Heilsa og öryggi, notkun og meðferð og uppsetningarleiðbeiningar www.whirlpool.
ÍSLENSKA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .
IS ÍSLENSKA HEILSA OG ÖRYGGI, NOTKUN OG MEÐFERÐ og UPPSETNINGARLEIÐBEININGAR TAKK FYRIR AÐ KAUPA WHIRPOOL ÞVOTTAVÉL. Til að fá heildarþjónustu og stuðning skal skrá þvottavélina á vefslóðinni www.whirlpool.eu/register Efnisyfirlit Leiðbeiningar um heilsu og öryggi ÖRYGGISLEIÐBEININGAR. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .
SPARNAÐARRÁÐ. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 33 HREINSUN OG VIÐHALD. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .
IS Leiðbeiningar um heilsu og öryggi ÖRYGGISLEIÐBEININGAR MIKILVÆGT AÐ LESA OG FARA EFTIR Áður en þvottavélin er tekin í notkun skal lesa öryggisleiðbeiningarnar. Hafið leiðbeiningarnar tiltækar ef leita þarf í þær í framtíðinni. Þessi handbók og þvottavélin eru með mikilvægar öryggisaðvaranir sem þarf að lesa og fara eftir í hvívetna. Framleiðandi hafnar allri ábyrgð ef ekki er farið eftir þessum leiðbeiningum, þvottavélin er ekki rétt notuð eða stilling á stýringum er röng.
vatn. Vélar fyrir áfyllingu með heitu vatni: Hitastig vatnsins má ekki fara upp fyrir 60 °C. Gangið úr skugga um að ekkert sé fyrir loftopi undir þvottavélinni (ef við á) t.d. teppi eða annað efni. Vatnsþrýstingur inn á vélina skal vera á bilinu 0,1-1 MPa. Ef óskað er eftir að setja þurrkara ofan á þvottavélina skal hafa áður samband við þjónustuverkstæði eða söluaðila til að fá staðfestingu á hvort það er hægt.
IS VERNDUN UMHVERFISINS FÖRGUN UMBÚÐA Umbúðir eru 100% endurnýtanlegar og merktar með merkinu . Þess vegna þarf að farga hinum ýmsu hlutum umbúðanna á ábyrgan hátt og í fullu samræmi við gildandi reglugerðir um förgun úrgangs. FÖRGUN NOTAÐRA RAFTÆKJA Þegar raftækinu er fargað skal gera það ónothæft með því að skera af rafmagnssnúruna og fjarlægja hurð og hillur (þar sem við á) svo börn eigi ekki auðvelt með að klifra inn í raftækið og lokast inni.
Notkunar- og viðhaldsleiðbeiningar ÞVOTTAVÉLARLÝSING RAFTÆKI 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 8 1. 2. 3. 4. 5. 6. Plata ofan á Þvottaefnisskammtari Stjórnborð Lúguhandfang Lúga Vatnssía/aftöppunarslanga (ef við á) - bak við sökkulhlíf 7. Sökkulhlíf (laus) 8.
IS ÞVOTTAEFNISSKAMMTARI Sjálfvirk skömmtun: MIKILVÆGT: Notaðu aðeins fljótandi þvottaefni til að setja í þvottefnisgeyma „1“ og „2“); notið aldrei þvottaduft. 4 1 3 1 So r ne fte 2 1. Geymir 1 • Almennt fljótandi þvottaefni EÐA • Sérstakt fljótandi þvottefni (t.d. fyrir litaðan þvott, ull, íþróttafatnað o.s.frv.) Hámarksmagn: 600 ml. MIKILVÆGT: Aldrei skal setja mýkingarefni í geymi 1. 2 2. Geymir 2 • Mýkingarefni EÐA • fljótandi þvottaefni (almennt eða sértækt þvottaefni, s.s.
