Notendahandbók

267
n
Tæknilýsing
❚❚ Nikon D90 stafræn myndavél
Gerð
Gerð Stafræn spegilmyndavél
Linsufesting Nikon F-festing (með AF pörun og AF tengiliðum)
Áhrifaríkt myndhorn Áætlað 1,5 × brennivídd (Nikon DX snið)
Virkir pixlar
Virkir pixlar 12,3 milljónir
Myndflaga
Myndflaga 23,6 × 15,8 mm CMOS flaga
Heildarfjöldi pixla 12,9 milljónir
Kerfi til að draga úr ryki Hreinsun myndflögu, viðmiðunargögn rykhreinsunar (krefst aukalegs
Capture NX 2 hugbúnaðar)
Geymsla
Myndastærðir (pixlar) 4.288 × 2.848 (Stórt) 3.216 × 2.136 (Meðalstórt)
2.144 × 1.424 (Lítið)
Skráarsnið NEF (RAW)
JPEG: JPEG-grunnlína samhæfð við hágæða (u.þ.b. 1 : 4), venjulega
(u.þ.b. 1 : 8) eða grunn (u.þ.b. 1 : 16) samþjöppun
NEF (RAW)+JPEG: Ein mynd vistuð bæði á NEF (RAW) og JPEG sniði
Myndstýringakerfi Hægt er að velja á milli Standard (staðlað), Neutral (hlutlaust), Vivid
(líflegt), Monochrome (einlitt/svarthvítt), Landscape (landslag), Portrait
(andlitsmynd); geymslurými fyrir allt að níu sérsniðnar gerðir
myndstýringa.
Miðill SD (Secure Digital) minniskort, samræmd við SDHC
Skráakerfi DCF (Design Rule for Camera File System) 2,0, DPOF (Digital Print Order
Format), Exif 2,21 (Exchangeable Image File Format for Digital Still
Cameras), PictBridge
Leitari
Leitari Leitari með einnar linsu viðbragð með fimmstrending í augnhæð
Umfang ramma U.þ.b. 96% lárétt og 96% lóðrétt
Stækkun U.þ.b. 0,94 × (50-mm f/1,4 linsa stillt á óendanlegt, –1,0 m
–1
)
Augnstaða 19,5 mm (–1,0 m
–1
)
Stilling
sjónleiðréttingar
–2+1 m
–1
kusskjár Skjár af tegundinni B BriteView Clear Matte Mark II screen með
fókusramma (hægt er að birta rammanet)
Spegill Snögg endurkoma
Forskoðun
dýptarskerpu
Þegar ýtt er á forskoðunarhnapp dýptarskerpu er ljósop linsunnar
lækkað niður að gildi sem valið er af notandanum (snið A og M) eða með
myndavél (önnur snið)
Ljósop linsu Rafstýrð skyndileg endurkoma