Use and care guide

39
IS
VIÐVÖRUN
Slökktu á og taktu úr sambandi þvottavélina áður
en vatnssían er hreinsuð eða afgangsvatni tappað
af. Ef notað var heitt vatn við þvottinn skal bíða
uns vatnið hefur kólnað áður en því er tappað af.
Hreinsaðu vatnssíuna reglulega til að vatnið komist
alltaf út eftir þvott svo sían stíflist ekki.
Ef ekki er hægt að losa burt vatnið sýnir skjárinn að
vatnssían gæti verið stífluð.
Ef engin aftöppunarslanga fylgir þvottavélinni:
Settu lágan, breiðan bakka undir vatnssíuna til að
ná aftöppunarvatninu.
3. Tappaðu af vatninu:
Ef aftöppunarslanga fylgir þvottavélinni fyrir
neyðartilvik:
Fjarlægðu tappann úr slöngunni og láttu vatnið
renna í bakkann. Þegar bakkinn er fullur skal setja
tappann í slönguna og tæma bakkann. Endurtaktu
þetta þar til vatnið hættir að flæða. Síðan skal loka
vandlega neyðarslöngunni með tappa og setja
slönguna aftur inn í sökkulinn á vélinni.
HREINSA VATNSU / TAPPA AF AFGANGSVATNI
1.
Fjarlægðu sökkulhlífina: Ýttu á tappana
vinstra og hægra megin til að losa sökkulhlífina og
fjarlægja.
2. Geymir fyrir aftappað vatn:
Ef aftöppunarslanga fylgir þvottavélinni fyrir
neyðartilvik:
Finndu lágan bakka fyrir aftöppunarvatnið.
Fjarlægðu aftöppunarslönguna neðst á
þvottavélinni.