Use and care guide

7
IS
VERNDUN UMHVERFISINS
SAMRÆMISYFIRLÝSING
FÖRGUN UMBÚÐA
Umbúðir eru 100% endurnýtanlegar
og merktar með merkinu
. Þess
vegna þarf að farga hinum ýmsu
hlutum umbúðanna á ábyrgan hátt
og í fullu samræmi við gildandi
reglugerðir um förgun úrgangs.
FÖRGUN NOTAÐRA
RAFKJA
Þegar raftækinu er fargað skal gera
það ónothæft með því að skera af
rafmagnssnúruna og arlægja hurð
og hillur (þar sem við á) svo börn eigi
ekki auðvelt með að klifra inn í
raftækið og lokast inni.
Þvottavélin er framleidd úr
endurvinnanlegum
eða
endurnýtanlegum efnum. Fargið
henni í samræmi við gildandi
reglugerðir um förgun úrgangs.
Nánari upplýsingar um meðferð,
endurheimtur og endurvinnslu á
heimilistækjum fást hjá viðkomandi
stjórnvöldum, móttökustöðvum fyrir
heimilisúrgang eða versluninni þar
sem raftækið var keypt.
Þetta raftæki er merkt í samræmi við
tilskipun Evrópuráðsins 2012/19/EC,
Úrgangur frá raftækjum og
rafeindabúnaði (WEEE).
Með því að tryggja að þessum hlut
sé fargað á réttan hátt takið þið þátt
í að koma í veg fyrir neikvæð áhrif á
umhverfið og heilsu manna sem
annars gætu orðið vegna rangrar
förgunar á hlutnum.
knið
á vélinni eða meðfylgjandi
gögnum gefur til kynna að ekki skuli
meðhöndla hana eins og
heimilisúrgang heldur þarf að fara
með hann á viðeigandi móttökustöð
til endurvinnslu á raftækjum og
rafeindabúnaði.
Þvottavélin hefur verið hönnuð,
smíðuð og flutningi þess hagað
samkvæmt öryggiskröfum ESB-
tilskipana:
LVD 2014/35/EU, EMC 2014/30/EU og
RoHS 2011/65/EU.