Notendahandbók
218
u
Image Overlay (Myndayfirlögn)
Myndayfirlögn blandar saman tveimur NEF (RAW) ljósmyndum til að búa til eina
mynd sem er vistuð í öðru skjali en þær upprunalegu og útkoman er bersýnilega betri
en ljósmyndirnar sem blandaðar eru saman í myndgerðri notkun því þær nota RAW
gögn frá myndflögu myndavélarinnar.
Nýja myndin er vistuð á núverandi
myndgæða- og stærðarstillingu; áður en yfirlögn er búin til, skal stilla myndgæði og –
stærð (bls. 62, 63; allir valkostir eru í boði).
Til að búa til NEF (RAW) afrit, eru
myndgæðin NEF (RAW) valin.
1 Veldu Image overlay (myndayfirlögn).
Auðkenndu Image overlay (myndayfirlögn) í
lagfæringavalmyndinni og ýttu á 2.
Glugginn
hér til hægri mun birtast, með Image 1 (mynd 1)
auðkennt.
2 Birtu NEF (RAW) myndir.
Ýttu á J til að birta valglugga sem eingöngu
sýnir lista yfir NEF (RAW) sem búnar voru til með
þessari myndavél (athugaðu að faldar myndir
eru ekki birtar og ekki er hægt að velja þær).
3 Auðkenndu mynd.
Notaðu fjölvirka valtakkann til að auðkenna
fyrstu ljósmyndina í yfirlögninni.
Til að skoða
auðkenndu ljósmyndina á öllum skjánum, ýttu á
X hnappinn.
4 Veldu auðkenndu ljósmyndina.
Ýttu á J til að velja auðkenndu ljósmyndina og
snúa aftur á forskoðunarskjáinn.
Valin mynd
mun birtast sem Image 1 (mynd 1).
5 Stilltu mögnun.
Hámarkaðu lýsingu fyrir yfirlögn með því að ýta
á 1 eða 3 til að velja mögnun fyrir mynd 1 úr
gildum á milli 0.1 og 2.0
.
Sjálfgefið gildi er 1.0;
ef valið er 0.5 er mögnunin helminguð en ef 2.0
er valið, tvöfaldast mögnunin.
Áhrif mögnunar sjást í Preview (forskoðun)
dálknum.