Notendahandbók
46
s
Handvirkur fókus: Stilltu fókus með fókushringnum á
linsunni.
6 Taktu myndina.
Ýttu afsmellaranum alla leið niður til að taka myndir í því sleppisniði
sem verið er að nota (bls. 64).
Skjárinn mun slökkva á sér.
Þegar
myndatöku er lokið mun ljósmyndin birtast á skjánum í 4 sek. eða þangað til
afslepparanum er ýtt niður til hálfs.
Myndavélin mun þá fara aftur í forskoðun.
7 Hætta í forskoðnunarsniði.
Ýttu á hnappinn a til að hætta í forskoðunarsniði.
D
Myndataka í forskoðunarsniði
Þrátt fyrir að það birtist ekki á endanlegu myndinni, geta rákir og bjögun sést á skjánum undir
flúrljósi, gasperu, eða natrínlömpum einnig ef myndavélinni er snúið lárétt eða ef að hlutur
hreyfist mjög hratt í gegnum rammann.
Sterk ljós geta skilið eftir eftirmyndir á skjánum þegar
myndavélinni er snúið.
Einnig geta bjartir punktar komið fram.
Þegar þú tekur í
forskoðunarsniði skaltu forðast að beina myndavélinni að sólinni eða öðrum sterkum
ljósgjöfum.
Ef þessum leiðbeiningum er ekki fylgt geta rafrásir myndavélarinnar skemmst.
Það er ekki hægt að skoða áhrif ljósops á dýptarskerpu í forskoðunarsniði en þau eru sýnileg í
endanlegu ljósmyndinni.
Taka í forskoðun hættir sjálfkrafa ef linsan er fjarlægð.
Forskoðunarsnið er hægt að nota í allt að klukkutíma.
Athugaðu samt
sem áður, að þegar forskoðunarsnið er notað í langan tíma, getur
myndavélin orðið áberandi heit og hitastig rafrásanna kann að hækka,
sem leiðir til myndasuðs og óvenjulegra lita (myndavélin getur orðið
áberandi heit en þetta þarf ekki gefa til kynna bilun).
Myndataka í
forskoðun mun enda sjálfkrafa áður en myndavélin ofhitnar, til að
koma í veg fyrir að rafrásir skaðist.
Niðurtalning birtist á skjánum 30
sek. áður en takan endar.
Þetta getur birst strax ef forskoðunarsnið er valið við mjög háan
umhverfishita.
Dragðu úr móðu á meðan þrífótur er notaður með því að velja On (kveikt) í Custom Setting d10
(Exposure delay mode) (snið fyrir frestun lýsingar).
A
Læst lýsing og lýsingaruppbót
Hægt er að læsa lýsingu með því að ýta á AE-L/AF-L hnappinn (bls. 88) eða (í sniðum P, S, A, og M)
breyta henni með því að nota lýsingaruppbót (bls. 90).
Áhrif lýsingaruppbótar sjást á skjánum
á meðan að forskoðun er virk.
E
xit