Notendahandbók

178
L
b3: Center-Weighted Area (Miðjusækið svæði)
b4: Fine Tune Optimal Exposure (Fínstilla lýsingu)
Nota skal þennan valkost (fáanlegur með öllum tökustillingum) til að fínstilla
lýsingargildið sem myndavélin velur.
Hægt er að fínstilla lýsingu sér fyrir hverja
mælingaraðferð um frá +1 til –1 EV í skrefum af
1
/6 EV.
D
Fínstilla lýsingu
Hægt er að fínstilla lýsingu sér fyrir hvert safn sérsniðinna stillinga og endurstilling með
tveimur hnöppum hefur ekki áhrif á hana.
Athuga ber, að þar sem uppbótarlýsingartáknið (E)
sést ekki, er eina leiðin til þess að ákvarða hversu mikið lýsingu hefur verið breytt sú að skoða
magnið í fínstillingarvalmyndinni.
Lýsingaruppbót (bls. 90) er ákjósanlegust við flestar
aðstæður.
Þegar lýsing er reiknuð, úthlutar miðjusækin ljósmæling
mestu þyngdinni í hring í miðju rammans. Þvermál (φ) þessa
hrings er hægt að stilla á 6, 8, eða 10 mm. Þessi valkostur en
eingöngu fáanlegur í P, S, A, og M sniðum.
Valkostir
M φ 6mm
L
φ 8mm
(sjálfgefið)
N φ 10 mm