STAFRÆN MYNDAVÉL Notendahandbók Hvers lags afritun á þessari handbók í heilu lagi eða í hlutum (nema í stuttum tilvitnunum í ritdómum eða úttektum), er bönnuð án skriflegs leyfis frá NIKON CORPORATION.
Hvar á að leita Finndu það sem þú leitar að í: i Efnisyfirlit ➜ bls. viii–xiii ➜ bls. iv–vii Finndu atriði samkvæmt aðgerð eða valmyndarheiti. i Atriðaorðaskrá fyrir spurt og svarað Veistu hvað þú vilt gera en veist ekki hvað aðgerðin er kölluð? Finndu það í „spurt og svarað“ atriðaorðaskránni. i Atriðaorðaskráin ➜ bls. 276–278 ➜ bls. 255–257 Leitað eftir leitarorði. i Villuboð Ef viðvörun kemur upp á stjórnborðinu, í leitaranum eða á skjánum, er lausnina að finna hérna.
Innihald sölupakkningar Ganga skal úr skugga um að allt sem talið er upp hér hafi fylgt myndavélinni. Minniskort eru seld sér. ❏ D90 stafræn myndavél (bls. 3) ❏ Lok á hús (bls. 3, 240) ❏ BM-10 LCD skjáhlíf (bls. 17) ❏ DK-5 augnglershlíf (bls. 17) ❏ EN-EL3e litíumhleðslurafhlaða með tengjahlíf (bls. 22, 23) ❏ MH-18a hraðhleðslutæki með rafmagnssnúru (bls. 22) ❏ AN-DC1 myndavélaról (bls. 17) ❏ BS-1 hlíf fyrir aukafestingu (bls. 233) ❏ EG-D2 hljóð-/ myndefnissnúra (bls. 146) ❏ UC-E4 USB snúra (bls.
Tákn og venjur Til að auðvelda leit að upplýsingum eru eftirfarandi tákn og venjur notuð: Þetta tákn merkir viðvörun; upplýsingar sem ætti að lesa fyrir notkun til að D koma í veg fyrir skemmdir á myndavélinni. Þetta tákn merkir athugasemdir; upplýsingar sem ætti að lesa áður en A myndavélin er tekin í notkun. A Upplýsingar um vörumerki Macintosh, Mac OS, og QuickTime eru skráð vörumerki Apple Inc.
X Inngangur s Almenn ljósmyndun og spilun h Meira um ljósmyndun (öll snið) t P, S, A, og M snið I Meira um spilun Q Tengingar o Valmynd fyrir spilun i Tökuvalmynd L Sérsniðnar stillingar g Valmynd fyrir uppsetningu u Lagfæringarvalmyndin w Recent Settings (Nýlegar stillingar) / v My Menu (Valmyndin mín) n Tæknilegar skýringar iii
Spurt og svarað atriðaorðaskrá Finndu það sem þú ert að leita að með því að nota þessa „spurt og svarað“ atriðaorðaskrá.
Uppsetning myndavélar Spurning Hvernig fæ ég hluta af myndunum til að hætta að blikka? Hvernig stilli ég fókus í leitara? Hvernig kem ég í veg fyrir að skjárinn slökkvi á sér? Hvernig stilli ég klukkuna? Hvernig stilli ég klukkuna fyrir sumartímann? Hvernig breyti ég tímabeltinu á ferðalögum? Hvernig stilli ég skjábirtu fyrir valmyndir? Hvernig endurstilli ég á sjálfgefnar stillingar? Hvernig slekk ég á ljósinu framan á myndavélinni? Get ég birt rammanet í skjáleitaranum? Hvernig skoða ég stjórnborðið í myr
Myndataka Spurning Er til léttari leið til að taka skyndimyndir? Er til auðveld leið til að taka myndir sem eru meira skapandi? Sjálfvirkt snið Sjá blaðsíðu 34 Umhverfissnið 41 Leitarorð j Snið Flasssnið ISO ljósnæmi Hvernig kalla ég fram fyrirsætu myndar? Andlitsmyndasnið Hvernig næ ég góðum landslagsmyndum? Landslagssnið Hvernig tek ég nærmyndir af smáum hlutum? Nærmyndasnið Hvernig „frysti“ ég myndefni á hreyfingu? Íþróttasnið Hvernig innifel ég næturbakgrunn í Snið fyrir andlitsmyndir að andlitsmy
Myndir skoðaðar eða lagaðar Spurning Leitarorð Get ég skoðað myndirnar í myndavélinni? Get ég skoðað frekari upplýsingar um myndir? Myndaskoðun í myndavél Myndupplýsingar Hvernig eyði ég mynd? Eyðing stakra mynda Get ég eytt nokkrum myndum í einu? Get ég aukið aðdrátt í myndum til að tryggja að þær séu í fókus? Get ég komið í veg fyrir að myndir eyðist óvart? Er sjálfvirk myndaskoðun til staðar (skyggnusýning)? Get ég skoðað myndir í sjónvarpi? Get ég skoðað myndir í hárri upplausn? Hvernig afrita ég
Efnisyfirlit Spurt og svarað atriðaorðaskrá............................................................................................ iv Öryggisatriði............................................................................................................................. xiv Tilkynningar.............................................................................................................................. xvi Inngangur 1 Yfirlit ................................................................
