Use and care guide

35
IS
Kannaðu reglulega hvort vatnsslangan er orðin
morkin eða sprungin. Ef hún er skemmd skal skipta
um hana og fá frá þjónustuverkstæði eða umboði.
Eftir því hvernig slöngu er um að ræða skal kanna:
Hvort vatnsslangan er með gegnsætt yrborð,
kanna reglulega hvort liturinn verður meiri á einum
stað. Ef svo er getur verið að slangan leki og þarf þá
að skipta um hana.
Fyrir slöngur með öryggisloka: Kannaðu litla
öryggislokagluggann (sjá örina). Ef hann er rauður
hefur lokinn virkjast og skipta þarf um slöngu.
Þegar slangan er losuð skal halda inni litlum
losunartakka undir tengihlutanum (ef við á) á
meðan slangan er losuð.
KANNA VATNS-
SLÖNGUNA