Setup and user guide

8
Fylgið fyrirmælum á þvottamerkingum.
ECO BÓMULL
Eðlilega óhreinn bómullarþvottur. Við 40°C og 60°C
staðlað bómullarprógramm sem er hagstæðast hvað
varðar notkun á vatni og orku við bómullarþvott.
Orkutölurnar eru byggðar á þessu prógrammi.
BÓMULL
Eðlilega óhreinn til mjög óhreinn, slitþolinn bómullar- og
hörþvottur, s.s. handklæði, nærföt, borðdúkar o.s.frv.
BLANDAÐ
Lítillega til eðlilega óhreinn, slitþolinn þvottur úr bómull, hör,
gerviþráðum og blöndum þar af. 1 klst. prógramm.
GERVIEFNI
Eðlilega óhreinn þvottur úr gerviþráðum (s.s. pólýester,
pólýakrýl, viskósa o.s.frv.) eða blöndum þeirra og bómullar.
VIÐKMT
Fíngerður þvottur úr viðkvæmum efnum, sem þurfa góða
meðferð.
ULL
Ullarefni merkt með ullarmerki og að megi þvo þau í vél sem og
fataefni úr silki, hör, ull og viskósa merkt þannig að megi þvo
þau í höndum.
HURTIG 30
Lítið óhreinn þvottur úr bómull, gerviefni og blöndum af
þeim. Skolþvottur fyrir blettalausan þvott.
LITAÐ
Lítið til eðlilega óhreinn þvottur úr bómull, gerviefni og
blöndum af þeim; einnig viðkvæmur þvottur. Hjálpar til við að
halda litnum.
SKOL/VINDING
Sérstakt skolunar- og vinduprógramm. fyrir slitþolinn þvott.
VINDING
Sérstakt vinduprógram. fyrir slitþolinn þvott.
30’
MING
Sérstakt prógramm til að tappa af vatninu án vindingar.
SÉRPRÓGRÖMM
Til að stilla eitt af eftirtöldum prógrömmum skal velja
sérprógrömm. Ýttu á NIÐUR og UPP hnappa til að velja eitt af
prógrömmunum hér að neðan. Valið prógramm er merkt
með “ > “.
Ýttu á OK til að staðfesta prógrammið sem valið var.
SKYRTUR
Skyrtur, blússur og fínn viðskiptaklæðnaður úr bómull, gerviefni eða
blöndum af þeim.
DÚNSÆNG
Stórir hlutir s.s. svefnpokar, ábreiður sem má þvo, koddar og sængur
fylltar ðri eða gerviefni.
SÆNGURFÖT
Hvít eða lituð sængurföt úr bómull eða gerviefnum eða blöndu af
hvort tveggja.
KASMÍR
Hágæða kasmíríkur merktar þannig að megi þvo í vél eða höndum.
ÍÞRÓTTAFATNAÐUR
Eðlilega óhreinn og svitastorkinn íþróttafatnaður úr jersey-bómull eða
örþráðum.
Forþvottur innifalinn – hægt að bæta þvottaefni í forþvottahólð. Ekki
nota mýkingarefni.
GALLABUXUR
Eðlilega óhreinar bómullargallabuxur og íkur úr slitsterku
gallabuxnaefni, s.s. buxur og jakkar.
BARNAFÖT
Eðlilega óhreinn barnafatnaður úr bómull og/eða hör.
Sápulöður er vandlega skolað út, sem hjálpar til við að verja viðkma
barnahúð.
LÁGM. ÞYNGD
Bómull og/a gerviefni úr traustum vefnaði.
Tilvalið prógramm til að þvo lítið þvottamagn með hagkmum hætti.
PRÓGRÖMM