m Sports (Íþróttir)...............................................................................................................42 o Night portrait (Andlitsmynd að nóttu til) .............................................................42 Myndir rammaðar á skjánum (Forskoðun) .....................................................................43 Grunnspilun ...............................................................................................................................
Myndstýringar ....................................................................................................................... 108 Myndstýring valin fyrir Nikon...........................................................................................109 Núverandi sérsniðnum myndstýringum breytt.........................................................110 Sérsniðnar myndstýringar búnar til ...............................................................................
Slide Show (Skyggnusýning)....................................................................................... 164 Print Set (Prenthópur) (DPOF) .................................................................................... 164 C Tökuvalmynd: Valkostir myndatöku........................................................................ 165 Set Picture Control (stilling myndastýringar)........................................................ 165 Manage Picture Control (Unnið með myndastýringu) ........
d7: File Number Sequence (Röð skráarnúmera) ...................................................182 d8: Shooting Info Display (Skjár tökuupplýsinga)................................................183 d9: LCD Illumination (LCD ljós) ...................................................................................183 d10: Exposure Delay Mode (Snið fyrir frestun lýsingar) .....................................183 d11: Flash Warning (Flassviðvörun)................................................................
NEF (RAW) processing (Vinnsla NEF (RAW))........................................................... 220 Quick Retouch (Snöggar lagfæringar) ..................................................................... 221 Straighten (Rétta af) ....................................................................................................... 221 Distortion Control (Bjögunarstýring) ....................................................................... 222 Fisheye (Fiskaugalinsa)................................
Öryggisatriði Til að forðast skemmdir á Nikon-vörunni þinni og meiðsl á sjálfum þér eða öðrum skaltu lesa eftirfarandi varúðarráðstafanir í heild sinni áður en þú notar þetta tæki. Geymdu þessar öryggisleiðbeiningar þar sem allir þeir sem nota vöruna munu lesa þær. Mögulegar afleiðingar þess að fara ekki eftir þeim varúðarráðstöfunum sem taldar eru upp í þessum hluta eru gefnar til kynna með eftirfarandi tákni: tákn merkir viðvaranir.
A Fylgdu viðeigandi varúðarráðstöfunum við meðhöndlun rafhlaðna Rafhlöður geta lekið eða sprungið við ranga meðferð. Fylgja skal eftirfarandi varúðarráðstöfunum þegar rafhlöður eru meðhöndlaðar til notkunar með vörunni: • Eingöngu skulu notaðar rafhlöður sem samþykktar hafa verið til notkunar með þessu tæki. • Ekki má valda skammhlaupi í rafhlöðunni eða taka hana í sundur. • Ganga ber úr skugga um að slökkt sé á vörunni áður en skipt er um rafhlöðu.
Tilkynningar • Ekki má afrita, senda, umrita, geyma í geymslukerfi eða þýða yfir á annað tungumál í nokkru formi neina hluta þeirra handbóka sem fylgja þessari vöru, án þess að fengið sé fyrirfram skriflegt leyfi frá Nikon. • Nikon áskilur sér rétt til þess að breyta tæknilýsingu vélbúnaðar og hugbúnaðar sem lýst er í þessum handbókum hvenær sem er og án frekari fyrirvara. • Nikon ber ekki ábyrgð á neinum skemmdum sem hlotist geta af notkun á þessari vöru.
Tilkynning varðandi bann við afritun og endurgerð Athuga skal að það að hafa undir höndum efni sem hefur verið afritað eða endurgert með stafrænum hætti með skanna, stafrænni myndavél eða öðru tæki getur verið refsivert samkvæmt lögum.
Það skal eingöngu nota rafrænan aukabúnað frá Nikon Nikon-myndavélar eru hannaðar samkvæmt hæstu gæðastöðlum og í þeim er flókinn rafeindabúnaður. Einungis aukabúnaður frá Nikon (þar á meðal hleðslutæki, rafhlöður, straumbreytar og flassaukabúnaður), sem Nikon hefur samþykkt sérstaklega til noktunar með stafrænum Nikon-myndavélum, er þannig úr garði gerður að virka innan þeirra vinnu- og öryggiskrafna sem hentar þessum rafeindabúnaði.