STJÓRNBORÐ 17. 15. 16. 12. 13. 30’ kg 14. 40° 1 1. 2. 60° 2 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 1. Rofi (Endurstilling/aftöppun ef ýtt er og haldið inni) 2. Stillihnappur 3. Sjálfskammtari / geymir 1 4. Sjálfskammtari / geymir 2 5. Oppfriskning 6. Skynjaraljós 7. Avslutning i 8. Hitastig 9. Vinding 10. Valmöguleikar (Barnalæsing ef ýtt og haldið niðri) 11. Ræsa / bið 12. OK hnappur (til staðfestingar) 13. UPP hnappur 14. NIÐUR hnappur 15. Skjár 16. Valljós 17.
IS LÚGA Togaðu í handfangið til að opna lúguna Lokaðu lúguopinu, haltu við handfangið og ýttu þannig að smellur heyrist. TROMLULJÓS (ef við á) • Við val á prógrammi: Ljósið kviknar við ísetningu á þvotti. • Eftir að prógrammið byrjar dofnar ljósið og slokknar þvotturinn kemur í. • Þegar lúgan er opnuð eftir að prógrammi lýkur, logar ljósið á meðan verið er að taka þvottinn út. Síðan slokknar það til að spara orku. Snertu hvaða hnapp sem er til að kveikja það aftur.
NOTKUN RAFTÆKISINS FYRSTA NOTKUN Þegar þvottavélinni er stungið í samband kviknar sjálfkrafa á henni. Beðið verður um að velja tungumál fyrir skjáinn. Ýttu á UPP eða NIÐUR hnappinn til að velja tungumál. Staðfestu síðan með því að ýta á OK. SJÁLFVIRK SKÖMMTUN Þvottefnisskammtarinn á þvottavélinni er með tveggja geyma kerfi til að hægt sé að skammta fljótandi þvottaefni og mýkingarefni með sjálfvirkum hætti.
IS DAGLEG NOTKUN FLOKKUN Á ÞVOTTI 1. FJARLÆGÐU ALLT ÚR VÖSUNUM • Mynt, naglar o.s.frv. geta skemmt þvottinn sem og hluta í þvottavélinni. • Pappírsservíettur og þess háttar tætist í smátt og þarf að fjarlægja með höndunum eftir þvott. 2. LOKA SKAL RENNILÁSUM, HNÖPPUM OG KRÓKUM. BINDA SKAL BELTI OG BORÐA SAMAN. • Þvoðu smáhluti (t.d. nælonsokka, belti o.s.frv.) og hluti með krókum (t.d. brjóstahöld) í þvottapoka eða koddaveri með rennilás.
NOTKUN ÞVOTTAVÉLAR 1. SETTUR ÞVOTTUR Í VÉLINA • Opnaðu lúguna og láttu inn þvottinn. Settu eina flík í senn í tromluna án þess að troða í hana. Fylgdu fyrirmælum um hámarksþyngd í prógrammvalinu. Ef þvottavélin er yfirfyllt verður þvotturinn ekki vel þveginn og krumpaður. Breyttu vinduhraða eftir þörfum Ýttu á snúningshnappinn. Á skjánum kemur fram að hægt sé að stilla snúningshraðann.
IS Sjá kafla PRÓGRÖMM OG VALMÖGULEIKAR varðandi nánari upplýsingar.. Sjá kaflann um bilanir varðandi nánari upplýsingar um misvægi þvottarins. 6. BÆTA VIÐ ÞVOTTAEFNI 8. BREYTING Á STILLINGUM PRÓGRAMMS • Ef þú vilt bæta við þvottaefni handvirkt, skaltu draga út þvottaefnisskammtarann og bæta í hann (og aukaefnum) eins og sýnt er í kaflanum ÞVOTTAEFNISSKAMMTARI. Fylgdu skömmtunarleiðbeiningum á þvottaefnispakkanum.
Til að breyta stillingum á meðan prógramm er í gangi er einnig hægt að • Ýta á „Start/Pause“ til setja prógramm, sem er í gangi, á bið • Breyta stillingum • Ýta á „Start/Pause“ aftur til að halda áfram með prógrammið. Ef búið er að skipta um prógramm skal ekki bæta við þvottaefni fyrir nýja prógrammið. 9. SETJA Á BIÐ PRÓGRAMM SEM ER Í GANGI OG OPNA LÚGUNA EFTIR ÞÖRFUM Eftir að prógramm byrjar sýnir skjárinn að enn sé hægt að gera hlé á því og bæta við flíkum.
