Notendahandbók
157
Q
❚❚ DPOF-prentröð búin til: Prenthópur
Print set (DPOF) (Prenthópur (DPOF)) í spilunarvalmyndinni er notaður til að búa til
stafrænar „prentraðir“ fyrir PictBridge samhæfa prentara og tæki sem styðja DPOF.
Ef
Print set (DPOF) (Prenthópur (DPOF)) er valinn af spilunarvalmyndinni, þá birtist
valmyndin sem sýnd í Skrefi 1.
1 Veldu Select/set (velja/stilla).
Auðkenndu Select/set (velja/stilla) og ýttu á 2.
2 Veldu myndir.
Notaðu fjölvirka valtakkann til að fletta í
gegnum myndirnar á minniskortinu.
Til að
birta núverandi mynd á öllum skjánum, ýttu á
X hnappinn.
Til að velja núverandi mynd til
prentunar, ýttu á W hnappinn og ýttu á 1.
Myndin verður merkt með Z tákni og fjöldi
prentanna verður stilltur á 1.
Haltu W
hnappinum niðri, ýttu á 1 eða 3 til að
tilgreina fjölda útprenta (allt að 99; til að hætta
við að velja myndina, ýttu á 3 þegar fjöldi
útprenta er 1).
Ýttu á J þegar allar myndir sem
óskað er eftir hafa verið valdar.
3 Veldu stimplunarvalkosti.
Auðkenndu eftirfarandi valkosti og ýttu á
2
til að kveikja eða
slökkva á auðkenndum valkostum (til að ljúka prentröðinni
án þess að taka þessar upplýsingar með, byrjaðu á Skrefi 4).
• Data imprint (stimplun upplýsinga): Prenta lokarahraða
og ljósop á allar myndir í prentröð.
• Imprint date (dagsetningarprentun): Prenta dagsetningu upptöku á allar
myndir í prentröð.
4 Ljúktu prentröðinni.
Auðkenndu Done (fullgert) og ýttu á J til að
ljúka prentröðinni.
W hnappur