Notendahandbók

25
X
Linsa sett á
Aðgát skal höfð til að koma í veg fyrir að ryk komist inn í myndavélina þegar linsan er
fjarlægð.
AF-S DX NIKKOR 18-105mm f/3,5-5,6G ED VR linsa er notuð hér í
skýringatilgangi.
1 Fjarlægðu lokið af bakhlið linsunnar og lokið af myndavélarhúsinu.
Ef þú ert viss um að slökkt sé á myndavélinni, fjarlægðu þá lokið af bakhlið
linsunnar og fjarlægðu lokið af myndavélahúsinu.
2 Settu linsuna á.
Þegar festingin á linsunni flúttar við
festinguna á myndavélahúsinu, komdu
þá linsunni fyrir í bayonet-festingunni á
myndavélinni.
Gættu þess að ýta ekki á
sleppihnapp linsunnar og snúðu
linsunni rangsælis þar til hún smellur í.
Ef linsan er útbúin með A-M eða M/A-M rofa, veldu A
(sjálfvirkan fókus) eða M/A (sjálfvirkan fókus með
handvirkni í forgangi).
Brennivíddarkvarði
Brennivíddarkvarði
Rofi fókussniðs (bls. 25, 273)
Rofi fyrir titringsjöfnun (VR)
Festimerki
Bakhliðarhlíf
Linsulok
Fókushringur (bls. 59, 273)
CPU tengi
(bls. 228)
Aðdráttarhringur
Linsuskyggni (bls. 273)
w
q
Festimerki