XInngangur X Þessi kafli inniheldur upplýsingar sem þú þarfnast áður en myndavélin er notuð. Þar á meðal eru orð yfir ýmsa hluta myndavélarinnar, hvernig nota á valmyndir hennar og hvernig eigi að gera myndavélina tilbúna til notkunar. Yfirlit ................................................................................................................................ 2 Lært á myndavélina ......................................................................................................
Yfirlit X Þakka þér fyrir að kaupa Nikon spegilmyndavélina. Lestu allar leiðbeiningar ítarlega til að nýta þér myndavélina á sem bestan hátt, og geymdu þær þar sem tryggt er að allir notendur vörunnar lesa þær. D Notaðu eingöngu aukabúnað frá Nikon Einungis aukabúnaður frá Nikon sem Nikon hefur sérstaklega viðurkennt til notkunar með stafrænu myndavélinni þinni er hannaður og prófaður til að virka í samræmi við vinnu- og öryggiskröfur.
Lært á myndavélina Taktu þér nokkurn tíma til að kynna þér stýribúnað myndavélarinnar og skjá hennar. Það gæti hjálpað þér að staldra við þennan hluta og glöggva þig betur á honum þegar þú skoðar afganginn af handbókinni. X Myndavélarhús 6 7 1 8 2 9 10 3 11 12 4 13 19 5 14 15 16 20 21 22 17 23 18 24 25 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 Stilliskífa ............................................................... 6 Rauf fyrir myndavélaról ................................17 Brenniflatarmerki (E)...
Myndavélarhús (framhald) 1 X 2 3 4 10 5 11 6 12 13 7 14 8 9 1 Innbyggt flass ..................................................70 2 M (flass stilling) hnappur ..............................70 Y (uppbótarflass) hnappur.......................91 3 Hljóðnemi ................................................50, 170 4 Innrauður móttakari ......................................69 5 D (frávikslýsing) hnappur...........................92 6 Tengjahlíf ...........................
Myndavélarhús (framhald) 1 2 X 10 3 4 11 12 13 14 5 6 15 7 8 9 16 17 18 1 Augngler leitara...............................................32 2 DK-21 augngler leitara ..................................17 3 O (eyða) hnappur Myndum eytt.................................................49 Myndum eytt á meðan spilun fer fram ......................................................... 140 Q (snið) hnappur...........................................30 4 Skjár Forskoðun...........................................
Stilliskífan Myndavélin býður upp á eftirfarandi ellefu tökustillingar: X ❚❚ P, S, A, og M snið Veldu þessi snið til að fá algjöra stjórn yfir myndavélarstillingunum. P—Sjálfvirkt kerfi (bls. 80): Myndavélin stýrir lokarahraða og ljósopi, notandi stjórnar öðrum stillingum. S—Sjálfvirkur forgangur lokara (bls. 81): Veldu mikinn lokarahraða til að frysta hreyfingu, lítinn lokarahraða til að stinga upp á hreyfingu til að má út hreyfða hluti. A—Sjálfvirkur ljósopsforgangur (bls.
Stjórnborð 14 13 1 2 12 11 10 9 8 3 4 5 6 1 Lokarahraði Sjálfvirkur forgangur lokara .....................81 Handvirkt lýsingarsnið ...............................83 Gildi lýsingaruppbótar..................................90 Gildi flassuppbótar.........................................91 Fínstilling hvítjöfnunar..................................97 Litahiti hvítjöfnunar .......................................99 Forvalin fjöldi hvítjöfnunar....................... 100 Fjöldi mynda í frávikslýsingarröð......
Stjórnborð (framhald) X 15 28 16 27 17 26 18 25 24 23 19 22 21 20 15 Vísir fyrir uppbótarflass ................................91 16 Vísir fyrir „klukka ekki stillt“ Rafhlaða klukkunnar ..................................27 Viðvaranir .................................................... 255 17 Sveigjanlegur stillingarvísir.........................80 18 Ljósmæling .......................................................87 19 Fókuspunktur...................................................
Leitarinn 1 5 2 6 7 3 4 X 15 9 10 8 11 12 20 21 13 14 16 17 18 19 22 24 25 23 1 Hnitanet rammans (sýnt þegar On (kveikt) er valið fyrir sérsniðna stillingu d2) ................................................. 181 2 Viðmiðunarhringur fyrir miðju ljósmælingar..................................................87 3 Rafhlöðuvísir *...................................................34 4 Svart-hvítt vísir * ............................................ 181 5 Fókuspunktar ...........................
