Notendahandbók
268
n
Linsa
Samhæfar linsur • DX AF Nikkor: Allar aðgerðir studdar
• G eða D gerð AF Nikkor: Allar aðgerðir studdar (PC Micro-Nikkor styður ekki
sumar aðgerðir).
IX-Nikkor linsur eru ekki studdar.
• Aðrar AF Nikkor: Allar aðgerðir studdar nema þrívíð lita fylkisljósmæling
II.
Linsur fyrir F3AF eru ekki studdar.
• AI-P Nikkor: Allar aðgerðir studdar nema þrívíð lita fylkisljósmæling II
• Annað en CPU: Sjálfvirkur fókus ekki studdur.
Hægt er að nota í
lýsingarsniði M en ljósmæling virkar ekki.
Hægt er að nota rafrænan
fjarlægðarmæli ef linsan er með hámarks ljósop sem er f/5,6 eða
hraðar.
Lokari
Gerð Rafrænt stýrður sjónsviðslokari sem opnast lóðrétt
Hraði
1
/4000 – 30 sek. með þrepunum
1
/3 eða
1
/2 EV, ljós
Samstillingarhraði
flass
X=
1
/200 sek.; er samstillt við lokara við
1
/200 sek. eða hægar
Sleppari
Sleppisnið 8 (einn rammi), ! (raðmyndataka með litlum hraða),
9 (raðmyndataka með miklum hraða), $ (tímamælir), " (fjarstýring
með seinkun), # (snöggsvörun)
Rammafærslutíðni 9 : Allt að 4,5 fps
!: 1 fps–4 fps
Tímamælir Hægt er að velja á milli 2, 5, 10, og 20 sek. tímabila
Lýsing
Ljósmæling TTL ljósmæling með 420-þátta RGB flögu
Ljósmælingaaðferð • Fylki: Þrívíð lita fylkisljósmælingu II (linsur af tegund G og D); lita
fylkismæling II (aðrar CPU linsur)
• Miðjusækinn: 75% þyngd sem gefin er 6, 8 eða 10-mm hring í miðjum
ramma
• Punktur: Mælir 3,5-mm hring (u.þ.b. 2,5% rammans) miðaðan við valinn
fókuspunkt
Drægi (ISO 100, f/1,4
linsa, 20 °C/68 °F)
• Fylkis- eða miðjusækin ljósmæling: 0–20 EV
• Punktmæling: 2–20 EV
Pörun ljósmæla CPU
Snið Sjálfvirk snið (i auto (sjálfvirkt); j auto (flash off)); umhverfissnið
(k portrait (andlitsmynd); l landscape (landslag); n close-up
(nærmynd); m sports (íþróttir); o night portrait (andlitsmynd að nóttu
til); sjálfvirkt kerfi með sveigjanlegum kerfum (P); sjálfvirkum forgangi
lokara (S); sjálfvirkur forgangur ljósops (A); handvirkt (M)
Lýsingaruppbót –5 – +5 EV með aukningu
1
/3 eða
1
/2 EV
Frávikslýsing 2 eða 3 rammar í þrepum
1
/3,
1
/2,
2
/3, 1 eða 2 EV
Frávikslýsing með flassi 2 eða 3 rammar í þrepum
1
/3,
1
/2,
2
/3, 1 eða 2 EV
Frávikslýsing á
hvítjöfnun
2 eða 3 rammar í þrepum 1, 2 eða 3
ADL frávikslýsing 2 rammar