Notendahandbók

140
I
Eyðing mynda
Til að eyða ljósmynd sem spiluð er á öllum skjánum eða auðkenndri mynd í
smámyndalistanum, ýttu á O hnappinn.
Þegar ljósmyndum hefur verið eytt, er ekki
hægt að endurheimta þær.
1 Veldu mynd.
Birtu myndina eða auðkenndu hana í smámyndalistanum.
2 Ýttu á O hnappinn.
Staðfestingargluggi birtist.
Ýttu aftur á O hnappinn til að eyða ljósmyndinni.
Ýttu á
K hnappinn til að hætta án þess að eða ljósmyndinni.
A
Sjá einnig
Mörgum skrám er eytt í einu með því að nota valkostinn Delete (eyða) í spilunarvalmyndinni
(bls. 162).
Notaðu dagatalsspilun til að eyða öllum myndum sem teknar eru á ákveðinni
dagsetningu (bls. 136).
Spilun á öllum skjánum
Smámyndaspilun