Use and care guide
7
IS
VERNDUN UMHVERFISINS
SAMRÆMISYFIRLÝSING
FÖRGUN UMBÚÐA
Umbúðir eru 100% endurnýtanlegar
og merktar með merkinu
. Þess
vegna þarf að farga hinum ýmsu
hlutum umbúðanna á ábyrgan hátt
og í fullu samræmi við gildandi
reglugerðir um förgun úrgangs.
FÖRGUN NOTAÐRA
RAFTÆKJA
Þegar raftækinu er fargað skal gera
það ónothæft með því að skera af
rafmagnssnúruna og arlægja hurð
og hillur (þar sem við á) svo börn eigi
ekki auðvelt með að klifra inn í
raftækið og lokast inni.
Þvottavélin er framleidd úr
endurvinnanlegum
eða
endurnýtanlegum efnum. Fargið
henni í samræmi við gildandi
reglugerðir um förgun úrgangs.
Nánari upplýsingar um meðferð,
endurheimtur og endurvinnslu á
heimilistækjum fást hjá viðkomandi
stjórnvöldum, móttökustöðvum fyrir
heimilisúrgang eða versluninni þar
sem raftækið var keypt.
Þetta raftæki er merkt í samræmi við
tilskipun Evrópuráðsins 2012/19/EC,
Úrgangur frá raftækjum og
rafeindabúnaði (WEEE).
Með því að tryggja að þessum hlut
sé fargað á réttan hátt takið þið þátt
í að koma í veg fyrir neikvæð áhrif á
umhverfið og heilsu manna sem
annars gætu orðið vegna rangrar
förgunar á hlutnum.
Táknið
á vélinni eða meðfylgjandi
gögnum gefur til kynna að ekki skuli
meðhöndla hana eins og
heimilisúrgang heldur þarf að fara
með hann á viðeigandi móttökustöð
til endurvinnslu á raftækjum og
rafeindabúnaði.
Þvottavélin hefur verið hönnuð,
smíðuð og flutningi þess hagað
samkvæmt öryggiskröfum ESB-
tilskipana:
LVD 2014/35/EU, EMC 2014/30/EU og
RoHS 2011/65/EU.