Notendahandbók
179
L
c: Timers/AE Lock (Tímamælar/AE-læsing)
c1: Shutter-Release Button AE-L (Afsmellari AE-L)
Við sjálfgefnu stillinguna Off (slökkt), læsist lýsingin eingöngu þegar að ýtt er á AE-L/
AF-L hnappinn.
Ef On (kveikt) er valið, mun lýsingin einnig læsast þegar
afsmellaranum er ýtt niður til hálfs.
Þessi valkostur er fáanlegur með öllum
tökustillingum.
c2: Auto Meter-off Delay (Sjálfvirkum ljósmæli seinkað)
c3: Self-Timer (Tímamælir)
Í þessum valkosti (fáanlegur með öllum tökustillingum) er því
stýrt hversu lengi myndavélin heldur áfram með ljósmælingu
þegar engar aðgerðir eru framkvæmdar.
Veldu á milli 4 sek.,
6 sek., 8 sek., 16 sek., 30 sek., 1 mínútu, 5 mínútna, 10 mínútna
eða 30 mínútna.
Skjáir lokarahraða og ljósops á stjórnborðinu
og í leitaranum slökkva sjálfkrafa á sér þegar slokknar á
ljósmælunum.
Veldu styttri seinkun þess að mælar slökkvi á sér til að rafhlöður
endist lengur.
Valkostir
Q 4 s
R
6s
(sjálfgefið)
S 8 s
T 16 s
U 30 s
V 1min.
W 5min.
X 10 min.
Y 30 min.
Þessi valkostur (fáanlegur með öllum tökustillingum) stýrir lengd
afsmellaraseinkunar í tímamælissniði (Self-timer delay (seinkun
tímamælis); sjá hér til hægri) og fjölda tekinna mynda (Number
of shots (fjöldi mynda); veldu gildi á milli 1–9) í hvert sinn sem ýtt
er á afsmellarann í tímamælisniði (við önnur gildi en 1, munu
myndir verða teknar á þeim hraða sem valinn var fyrir ! snið;
bls. 182).
Töf á tímamæli
a 2 s
b 5 s
c
10 s
(sjálfgefið)
d 20 s