IS PRÓGRÖMM OG VALMÖGULEIKAR Þegar valið er viðeigandi prógramm fyrir þvott skal ætíð fara eftir þvottamerkingum á fatnaði. PRÓGRAMM Gerð af þvotti og ráðleggingar ECO BÓMULL Eðlilega óhreinn bómullarþvottur. Við 40 °C og 60 °C staðlað bómullarprógramm sem er hagstæðast hvað varðar vatns- og orkunotkun. Grunnur fyrir gildum sem koma fram á orkumerkingunni. BÓMULL Eðlilega óhreinn til mjög óhreinn, slitþolinn bómullar- og hörþvottur, s.s. handklæði, nærföt, borðdúkar, sængurfatnaður o.s.frv.
PRÓGRAMM Gerð af þvotti og ráðleggingar ULL Ullarefni merkt með ullarmerki og að megi þvo þau í vél sem og fataefni úr silki, hör, ull og viskósa merkt þannig að megi þvo þau í höndum. Farðu eftir þvottamerkingum framleiðenda. Lítið óhreinn þvottur án bletta úr bómull og/eða gerviefni. Frískandi prógramm. STUTT 30’ 30’ ÞvottaStillingar merkingar hám. þyngd 2,0 kg hitastig Kalt upp að 40 °C 1000 Hratt, Colours 15°, Oppfriskning hámarks snúningshraði valmöguleikar hám.
IS PRÓGRAMM Gerð af þvotti og ráðleggingar SÉRPRÓGRÖMM Til að stilla eitt af eftirtöldum prógrömmum skal velja sérprógrömm. Ýttu á NIÐUR og UPP hnappa til að velja eitt af prógrömmunum hér að neðan. Valið prógramm er merkt með “ > “. Ýttu á OK til að staðfesta prógrammið sem valið var. Skyrtur, blússur og fínn viðskiptaklæðnaður úr bómull, gerviefni eða blöndum af þeim. Fer vel með spariflíkur. SKYRTUR ÞvottaStillingar merkingar hám.
PRÓGRAMM Gerð af þvotti og ráðleggingar ÍÞRÓTTAFATN Eðlilega óhreinn og svitastorkinn íþróttafatnaður úr jersey-bómull eða örþráðum. Forþvottur er innifalinn í þessu prógrammi. Ef óskað er, má bæta við þvottaefni á undan forþvotti (skv. ráðleggingum á þvottaefnispakka) í þvottaefniskúlu beint inn í tromluna til að þvo mjög óhreinan íþróttafatnað. Ekki nota mýkingarefni. Það getur skaðað gerviþræðina sem oft eru í íþróttafatnði.
IS VALMÖGULEIKAR MEÐ VIÐKOMANDI HNAPPI Prógrammvalið gefur yfirlit yfir allar mögulegar samsetningar prógramma og valmöguleika. Ekki er hægt að velja allar FORÞVOTTUR samsetningar prógramma og valmöguleika. Vissir valmöguleikar eru ekki í boði í samsetningum. Við þær aðstæður blikkar sá Bætir forþvotti við þvottaprógramm sem valið er. Fyrir mjög óhreinan þvott (t.d. með sandi og malaróhreinindum). – Hristu þvottinn vel áður en hann er látinn í þvottavélina.
MJÖG ÓHREINT Hjálpar til við að þvo mjög óhreinan þvott með því að hámarka nýtingu viðbótarefna við blettahreinsun. Bættu við hæfilegu magni af aukaþvottaefni til blettahreinsunar (duft) í handskömmtunarhólfið ásamt þvottaefninu. Notaðu eingöngu þvottaduft með þessum valmöguleika. Farðu eftir fyrirmælum framleiðanda um skömmtun. INTENSIV SKYLLING Hjálpar til við að forðast leifar af þvottaefni í þvottinum með því að lengja skolunartímann.
