Notendahandbók

156
Q
❚❚ Prenta út atriðaskrár
Til að prenta út atriðaskrá fyrir allar JPEG myndir á minniskortinu, veldu Index print
(prentuð atriðaskrá) í skrefi 2 í „Margar myndir prentaðar í einu“ (bls. 153).
Athuga ber
að ef minniskortið inniheldur fleiri en 256 myndir, munu aðeins fyrstu 256 myndirnar
verða prentaðar.
1 Veldu Index print (prenta atraskrá).
Ef Index print (prenta atriðaskrá) er valin í
PictBridge valmyndinni (bls. 153), birtast
myndirnar á minniskortinu eins og sýnt er hér til
hægri.
2 Kallaðu upp prentvalkosti.
Ýttu á J til að birta PictBridge prentvalkosti.
3 Stilltu prentvalkosti.
Veldu blaðsíðustærð, ramma og valkosti tímastimpils eins og lýst er á blaðsíðu
147 (viðvörun mun birtast ef valin blaðsíða er of lítil).
4 Hefja prentun.
Veldu Start printing (hefja prentun) og ýttu á J
til að byrja að prenta.
Til að afturkalla prentun
áður en öll eintök hafa verið prentuð út, er ýtt á
J.