Skjár tökuupplýsinga X Tökuupplýsingar, að meðtöldum lokarahraða, ljósopi, fjölda ótekinna mynda, stöðu biðminnis og AF-svæðissniðs, birtast á skjánum þegar ýtt er á R hnappinn. Ýttu aftur á R hnappinn til að breyta völdum stillingum (bls. 12). Tökuupplýsingar eru hreinsaðar af skjánum með því að ýta í þriðja skiptið á R hnappinn eða ýta afsmellaranum hálfa leið niður. Sjálfgefið er að skjárinn slökkvi sjálfkrafa á sér ef ekkert er gert í um 10 sekúndur.
Skjár tökuupplýsinga (framhald) 1 Tökustilling i sjálfvirkt/j sjálfvirkt (slökkt á flassi)....34 Umhverfissnið ..............................................41 P, S, A, og M snið .............................................78 2 Sveigjanlegur stillingarvísir.........................80 3 Lokarahraði Sjálfvirkur forgangur lokara .....................81 Handvirkt lýsingarsnið ..............................83 Gildi lýsingaruppbótar..................................90 Gildi flassuppbótar.........................
❚❚ Stillingum breytt á tökuupplýsingaskjánum (skjár flýtistillinga) X Ýttu á R hnappinn á tökuupplýsingaskjánum til að breyta stillingum myndanna hér fyrir neðan. Veldu myndir með því að nota fjölvirka valtakkann og ýttu á J til að skoða valmyndina fyrir valda mynd. R hnappur 7 1 1 2 3 4 12 2 3 4 Langtímalýsing með suðhreinsun......... 167 Hátt ISO með suðhreinsun ....................... 168 Virk D-lýsing .................................................. 119 Myndstýring ..........................
Stjórnskífurnar Aðal- og undirstjórnskífurnar eru notaðar einar og sér eða með öðrum skipunum til að velja hinar ýmsu stillingar. M hnappur: Flasssnið og uppbótarflass X D hnappur: Frávikslýsing Undirstjórnskífa E hnappur: Lýsingaruppbót I hnappur: Sleppisnið B hnappur: Snið fyrir sjálfvirkan fókus Aðalstjórnskífa Z hnappur: Ljósmæling L (WB) hnappur: Hvítjöfnun W (ISO) hnappur: ISO ljósnæmi X (QUAL) hnappur: Myndgæði/myndstærð ❚❚ Myndgæði og stærð Stilltu myndgæði (bls. 62).
Veldu stærð myndar (bls. 63). + X X (QUAL) hnappur Undirstjórnskífa Stjórnborð Aðalstjórnskífa Stjórnborð ❚❚ Snið fyrir sjálfvirkan fókus Veldu snið fyrir sjálfvirkan fókus (bls. 54). + B hnappur ❚❚ Sleppisnið Veldu sleppisnið (bls. 64). + I hnappur Aðalstjórnskífa Stjórnborð W ISO hnappur Aðalstjórnskífa Stjórnborð P snið Aðalstjórnskífa Stjórnborð ❚❚ ISO ljósnæmi Stilltu ISO-ljósnæmi (bls. 74). + ❚❚ Lýsing Veldu samsetningu ljósops og lokarahraða (lýsingarsnið P; bls. 80).
Veldu lokarahraða (lýsingarsnið S eða M; bls. 81, 83). X S eða M snið Aðalstjórnskífa Stjórnborð A eða M snið Undirstjórnskífa Stjórnborð Aðalstjórnskífa Stjórnborð Aðalstjórnskífa Stjórnborð Aðalstjórnskífa Stjórnborð Veldu ljósop (lýsingarsnið A eða M; bls. 82, 83). Veldu ljósmælingaraðferð (bls. 87). + Z hnappur Stilltu lýsingaruppbót (bls. 90). + E hnappur Virkjaðu eða afturkallaðu frávikslýsingu/veldu fjölda mynda í frávikslýsingarrunu (bls. 92, 191).
X Veldu aukningu frávikslýsingar í þrepum (bls. 92, 192). + D hnappur Undirstjórnskífa Stjórnborð Aðalstjórnskífa Stjórnborð Undirstjórnskífa Stjórnborð ❚❚ Hvítjöfnun Veldu stillingu hvítjöfnunar (bls. 95). + L (WB) hnappur Fínstilltu hvítjöfnun (bls. 97), stilltu lithita (bls. 99), eða veldu forstillingu fyrir hvítjöfnun (bls. 106). + L (WB) hnappur ❚❚ Flassstillingar Veldu flasssnið (bls. 71).
