Notendahandbók

118
t
❚❚ Sérsniðinni myndstýringu eytt af minniskortinu.
1 Veldu Load/save (hlaða/vista).
Í Manage Picture Control (unnið með
myndstýringu) valmyndinni, auðkenndu Load/
save (hlaða/vista) og ýttu á 2.
2 Veldu Delete from card (eyða af korti).
Auðkenndu Delete from card (eyða af korti) og
ýttu á 2.
3 Veldu tökustýringu.
Auðkenndu sérsniðna myndstýringu (rauf 1 til
99) og svo annað hvort að:
Ýta á 2 til að sjá núverandi
myndstýringastillingar eða
Ýta á J til að sýna staðfestingarglugga eins
og er sýndur hér til hægri.
4 Veldu Ye s (já).
Auðkenndu Ye s (já) og ýttu á J til að eyða valdri
myndstýringu.
A
Nikon myndstýringar
Nikon myndstýringarnar sem fylgja með myndavélinni (Standard (staðlað), Neutral
(hlutlaust), Vivid (líflegt), Monochrome (einlitt/svart-hvítt), Portrait (andlitsmynd) og
Landscape (landslag)) má ekki endurnefna eða eyða.