IS VALMÖGULEIKAR SEM HÆGT ER AÐ VELJA BEINT MEÐ ÞVÍ AÐ ÝTA Á TILTEKINN HNAPP OPPFRISKNING Hjálpar til við að halda þvottinum frísklegum ef ekki er hægt að fjarlægja hann strax eftir þvott. Þvottavélin byrjar að snúa þvottinum með reglulegu millibili fáeinum mínútum eftir að prógrammi lýkur. Þvottavélin heldur áfram að snúa þvottinum í 6 klst. eftir að þvottaprógrammi lýkur. Hægt er að stöðva aðgerðina hvenær sem er með því að ýta á einhvern hnapp. Lúgan aflæsist og hægt er að taka út þvottinn.
AÐGERÐIR Til að kveikja á þvottavélinni: skal ýta á hnappinn þar til kviknar á „Start/Pause“ hnappnum. ON/OFF Þegar hætt er við prógramm í gangi: skal ýta og halda inni hnappnum uns skjárinn sýnir að hætt er við prógrammið. Þvottavélin losar burt skolvatnið og lýkur þar með prógramminu. Þegar slökkt er á þvottavél eftir að prógrammi lýkur: skal ýta á hnappinn uns ljósin slokkna.
IS AVSLUTNING I Færir lok prógramms fram í tímann. Hjálpar til við að nýta hagstætt orkuverð (t.d. á nóttunni) eða hafa þvottin til á tilteknum tíma. Aðeins ef þvottaefni er látið í með handvirkum hætti: notaðu þvottaduft - ekki fljótandi þvottaefni - þvottaefni á að setja í hólf til handvirkrar skömmtunar. Veldu allt að 23:30 klst. seinkun. • Veldu prógramm, hitastig og valmöguleika. • Ýttu á "Avslutning i" hnapp það kviknar áhnappnum og skjárinn sýnir að sett hefur verið inn seinkun á "Avslutning i".
GAUMLJÓS HÆGT ER AÐ OPNA LÚGUNA Gaumljósið kviknar • áður en prógrammið er ræst • ef gert er hlé á prógramminu og vatnsstaða er ekki nægilega há eða þvotturinn er ekki of heitur í því prógrammi • þegar prógramminu er lokið og hægt að taka út þvottinn ORKU- OG Veitir endurgjöf varðandi notkun orku og vatns í viðkomandi VATNSEFTIRLIT prógrammstillingu. Því færri gaumljós sem loga þeim mun hagkvæmari er prógrammstillingin. Aðlögun getur enn farið fram eftir vigtun þvotts.
IS SJÁLFVIRK SKÖMMTUN: SJÁLFVIRK SKÖMMTUN ÞVOTTAEFNIS / MÝKINGAREFNIS Sjálfvirk skömmtun: 1. Geymir 1 • Almennt fljótandi þvottaefni • Sérstakt fljótandi þvottefni Hámarksmagn: 600 ml 2. Geymir 2 • Mýkingarefni EÐA • fljótandi þvottaefni (almennt eða sértækt þvottaefni, s.s. fyrir litaðan þvott, ull eða íþróttafatnað)) Hámarksmagn: 400 ml. Skammtar sjálfkrafa fljótandi þvottaefni og mýkingarefni (ef þörf er á) úr þvottaefnisgeymunum.
SJÁLFVIRK SKÖMMTUN / FYRSTA SINN Áður en hægt er að nota sjálfskömmtunaraðgerðina þarf að framkvæma nokkur undirbúningsskref. 1. Stilla á rétta hörkutölu. Rétt skömmtun þvottaefnis fer meðal annars eftir hörku vatnsins á staðnum. Meira þarf af þvottaefni þegar vatnið er hart heldur en ef það er mjúkt. Vatnsharkan, sem vistuð er í þvottavélinni, er stillt á "mjúkt",þegar vélin er keypt.
