Use and care guide

15
IS
Sjá kafla PRÓGRÖMM OG VALMÖGULEIKAR
varðandi nánari upplýsingar..
6. BÆTA VIÐ ÞVOTTAEFNI
• Ef þú vilt bæta við þvottaefni handvirkt,
skaltu draga út þvottaefnisskammtarann
og bæta í hann (og aukaefnum) eins og sýnt
er í kaflanum ÞVOTTAEFNISSKAMMTARI.
Fylgdu skömmtunarleiðbeiningum á
þvottaefnispakkanum. Ef valið var FORVASK eða
AVSLUTNING I, skal fara eftir leiðbeiningum í
PRÓGRÖMM OG VALMÖGULEIKAR og AÐGERÐIR.
Síðan skal loka þvottaefnisskammtaranum.
• Ef þú vilt að þvottavélin skammti þvottaefnið
sjálfkrafa, skaltu bara tryggja að sjálfvirk
skömmtun sé virk (sjá kafla um VALMÖGULEIKA,
AÐGERÐIR OG VÍSA / sjálfvirk skömmtun).
Sjálfvirka skömmtunarkerfið bætir þvottaefni við
eftir að prógrammið er byrjað.
Til að tryggja rétta skömmtun skal ganga
úr skugga um að sjálfskammtakerfið sé
lagað að þvottaefnum / mýkingaefnum (sjá
SJÁLFSKÖMMTUN / DAGLEG NOTKUN).
Mikilvægt er að skammta rétt þvottaefni /
viðbótarefni því að
• þannig fæst bestur þvottur
• þannig má komast hjá ertandi leifum af
þvottaefni í þvottinum
• þannig má spara peninga með því að forðast að
sóa þvottaefni
• þannig er þvottavélin varin fyrir kalkmyndun
• þannig er tekið tillit umhverfisins með því að
forðast óþarfa álag á það
7. BYRJA Á PRÓGRAMMI
• Ýttu á og haltu „Start/Pause“ þar til
hnappurinn lýsir stöðugt prógrammið
byrjar.
• Tromlan snýst og þyngdin er fundin. Á skjánum er
þyngdin sýnd jafnframt því að hreyfimynd komi
fram á stjórnborðiði.
• Prógrammtíminn er sýndur á skjánum en
hann getur verið breytilegur. Misvægi í þvotti
eða löðurmyndun geta haft áhrif á lengd
prógrammsins. Í hvert skipti sem eftirlifandi
prógrammtími er reiknaður birtist hann á
skjánum og hreyfimynd á stjórnborði.
• Þvottavélin skynjar misvægi á þvottinum og
reynir sjálfkrafa að jafna það. Á skjánum kemur
fram þyngdarjöfnunin.
Sjá kaflann um bilanir varðandi nánari upplýsingar
um misvægi þvottarins.
8. BREYTING Á STILLINGUM PRÓGRAMMS
SEM ER Í GANGI, EFTIR ÞÖRFUM
Það er enn hægt að breyta stillingum á meðan
prógramm er í gangi. Breytingarnar taka gildi að
því tilskildu að prógrammið sé ekki búið. Ef ekki er
mögulegt að breyta kemur villuhljóð þegar ýtt er á
hnappinn..
Hitastigi og snúningshraða
breytt:
Ýttu á hitastigs- og
snúningshraðahnappinn; Á skjánum kemur
fram að hægt sé að stilla hitastig eða
snúningshraða. Ýttu ítrekað á hnappinn uns
æskilegt gildi birtist á skjánum. Eða veldu
æskilegt gildi með því að ýta á UPP eða
NIÐUR hnappinn.
Þegar bætt er við eða arlægður
valmöguleiki:
Ýttu á valhnappinn; valmöguleikarnir fyrir
viðkomandi prógramm birtast á skjánum.
Ýttu á OK hnappinn til að staðfesta eða
eyða vali.
Valkosti sem hægt er að velja með hnappi,
skal velja eða afvelja með því að ýta á hnappinn.
1 2
Við breytingu á „Avslutning i“ seinkun:
Ýttu á Avslutning i hnappinn; valin seinkun
blikkar á skjánum. Á meðan gildið blikkar er
hægt að breyta því með því að ýta á UPP
eða NIÐUR takkann.
Prógrammið heldur sjálfkrafa áfram eftir að stillingu
hefur verið breytt. Notaðu „Key lock“ til að hindra
að skipt sé um prógramm fyrir slysni (t.d. af
börnum)
(sjá kafla AÐGERÐIR).