AN-DC1 myndavélarólin fest Festu myndavélarólina eins og sýnt er fyrir neðan. X BM-10 skjáhlífin Gegnsæ plasthlíf fylgir myndavélinni til að halda skjánum hreinum og verja hann þegar myndavélin er ekki í notkun. Settu útskotið efst á hlífinni í samsvarandi innskot fyrir ofan skjá myndavélarinnar til að festa hlífina (q) og ýttu á botn hlífarinnar þar til hún smellur á sinn stað (w).
Valmyndir myndavélar X Flestar tökur, spilanir, og flesta uppsetningavalkosti er hægt að nálgast í valmyndum myndavélarinnar. Til að skoða valmyndirnar, ýttu á G hnappinn. G hnappur Flipar Veldu úr spilun, tökum, sérsniðnum stillingum, uppsetningu, lagfæringu og valmyndum fyrir nýlegar stillingar (sjá fyrir neðan). Rennan sýnir stöðu í gildandi valmynd. Q Ef „Q“ táknið birtist, er hægt að fá hjálp við atriðið með því að ýta á L hnappinn (bls. 21). Gildandi stillingar eru merktar með táknum.
Notkun valmynda myndavélar Fjölvirki valtakkinn og J hnappur eru notaðir til að fletta í valmyndum. J hnappur Veldu auðkennt atriði. Færðu bendilinn upp Hætta við og fara aftur á fyrri valmynd X Veldu auðkennd atriði eða birtu undirvalmynd Færðu bendilinn niður Fylgdu þrepunum fyrir neðan til að flakka um valmyndir. 1 Birta valmyndir. G hnappur Ýttu á G hnappinn til að birta valmyndir. 2 Auðkenndu táknið í gildandi valmynd. Ýttu á 4 til að auðkenna táknið í gildandi valmynd. 3 Veldu valmynd.
4 Staðsettu bendilinn í valinni valmynd. Ýttu á 2 til að staðsetja bendilinn í valinni valmynd. X 5 Auðkenndu atriði valmyndar. Ýttu á 1 eða 3 til auðkenna valmyndaratriði. 6 Birta valkosti. Ýttu á 2 til að birta valkosti valmyndaratriðisins. 7 Auðkenndu valkost. Ýttu á 1 eða 3 til að auðkenna valkost. 8 Veldu auðkennda atriðið. Ýttu á J til að velja auðkennda atriðið. Ýttu á G hnappinn til að hætta án þess að velja.
Hjálp Ef táknið Q birtist niðri í vinstra horni skjásins er hægt að kalla fram hjálp með því að ýta á L hnappinn. Lýsing á völdum valkosti eða valmynd mun birtast á meðan hnappnum er haldið niðri. Ýttu á 1 eða 3 til að fletta í gegnum skjáinn.
Fyrstu skrefin Rafhlaðan hlaðin X Myndavélin er keyrð af EN-EL3e endurhlaðanlegri litíum hleðslurafhlöðu (fylgir með). EN-EL3e kemur ekki fullhlaðin. Hámarkaðu tökutímann með því að hlaða rafhlöðuna í MH-18a fljótvirka hleðslutækinu sem fylgir með, fyrir notkun. Um tvo tíma og korter þarf til að endurhlaða rafhlöðuna til fulls þegar hún er tóm. 1 Stingdu hleðslutækinu í samband. Settu straumbreytistengið í hleðslutækið og stingdu rafmagnssnúrunni í samband. Fjarlægðu tengjahlífina.
4 Fjarlægðu rafhlöðuna þegar hleðslu er lokið. Hleðslu er lokið þegar CHARGE (hleðsla) ljósið hættir að blikka. Fjarlægðu rafhlöðuna og taktu hleðslutækið úr sambandi. X Settu rafhlöðuna í 1 Slökktu á myndavélinni. Aflrofi Slökktu alltaf á myndavélinni áður en að rafhlöður eru settar í eða teknar úr. 2 Opnaðu rafhlöðulokið. Opnaðu lokið á rafhlöðuhólfinu á botni myndavélarinnar. 3 Settu rafhlöðuna í. Settu rafhlöðuna í, eins og sýnt er hér til hægri. 4 Lokaðu lokinu á rafhlöðuhólfinu.