IS Komdu miðunum fyrir samkvæmt einni af eftirfarandi samsetningum sem eru tæknilega mögulegar: Geymir 1 - innihald Geymir 2 - innihald Aðalþvottaefni á vökvaformi og Mýkingarefni Aðalþvottaefni á vökvaformi og Sérþvottaefni á vökvaformi Sérþvottaefni á vökvaformi og Mýkingarefni Aðalþvottaefni á vökvaformi og Aðalþvottaefni á vökvaformi Sérþvottaefni á vökvaformi og Aðalþvottaefni á vökvaformi Til dæmis: Ef ekki er notað mýkingarefni er hægt að láta sérþvottaefni á vökvaformi í geymi 2, t.
4. Stilltu skammta fyrir geymana. Styrkur þvottaefna á markaðnum er mjög breytilegur; og af þeim ástæðum þarf að laga skammtagildi í sjálfvirku skömmtuninn fyrir þvottaefnið / mýkingarefnið sem er notað.
IS Lokaðu geyminum og ýttu þvottaefnisskammtaranum aftur inn í skammtarahólfið. Sjálfskömmtunarkerfið er tilbúið til notkunar Ef óskað er eftir að skammta þvottaefnið handvirkt og ekki er óskað eftir að nota sjálfskömmtunaraðgerðina. Hægt er að afvirkja aðgerðina til frambúðar svona:: • Ýttu á og haltu inni stillihnppnum þar til skjárinn sýnir að stillihamur sé virkur. • Ýttu á UPP eða NIÐUR hnappinn til að stýra á "9. SJÁLFSKÖMMTUN", og staðfestu með því að ýta á OK hnappinn.
SJÁLFVIRK SKÖMMTUN / DAGLEG NOTKUN Gakktu úr skugga um að þvottaefnisskammtarinn sé rétt settur í Ef þvottaefnisskammtarinn er ekki rétt settur í getur prógrammið ekki byrjað og skjárinn sýnir að það þurfi að setja skammtarann í. Prógramm, sem er í gangi, stöðvast ef þvottaefnisskammtari er færður úr réttri stöðu; endurræsa þarf prógrammið eftir að þvottaefnisskammtarinn hefur verið settur á sinn stað.
IS SPARNAÐARRÁÐ • Náðu bestu nýtingu orku, vatnsmagns, þvottaefna og tíma með því að nota ráðlagða hámarksþyngd í prógrömmin eins og sést á prógrammvalinu. • Sparaðu orku með því að stilla á 60 °C í stað 95 °C þvottaprógramms eða 40 °C í stað 60 °C þvottaprógramms. Notaðu helst Eco bómull á 40 °C eða 60 °C fyrir bómull. • Ekki fara fram úr þvottaefnisskömmtum sem gefnir eru upp í leiðbeiningum framleiðanda.
HREINSUN OG VIÐHALD VIÐVÖRUN Ef hreinsa þarf þvottavélina eða framkvæma viðhald á henni skal taka hana úr sambandi. Ekki skal nota eldfima vökva til að hreinsa þvottavélina. HREINSUN ÞVOTTAVÉLAR AÐ UTAN Notaðu mjúkan, rakan klút til að hreinsa þvottavélina að utan. AÐ INNAN Ef ekki er notað að jafnaði bómullarprógramm fyrir 95 °C skal keyra þetta prógramm öðru hverju án þess að setja þvott í vélina til að hreinsa hana að innan. Afkalkaðu vélina með viðeigandi afkalkara sem fæst á www.whirlpool.
IS KANNA VATNSSLÖNGUNA Kannaðu reglulega hvort vatnsslangan er orðin morkin eða sprungin. Ef hún er skemmd skal skipta um hana og fá frá þjónustuverkstæði eða umboði. Eftir því hvernig slöngu er um að ræða skal kanna: Hvort vatnsslangan er með gegnsætt yfirborð, kanna reglulega hvort liturinn verður meiri á einum stað. Ef svo er getur verið að slangan leki og þarf þá að skipta um hana. Fyrir slöngur með öryggisloka: Kannaðu litla öryggislokagluggann (sjá örina).
