Notendahandbók
Hvar á að leita
Finndu það sem þú leitar að í:
A Öryggisatriði
Áður en myndavélin er notuð í fyrsta skiptið skal lesa öryggisleiðbeiningarnar í
„Öryggisatriði“ (bls. xiv).
Hjálp
Innbyggðir hjálpareiginleikar myndavélarinnar eru notaðir til að fá aðstoð við valmyndaratriði
og önnur viðfangsefni.
Sjá blaðsíðu 21 fyrir nánari upplýsingar.
i
Efnisyfirlit
➜
bls. viii–xiii
Finndu atriði samkvæmt aðgerð eða valmyndarheiti.
i
Atriðaorðaskrá fyrir spurt og svarað
➜
bls. iv–vii
Veistu hvað þú vilt gera en veist ekki hvað aðgerðin er kölluð?
Finndu það í „spurt og
svarað“ atriðaorðaskránni.
i
Atriðaorðaskráin
➜
bls. 276–278
Leitað eftir leitarorði.
i
Villuboð
➜
bls. 255–257
Ef viðvörun kemur upp á stjórnborðinu, í leitaranum eða á skjánum, er lausnina að
finna hérna.
i
Úrræðaleit
➜
bls. 250–254
Virkar myndavélin ekki sem skyldi?
Finndu lausnina hér.