Notendahandbók
252
n
Myndataka (i, j, k, l, m, n og o snið)
Myndataka (P, S, A, M)
Vandamál Úrræði Síða
Ekki er hægt að velja atriði
í valmynd.
Sumir valkostir eru ekki fáanlegir í öllum sniðum. —
Vandamál Úrræði Síða
Afsmellari óvirkur.
• Flassið er að hlaða sig. 40
• Linsa sem ekki er CPU linsa er áföst: snúðu stilliskífu
myndavélarinnar að M.
83
• Stilliskífu snúið að S eftir að lokarahraði A eða &
er valið í M sniði: Veldu nýjan lokarahraða.
81
Allt svið lokarahraða ekki
tiltækt.
Flass í notkun.
Ef On (kveikt) er valið fyrir sérsniðna stillingu
e5 (Auto FP) (sjálfvirkt FP) er hægt að nota P, S, A, og M,
aukalegan flassbúnað SB-900, SB-800, SB-600, og SB-R200
á öllum lokarahröðum.
195
Litir eru óeðlilegir.
• Stilltu hvítjöfnun í samræmi við ljósgjafa. 95
• Breyttu stillingunni Set Picture Control (stilling
myndstýringar).
108
Get ekki mælt hvítjöfnun. Myndefni er of dimmt eða of bjart. 102
Ekki hægt að velja mynd
sem grunn fyrir forstillta
hvítjöfnun.
Myndin var ekki gerð með D90. 104
Hvítjöfnunarfrávik
ótiltækt.
• NEF (RAW) eða NEF+JPEG myndgæðavalkostur valinn
fyrir myndgæði.
62
• Margþætt lýsingarsnið er virkt. 121
Áhrif myndstýringar eru
misjöfn frá einni mynd til
annarrar.
A (sjálfvirkt) er valið fyrir skerpu, birtuskil eða litamettun.
Samrýmdu niðurstöður heillar myndaraðar með því að
velja aðra stillingu en A (sjálfvirkt).
111
Ekki er hægt að breyta
ljósmælingu.
Læsing á sjálfvirkri lýsingu er virk. 88
Ekki er hægt að nota
lýsingaruppbót.
Veldu lýsingarsnið P, S eða A.90
Aðeins ein mynd er tekin
þegar ýtt er á afsmellarann
í raðmyndatökustillingu.
Lækkaðu innbyggða flassið. 73
Rauðleit svæði birtast í
myndum.
Rauðleit svæði geta birst þegar notuð er langtímalýsing.
Kveiktu á langtímalýsingu með suðhreinsun þegar tekið er
á lokarahraðanum A.
167
Áferðin er ójöfn.