HREINSA NETSÍU Á VATNSSLÖNGU 1. Lokaðu fyrir vatnið og skrúfaðu af slönguna. 1 2 2. Hreinsaðu vandlega síuna á slönguendanum með fíngerðum bursta. 4. Settu síuna í aftur. Tengdu vatnsslönguna við vatn og þvottavél. Ekki skal nota verkfæri við að tengja vatnsslönguna. Opnaðu kranann og gakktu úr skugga um að allar tengingar séu þéttar. 3. Skrúfaðu núna slönguna af þvottavélinni að aftan með höndunum. Dragðu út síuna úr lokanum aftan á þvottavélinni með töng og hreinsaðu vandlega.
IS HREINSA ÞVOTTAEFNISSKAMMTARA 1. Losaðu þvottaefnisskammtarann með því að ýta niður losunartakka og draga úr skammtarann. 4. Hreinsaðu hlutana undir rennandi vatni og fjarlægðu leifar af þvottaefni eða mýkingarefni. Gættu þess sérstaklega að skemma ekki aðgerðahluta aftan á geymislokinu. 1 So 2 r ne fte 2. Opnaðu varlega þvottaefnisskammtarann. Þegar lokinu er lyft skal gæta að aðgerðahlutum neðan á því. 5. Þurrkaðu alla hluta með þurrum klút. er Soften 6. 3.
7. Settu aftur saman þvottaefnisskammtarann og ýttu aftur á sinn stað í hólfið. Gakktu úr skugga um að hann sé örugglega á sínum stað; ella vinnur þvottavélin ekki.
IS HREINSA VATNSSÍU / TAPPA AF AFGANGSVATNI VIÐVÖRUN Slökktu á og taktu úr sambandi þvottavélina áður en vatnssían er hreinsuð eða afgangsvatni tappað af. Ef notað var heitt vatn við þvottinn skal bíða uns vatnið hefur kólnað áður en því er tappað af. 1. Fjarlægðu sökkulhlífina: Ýttu á tappana vinstra og hægra megin til að losa sökkulhlífina og fjarlægja. Hreinsaðu vatnssíuna reglulega til að vatnið komist alltaf út eftir þvott svo sían stíflist ekki.
Ef engin aftöppunarslanga fylgir þvottavélinni: Snúðu síunni rólega andsælis uns vatn rennur út. Láttu vatnið renna út án þess að fjarlægja síuna. Þegar bakkinn er orðinn fullur skal loka vatnssíunni með því snúa henni réttsælis. Tæmdu bakkann. Endurtaktu þetta uns allt vatn er búið. 5. Hreinsaðu síuna: Fjarlægðu leifar í síu og hreinsaðu undir rennandi vatni. 6. Settu síuna í og sökkulhlífina: Settu vatnssíuna 4. Fjarlægðu síuna: Leggðu bómullarklút undir síuna sem getur sogað í sig afgangsvatn.
IS FLUTNINGUR OG AFGREIÐSLA VIÐVÖRUN Ekki skal lyfta vélinni með því að halda um hana efst. 1. Taktu úr sambandi og lokaðu fyrir vatnið. 2. Gakktu úr skugga um að lúgan og skammtarinn séu vel lokuð. 3. 4. Settu aftur flutningsfestingarnar á vélina. Fylgdu fyrirmælum um að fjarlægja flutningsfestingar í leiðbeiningunum í öfugri röð. Mikilvægt: Ekki skal flytja þvottavélina án þess að setja flutningsfestingarnar í. Aftengdu vatnsslönguna frá krananum og losaðu aftöppunarslönguna af aftöppunarstaðnum.
LAUSNIR VANDAMÁLA Þvottavélin er búin ýmis konar sjálfvirkum öryggis og tilkynningaaðgerðum. Þær gera kleift að uppgötva bilanir og viðhald og tilkynna jafnóðum. Þessar bilanir eru oft minniháttar svo hægt er að gera við þær á örfáum mínútum. Við bilun getur verið að skynjaraljós í miðju stjórnborði blikki. VANDAMÁL HUGSANLEG ÁSTÆÐA LAUSN Þvottavélin fer ekki í gang.
