Use and care guide

30
4. Stilltu skammta fyrir geymana.
Styrkur þvottaefna á markaðnum er mjög
breytilegur; og af þeim ástæðum þarf að laga
skammtagildi í sjálfvirku skömmtuninn fyrir
þvottaefnið / mýkingarefnið sem er notað.
Þvottavélin er afgreidd með eftirfarandi
skammtastillingum:
• 80 ml þvottaefni fyrir geymi 1
• 30 ml MÝKINGAREFNI fyrir geymi 2
Athugaðu fyrst skammtaráðleggingar um þvottefni
/ mýkingarefni á vökvaformi:
• Þvottaefni á vökvaformi: Finndu
skammtaráðleggingar fyrir meðalhart vatn
og meðalóhreinan þvott sem koma fram á
þvottaefnisílátinu.
• Mýkingarefni: Kannaðu skammtana sem ráðlagðir
eru á mýkingarefnisílátinu.
Ef ekki ber saman ráðleggingunum og forstilltum
skömmtum í þvottavélinni þarf að aðlaga gildin
fyrir sjálfvirka skammtakerð.
• Ýttu og haltu inni stillihnappnum þar til
skjárinn sýnir að stillihamur sé virkur.
• Ýttu á UPP eða NIÐUR hnappinn til að stýra á "10.
FÍNSTILLING", og staðfestu með því að ýta á OK
hnappinn.
• Ýttu á UPP eða NIÐUR takkann til að velja
geymi 1 "ÞVOTTAEFNI....ml" eða geymi 2
"MÝKINGAREFNI....ml" og staðfestu með því að ýta
á OK takkann. Á skjánum sést skammtastærð sem
er vistuð fyrir geyminn sem valinn var.
• Ýttu á UPP eða NIÐUR hnappinn til að breyta
skammtagildinu sem birtist. Staðfestu síðan nýja
skammtagildið; merki birtist við hliðina.
• Veldu "TIL BAKA" til að fara út úr stillivalmynd;
veldu síðan og staðfestu “EXIT”. Eða bíddu í
fáeinar sekúndur þar til stilliham lýkur sjálfkrafa.
5. Áfylling þvottefnis / mýkingarefnis á
geymana
Núna geta geymarnir tekið við þvottaefni /
mýkingarefni.
Athugaðu:
• Hámarksmagn á geymi 1 er 600 ml
• Hámarksmagn á geymi 2 er 400 ml
• mýkingarefni má ekki fara í geymi 1
láttu aldrei þvottaduft í geymana
Opnaðu geymislokið og helltu varlega þvottaefni
eða mýkingarefni ofan í. Ekki fara yr MAX-merkið.
MAX
MAX
2
Softener
MAX