D X Rafhlaðan og hleðslutækið Lestu og farðu eftir viðvörununum á síðum xiv–xv og 248–249 í þessum leiðarvísi. Ekki nota rafhlöðuna við hitastig undir 0 °C eða yfir 40 °C. Hleddu rafhlöðuna innandyra í hitastigi milli 5– 35 °C; fyrir bestan árangur, hleddu rafhlöðuna í hitastigi yfir 20 °C. Rafhlöðugetan gæti fallið tímabundið ef rafhlaðan er hlaðin við lágt hitastig eða notuð við hitastig sem er lægra en það sem það var hlaðið við.
Linsa sett á Aðgát skal höfð til að koma í veg fyrir að ryk komist inn í myndavélina þegar linsan er fjarlægð. AF-S DX NIKKOR 18-105mm f/3,5-5,6G ED VR linsa er notuð hér í skýringatilgangi. Brennivíddarkvarði X Festimerki Brennivíddarkvarði Linsuskyggni (bls. 273) Linsulok CPU tengi (bls. 228) Bakhliðarhlíf Rofi fókussniðs (bls. 25, 273) Aðdráttarhringur 1 Rofi fyrir titringsjöfnun (VR) Fókushringur (bls. 59, 273) Fjarlægðu lokið af bakhlið linsunnar og lokið af myndavélarhúsinu.
❚❚ Linsan tekin af X Vertu viss um að slökkt sé á myndavélinni þegar skipt er um linsu eða linsa fjarlægð. Fjarlægðu linsuna með því að ýta og halda inni sleppihnappi linsu um leið og linsunni er snúið réttsælis. Þegar linsan hefur verið fjarlægð, settu lokin aftur á linsuna og myndavélahúsið.
Grunnuppsetning Tungumálavalmyndargluggi birtist þegar fyrst er kveikt á myndavélinni. Veldu tungumál og stilltu tíma og dagsetningu. Athugaðu að ef tími og dagsetning eru ekki stillt, mun B blikka á skjánum og tími og dagsetning sem skráð eru með ljósmyndunum verða ekki rétt. 1 Kveiktu á myndavélinni. X Aflrofi Tungumálavalmyndargluggi birtist. 2 Veldu tungumál. Ýttu á 1 eða 3 til að auðkenna tungumál og ýttu svo á J. 3 Tímabelti valið. Gluggi með vali á tímabelti birtist.
6 Veldu dagsetningarsnið. Ýttu á 1 eða 3 til að velja í hvaða röð árið, mánuðurinn og dagurinn eigi að birtast og ýttu á J. X 7 Hætta og fara í tökusnið. Ýttu afsmellaranum niður til hálfs til að skipta yfir í tökusnið. A Uppsetningarvalmyndin Tungumáli og dagsetningu/tíma stillingum má breyta hvenær sem er með því að nota valkostina Language (tungumál) (bls. 204) og World time (heimstíma) (bls. 204) í uppsetningarvalmyndinni.
Minniskort sett í Myndavélin geymir myndir í Secure Digital (SD) minniskortum (seld sér). 1 Slökktu á myndavélinni. X Aflrofi Slökktu alltaf á myndavélinni áður en að minniskort eru sett í eða tekin úr. 2 Hlífin á kortaraufinni opnuð. Renndu kortahlífinni út (q) og opnaðu kortaraufina (w). 3 Settu minniskortið í. Haltu minniskortinu eins og sýnt er hér til hægri og renndu því inn þar til það smellur á sinn stað. Aðgangsljós minniskorts mun lýsa í nokkrar sekúndur. Lokaðu minniskortahlífinni.
❚❚ Minniskort forsniðin Minniskort verður að forsníða eftir að þau hafa verið notuð með öðrum tækjum. Forsníða skal kortið eins og lýst er að neðan. X D Minniskort forsniðin Þegar minniskort eru forsniðin eyðast öll gögn endanlega sem í þeim kunna að vera. Afritaðu allar myndir og aðrar upplýsingar sem þú vilt eiga yfir í tölvu áður en áfram er haldið (bls. 148). 1 Kveiktu á myndavélinni. Aflrofi 2 Ýttu á Q hnappana.
❚❚ Minniskort fjarlægð Þegar þú hefur gengið úr skugga um að slökkt sé á aðgengisljósinu, slökktu þá á myndavélinni, opnaðu hlífina yfir minniskortaraufinni og ýttu kortinu inn til að taka það út (q). Þá er hægt að fjarlægja minniskortið með fingrunum (w). X D Minniskort • Minniskort geta verið heit rétt eftir notkun. Gæta skal varúðar þegar minniskort eru fjarlægð úr myndavélinni.
