Notendahandbók

61
h
Myndgæði og stærð
Myndgæði og stærð ákvarða í saman plássið sem hver mynd mun taka á
minniskortinu.
Hægt er að prenta stærri myndir í hærri gæðum, en það krefst meira
minnis, sem þýðir að hægt er að geyma færri myndir á minniskortinu.
Breytingar á gæðum og stærð mynda endurspeglast í þeim fjölda mynda sem hægt
er að taka í viðbót eins og sýnt er í stjórnborðinu og leitaranum (bls. 35).
A
Skráarheiti
Ljósmyndir eru vistaðar með skráaheitum sem samanstanda af „DSC_nnnn.xxx,“ þar sem nnnn
er fjögurra stafa tala frá á milli 0001 og 9999 sem myndavélin úthlutar sjálfkrafa í hækkandi röð
og xxx er ein af þriggja stafa skráarendingunum. „NEF“ fyrir NEF myndir eða „JPG“ fyrir JPG
myndir.
NEF og JPEG skrárnar sem vistaðar eru með stillingunni „NEF+JPEG“ hafa sömu
skráarheiti en ólíkar skráarendingar.
Lítil afrit sem gerð eru með valmöguleikanum fyrir litlar
myndir í lagfæringarvalmyndinni eru með skráarheiti sem byrja á „SSC_“ og enda á
skráarendingunni „.JPG“ (s.s., „SSC_0001,JPG“), á meðan að myndir sem vistaðar eru með
öðrum valmöguleikum í lagfæringarvalmyndinni eru með skráarheiti sem byrja á „CSC“ (s.s.,
„CSC_0001. JPG“).
Myndir vistaðar eru í gegnum Shooting menu (tökuvalmynd) > Color
space (litabil)> Adobe RGB (bls. 167 eru gefin nöfn sem byrja með undirstriki (s.s.,
„_DSC0001.JPG“).
Myndgæði og stærð
Stór skráarstærð
<myndgæði>lág
JPEG hágæða
JPEG venjulegt
JPEG grunn
Lítil skráarstærð Lítil Meðalstór Stór
Lítil<myndastæ>mikil