Use and care guide

13
IS
1. FJARLÆGÐU ALLT ÚR
VÖSUNUM
• Mynt, naglar o.s.frv. geta skemmt
þvottinn sem og hluta í þvottavélinni.
• Pappírsservíettur og þess háttar
tætist í smátt og þarf að arlægja með höndunum
eftir þvott.
2. LOKA SKAL RENNILÁSUM,
HNÖPPUM OG KRÓKUM.
BINDA SKAL BELTI OG BORÐA
SAMAN.
• Þvoðu smáhluti (t.d. nælonsokka, belti o.s.frv.) og
hluti með krókum (t.d. brjóstahöld) í þvottapoka
eða koddaveri með rennilás. Alltaf skal arlægja
hringi af gluggatjöldum eða þvo þau með
hringina tryggilega bundna í bómullarpoka.
3. FLOKKA SKAL EFTIR GERÐ O GERÐ EFNIS /
LEIÐBEININGAMIÐA
Bómullarefni, blandaðir þræðir, straufrítt / gerviefni,
ull, handþvottaefni.
• Litaður þvottur
Skilja skal að litaðan og hvítan þvott. Þvoðu nýjan
litaðan þvott sér.
• Stærðir
Þvo skal saman þvott af mismunandi stærð til
að bæta þvottanýtni og dreifingu þvottsins í
tromlunni.
• Viðkvæmt
Þvoðu viðkvæman þvott sér. Hann þarf góða
meðferð.
DAGLEG NOTKUN
FLOKKUN Á ÞVOTTI