IS VANDAMÁL HUGSANLEG ÁSTÆÐA Vinduhraði „0“ blikkar á stjórnborði Misvægi í þvotti kemur í veg fyrir og/eða þvottur enn mjög blautur vindingu til að verja þvottavélina Léleg vinding Vinduhnappurinn var stilltur á lítinn vinduhraða. Misvægi við vindingu kom í veg fyrir lokavindingu. Of mikil froðumyndun kom í veg fyrir vindingu. Ef þú vilt setja blautan þvott á vindingu, skal bæta við plöggum af misjafnri stærð og ræsa „Skol/ Vinding“ (skolun og vinding) prógrammið.
VANDAMÁL HUGSANLEG ÁSTÆÐA Lúgan er læst vegna Lúgan er læst með eða án bilunartilkynningar og prógrammið rafmagnsleysis. gengur ekki. Þvottavélin hefur stöðvast (eins og lýst var í kaflanum „Þvottavélin hefur stöðvast.“). Vatnshæð eða hitastig of há eða rafmagnsbilun. Tromluljós (ef við á) er bilað. Skipta þarf um peru. Prógrammið getur ekki byrjað; á skjánum kemur fram að þvottaefnisskammtarinn er ekki almennilega lokaður.
IS BILANALJÓS OG -BOÐ Hér að neðan er samantekt yfir hugsanlegar ástæður bilana og ráð við þeim. Ef vandamálið hverfur ekki eftir að ástæða bilunar er horfin skal ýta á „On/Off" hnappinn í a.m.k. þrjár sekúndur. Ef bilanaboð hverfa ekki skal loka fyrir Bilanaljós logar vatnið, slökkva á vélinni, taka úr sambandi og hafa samband við þjónustuverkstæði.
Bilanaljós logar Skjáboð FdL (eða F29) Hringja í þjónustu F24 Hugsanleg ástæða Lúgan aflæsist ekki. Of mikill þvottur fyrir prógramm sem ætlað er fyrir lítinn hámarksþvott Of mikið innrennslisvatn Hringja í þjónustu Vatnsstífla – vatnsleki í bakka undir vélinni. F02 Hringja í þjónustu Bilun í rafmagnsíhlut F04 til F99 46 Hugsanleg úrlausn Ýttu þétt á lúguna við læsinguna, ýttu síðan á On/Off í a.m.k. 3 sekúndur.
LÚGA – HVERNIG OPNA Á HANA VIÐ BILUN TIL AÐ NÁ ÚT ÞVOTTINUM Slökktu á þvottavélinni og taktu hana úr sambandi. Lokaðu fyrir vatnið. Bíddu uns tromlan er hætt að snúast. Aldrei skal opna lúguna á meðan tromlan hreyfist. Bíddu uns vatn og þvottur hafa kólnað þegar þvegið er við hátt hitastig. Alltaf skal losa burt vatnið áður en lúgan er opnuð, annað hvort með því að ýta og halda inni On/Off uns „rES“ birtist á skjánum eða gera það handvirkt eins og lýst er í kaflanum LOSUN AFGANGSVATNS.
ÞJÓNUSTA ÁÐUR EN HRINGT ER Í ÞJÓNUSTUVERKSTÆÐI 1. Athugaðu hvort þú getur leyst málið sjálf/ur með því að fara í viðkomandi kafla BILANALEIT. 2. Slökktu og kveiktu á þvottavélinni til að kanna hvort bilunin hverfur. EF BILUNIN ER ENN TIL STAÐAR SKAL HAFA SAMBAND VIÐ ÞJÓNUSTUVERKSTÆÐI Hringdu í númerið sem sýnt er í ábyrgðarbæklingnum eða fylgdu leiðbeiningum á website www.whirlpool.
IS 17 mm - 0,67 inch 12 mm - 0,47 inch 2. xx xx xx x xx xx x 1.
3. 4.
xxxxxxx xxxxx IS 5. 6. 7.
8. 9. max 2,5 cm max 0,9 inch 1 10.
IS 11. 12. 13.
14.
IS 15. IPX4 .............. xxxx xxxx xxxx xx A xxx V ~ xx Hz W D V E Type D xxx Whirlpool Europe s.r.l. Viale G.Borghi 27 21025 Comerio - Italy 16.
400011136326