Notendahandbók

226
w
2 Veldu atriði.
Auðkenndu atriði og ýttu á 2 til að velja eða
hætta við valið.
Valin atriði eru merkt með haki.
3 Veldu Done (fullgert).
Auðkenndu Done (fullgert) og ýttu á J.
4 Eyddu völdum atriðum.
Staðfestingargluggi birtist.
Ýttu á J til að eyða
völdum atriðum.
A
Atriðum eytt í My Menu (valmyndin mín)
Ýtt er á O hnappinn til að eyða atriðinu sem auðkennt er í My Menu (valmyndin mín).
Staðfestingargluggi mun birtast; ýtt er aftur á O til að fjarlægja valið atriði úr My Menu
(valmyndin mín).
❚❚ Endurraða valkostum í My Menu (valmyndin mín).
1 Veldu Rank items (raða atriðum).
Í My Menu (valmyndin mín), auðkenndu Rank items (raða atriðum) og ýttu á 2.
2 Veldu atriði.
Auðkenndu það atriði sem þú vilt færa til og ýttu
á J.
3 Komdu atriðinu fyrir.
Ýttu á 1 eða 3 til að færa atriðið upp og niður í
My Menu (valmyndin mín) og ýttu á J.
Endurtaktu þrep 2-3 til að raða fleiri atriðum.