Fókus leitarans stilltur X Myndavélin er útbúin sjónleiðréttingu til að mæta mismunandi sjón notenda. Athugaðu hvort það sem birtist í leitaranum sé í fókus áður en myndataka hefst. 1 Fjarlægðu lokið af linsunni og kveiktu á myndavélinni. 2 Fókus í leitara stilltur. Aflrofi Snúðu sjónleiðréttingarstýringunni þar til leitarinn og fókuspunktur eru í skörpum fókus. Þegar sjónleiðréttingarstýringin er notuð og augað er við leitarann, gættu þess að pota ekki fingri eða nöglum í augað.
sAlmenn ljósmyndun og spilun s Þessi kafli fjallar um undirstöðuatriði þess að taka myndir og skoða þær með sjálfvirkri stillingu og umhverfissniði. Þessi kafli gerir ráð fyrir því að sjálfgefnar stillingar séu notaðar; fyrir upplýsingar um hvernig eigi að endurstilla sjálfgefnar stillingar, sjá síðu 258. „Miðað-og-skotið“ ljósmyndun (snið i og j)........................................................ 34 Skref 1: Kveiktu á myndavélinni....................................................................
„Miðað-og-skotið“ ljósmyndun (snið i og j) s Þessi hlutir lýsir hvernig á að taka ljósmyndir með i (sjálfvirkri) stillingu, sjálfvirkt „miðað-og-skotið“ snið þar sem meirihluti stillinga eru stýrðar af myndavélinni sem viðbragð við aðstæðum myndatöku og þar sem flassið flassar sjálfkrafa ef myndefnið er illa lýst. Til að taka ljósmyndir með slökkt á flassinu og leyfa myndavélinni að stjórna öðrum stillingum, snúðu stilliskífunni á j til að velja sjálfvirkt snið (slökkt á flassi).
3 Athugaðu hversu margar myndir er hægt að taka í viðbót. Myndateljarinn sem birtist á stjórnborðinu og í leitaranum sýnir fjöldann af ljósmyndum sem hægt er að vista á minniskortið. Athugaðu hversu margar myndir er hægt að taka í viðbót. s Ef það er ekki nóg minni eftir til að vista fleiri myndir á gildandi stillingum, mun skjárinn blikka eins og sýnt er hér til hægri. Ekki er hægt að taka fleiri myndir fyrr en búið er að skipta um minniskort (bls. 31) eða eftir að ljósmyndum hefur verið eytt (bls.
Skref 2: Veldu tökustillingu og fókussnið 1 Veldu snið i eða j. Stilliskífa Til að taka ljósmyndir án þess að nota flass, snúðu stilliskífunni að j. Annars skaltu snúa stilliskífunni að i. s 2 Veldu sjálfvirkan fókus. Val fókusstillingar Snúðu skerpuvalshnappinum að AF (sjálfvirkur fókus). Skref 3: Athugaðu myndavélarstillingar Athugaðu stillingar á stjórnborðinu. Sjálfgefnar stillingar fyrir snið i og j eru skráðar hér að neðan.
Skref 4: Rammaðu ljósmyndina inn 1 Mundaðu myndavélina. Þegar myndir eru rammaðar inn í leitaranum, haltu þá um handgripið með hægri hendinni og haltu undir myndavélahúsið eða linsuna með þeirri vinstri. Láttu olnbogana styðjast létt við búkinn til stuðnings og staðsettu annan fótinn hálfu skrefi fram fyrir hinn til að halda efri hluta líkamans stöðugum. Með sniði j, minnkar lokarahraði við slæma lýsingu; mælt er með að notaður sé þrífótur.
Skref 5: Fókus 1 s Ýttu afsmellaranum niður til hálfs. Ýttu afsmellaranum niður til hálfs til að stilla fókus. Myndavélin mun velja fókuspunktin sjálfvirkt. Ef myndefnið er illa lýst, má vera að flassið spretti upp og það kvikni á AF-aukalýsingunni. 2 Athugaðu vísana í leitaranum. Þegar fókusaðgerð er lokið, auðkennir vélin þá fókuspunkta sem hafa verið valdir, hljóðmerki heyrist og fókusvísirinn (J) birtist í leitaranum. Ef myndavélin velur einfalt stýrðan sjálfvirkan fókus (bls.
Skref 6: Taktu mynd Þrýstu afsmellaranum mjúklega alla leið niður til að smella af og taka mynd. Aðgengisljósið við hliðina á hlífinni yfir minniskortaraufinn mun lýsa. Ekki taka minniskortið úr, né slökkva á myndavélinni, eða fjarlægja eða taka úr sambandi aflgjafann þar til aðgengisljósið er slokknað. Aðgengisljósið s ❚❚ Slökkt á myndavélinni Slökktu á myndavélinni að myndatöku lokinni.
