Notendahandbók
253
n
Spilun
Vandamál Úrræði Síða
Blikkandi svæði birtast á
myndum.
Ýttu á 1 eða 3 til að velja myndaupplýsingar sem eru
sýndar eða breyttu stillingum fyrir Display mode
(skjásnið).
129,
163
Myndatökuupplýsingar
birtast á myndum.
Graf birtist við spilun.
NEF (RAW) mynd er ekki
spiluð.
Mynd var tekin í myndgæðunum NEF + JPEG. 62
Sumar myndir eru ekki
sýndar í spilun.
Veldu All (allt) fyrir Playback folder (spilunarmappa).
Athugaðu að Current (núverandi) er sjálfkrafa valið eftir að
mynd er tekin.
162
Myndir sem teknar eru
„upp á rönd“
(andlitsmyndir) eru birtar
með landslagssniði.
• Veldu On (kveikt) til að Rotate tall (snúa upp á rönd).
163
• Ljósmynd var tekin með Off (slökkt) valið fyrir Auto
image rotation (sjálfvirkur myndsnúningur).
205
• Stöðu myndavélarinnar var breytt á meðan
afsmellaranum var haldið niðri í raðmyndatökustillingu.
84
• Myndin er birt í forskoðun myndar.
128
•
Myndavélinni var beint upp eða niður þegar mynd var tekin.
205
Ekki hægt að eyða mynd.
Myndin er varin: Taktu vörnina af.
Minniskort er læst.
139
Birt eru skilaboð þar sem
kemur fram að engar
myndir séu tiltækar til
spilunar.
Veldu All (allt) fyrir Playback folder (spilunarmappa).
Athugaðu að Current (núverandi) er sjálfkrafa valið eftir að
mynd er tekin.
162
Ekki hægt að breyta
prentröð.
Minniskort er fullt: Eyddu myndum.
Minniskort er læst.
35
Ekki hægt að velja mynd til
prentunar.
Myndin er í sniðinu NEF (RAW).
Búðu til JPEG afrit með NEF
(RAW) processing (NEF (RAW) vinnsla) eða flyttu myndina
yfir á tölvu og prentaðu með meðfylgjandi hugbúnaði eða
Capture NX 2.
150
Myndin birtist ekki á
sjónvarpsskjánum.
Veldu rétt myndefnissnið. 203
Myndin birtist ekki á
myndbandstæki með hárri
upplausn.
Gakktu úr skugga um að HDMI snúra (seld sér) sé tengd. 147
NEF (RAW) myndir ekki
birtar í Capture NX.
Uppfæra í Capture NX 2. 240
Hreinsun myndaryks í
Capture NX 2 hefur ekki
þau áhrif sem óskað er
eftir.
Þegar myndflagan er hreinsuð, hreyfir það rykið til á
lágtíðnihliðinu.
Rykhreinsunarviðmiðunargögn sem vistuð
eru áður en myndflaga er hreinsuð, er ekki hægt að nota
með ljósmyndum sem teknar eru eftir hreinsun myndflögu.
Rykhreinsunarviðmiðunargögn sem vistuð eru eftir að
myndflaga er hreinsuð, er ekki hægt að nota með
ljósmyndum sem teknar eru eftir hreinsun myndflögu.
206