Notendahandbók

44
s
2 Veldu sjálfvirkt fókussnið.
Ýttu á B hnappinn og snúðu stjórnskífunni þar
til skjárinn sýnir eitt af eftirtöldum sjálfvirkum
fókussniðum (athugaðu að þessi sjálfvirku
fókussnið eru ólík þeim sem í boði eru með
öðrum tökusniðum):
3 Athugaðu útsýnið á skjánum.
Til að stækka það sem birtist á skjánum og athuga fókus, ýttu á hnapp X.
Ýttu á X til að auka aðdrátt að hámarki 6.7×, eða ýttu á W til að minnka
aðdráttinn.
Þegar notast er við aðdrátt í gegnum linsuna, birtist flettigluggi í
gráum ramma neðst til hægri á skjánum.
Notu fjölvirka valtakkann til þess að
fletta að þeim hlutum rammans sem ekki sjást á skjánum. Ýttu á J hnappinn til
að byrja að taka upp (bls. 50).
A
Skjábirta
Hægt er að stilla birtustig skjásins með því að ýta á K hnappinn á meðan útsýni er birt á
skjánum.Ýttu á 1 eða 3 til að stilla birtustig (athugaðu að birtustig skjásins hefur engin áhrif á
myndir sem teknar eru í forskoðunarsniði). Slepptu K hnappnum til að fara aftur í forskoðun.
Snið Lýsing
8
Face
priority
(andlitsfor
gangur)
Myndavélin finnur sjálfkrafa þær
fyrirsætur myndar sem snúa að
vélinni og stillir fókusinn á þær.
Notað
fyrir andlitsmyndir.
9
Wide Area
(gleitt
svæði)
(sjálfgefið)
Notað þegar haldið er á vél og myndir
teknar af landslagi eða öðru myndefni
sem ekki telst til andlitsmyndar. Hægt
er að velja fókuspunktinn með
fjölvirka valtakkanum.
!
Normal
area
(venjulegt
svæði)
Notað til að ná hárnákvæmum fókus
fyrir valið svæði innan rammans.
Mælt er með notkun þrífótar.
E
xit
Hnappur B Aðalstjórnskífa
Skjár
E
xit
Hnappur X