/O í a.m.k.
3 sekúndur.
Ef lúgan aæsist ekki, sjá „LÚGA – HVERNIG
OPNA Á HANA VIÐ BILUN“. Áður en
vatnið er losað / lúgan opnuð skal bíða
þar til vatnið hefur kólnað (á við um heit
þvottaprógrömm).
Hringja í
þjónustu
F24
Of mikill þvottur fyrir
prógramm sem ætlað er
fyrir lítinn hámarksþvott
Veldu og ræstu prógrammið „Skol/
Vinding“ til að ljúka prógramminu sem
stöðvaðist.
Ekki setja of mikið í þvottavélina.
Farðu eftir leylegri hámarksþyngd
prógrammanna sem koma fram á
prógrammvalinu.
Of mikið innrennslisvatn Skrúfaðu fyrir vatnið. Ýttu á On/O í
a.m.k. 3 sekúndur til að tappa af vatninu.
Bíddu uns aftöppun er lokið (End birtist á
skjánum).
Skrúfaðu aftur frá vatninu. – Ef vatn
æðir strax inn í þvottavélina (án þess
að prógramm ha verið ræst), er bilun í
einhverjum rafmagnsíhlut. Lokaðu fyrir
vatnið, slökktu og taktu þvottavélina
úr sambandi. Hafðu samband við
þjónustuverkstæði.
Hringja í
þjónustu
F02
Vatnsstía – vatnsleki í
bakka undir vélinni.
Ýttu á Start/Pause. Ef vandamálið hverfur
ekki skal ýta á On/O í a.m.k. 3 sekúndur. Ef
bilunin lagast ekki skal hafa samband við
þjónustuverkstæði.
Hringja í
þjónustu
F04 til F99
Bilun í rafmagnsíhlut Ýttu á On/O í a.m.k. 3 sekúndur til að
endursetja. Ef vandamálið er viðvarandi
skaltu slökkva á þvottavélinni, loka fyrir
vatnið og taka hana úr sambandi. Hafðu
samband við þjónustuverkstæði.