A s Innbyggða flassið Sé þörf á aukalýsingu til að ná réttri lýsingu með i sniði, mun innbyggða flassið spretta upp sjálfkrafa þegar afsmellaranum er ýtt niður til hálfs. Drægi flass er breytilegt eftir ljósopi og ISO-ljósnæmi (bls. 266); Fjarlægðu linsuskyggnið þegar flassið er notað. Ef flassið er uppi er eingöngu hægt að taka ljósmyndir þegar gaumljós flassins (M) er sýnt. Sjáist gaumljósið ekki, er flassið að hlaða sig; þá skaltu taka fingurinn af afslepparanum í augnablik og reyna aftur.
Skapandi ljósmyndun (Umhverfissnið) Myndavélin býður upp á fimm mismunandi snið fyrir „umhverfis“. Sjálfvirkt val á kerfi hámarkar stillingar til að laga þær að völdu umhverfi og skapandi ljósmyndun verður engu erfiðari en að snúa sleppistilliskífunni. Snið k Portrait (Andlitsmynd) l Landscape (Landslag) n Close up (Nærmynd) Lýsing s Fyrir andlitsmyndir. Fyrir landslag, bæði náttúrulegt og gert af manna höndum, í dagsbirtu og að nóttu til.
s n Close up (Nærmynd) Fyrir nærmyndir af blómum, skordýrum og öðrum smáum viðfangsefnum er hægt að nota (a makró-linsu til að ná fókus á mjög stuttu færi. Myndavélin stillir fókusinn sjálfkrafa á myndefnið í miðju fókuspunktsins. Mælt er með notkun þrífótar til að fyrirbyggja óskýrar myndir. m Sports (Íþróttir) Hærri lokarahraði frystir hreyfingu í kraftmiklum íþróttamyndum þar sem myndefnið er áberandi. Innbyggt flass og innbyggð AF-aukalýsing slökkva sjálfkrafa á sér.
Myndir rammaðar á skjánum (Forskoðun) Ýttu á a hnappinn til að ramma myndir inn á skjánum. 1 Ýttu á a hnappinn. Hnappur a Spegillinn lyftist og það sem sést í gegnum linsuna mun birtast á skjá myndavélarinnar. Myndefnið mun ekki lengur sjást í leitaranum. Tákn Lýsing s Síða 34, 41, 78 q Tökusnið Það snið sem valið hefur verið með stilliskífunni. w Tími sem eftir er Sá tími sem eftir er áður en forskoðun hættir sjálfkrafa. Birtist ef myndataka mun stöðvast eftir 30 sek. eða minna.
2 Veldu sjálfvirkt fókussnið. Ýttu á B hnappinn og snúðu stjórnskífunni þar til skjárinn sýnir eitt af eftirtöldum sjálfvirkum fókussniðum (athugaðu að þessi sjálfvirku fókussnið eru ólík þeim sem í boði eru með öðrum tökusniðum): s Hnappur B Lýsing Myndavélin finnur sjálfkrafa þær fyrirsætur myndar sem snúa að vélinni og stillir fókusinn á þær. Notað fyrir andlitsmyndir. Notað þegar haldið er á vél og myndir Wide Area teknar af landslagi eða öðru myndefni (gleitt 9 sem ekki telst til andlitsmyndar.
4 Veldu fókuspunkt. Gleitt og venjulegt svæði fyrir sjálfvirkan fókus: Snúðu læsingu skerpuvals á „J“ og notaðu fjölvirka valtakkann til að hreyfa fókuspunktinn á hvaða punkt í rammanum sem er. Stilltu læsingu skerpuvals aftur á „L“ eftir að þú hefur valið punkt.
Handvirkur fókus: Stilltu fókus með fókushringnum á linsunni. s 6 Taktu myndina. Ýttu afsmellaranum alla leið niður til að taka myndir í því sleppisniði sem verið er að nota (bls. 64). Skjárinn mun slökkva á sér. Þegar myndatöku er lokið mun ljósmyndin birtast á skjánum í 4 sek. eða þangað til afslepparanum er ýtt niður til hálfs. Myndavélin mun þá fara aftur í forskoðun. 7 Hætta í forskoðnunarsniði. Ýttu á hnappinn a til að hætta í forskoðunarsniði.
D Andlitsforgangur AF Geta vélarinnar til að greina andlit ræðst af ólíkum þáttum, svo sem hvort myndefnið snýr að myndavélinni eður ei. Það getur verið að myndavélin sé ófær um að greina myndefni sem ekki snúa að myndavélinni eða andlit sem falin eru með sólgleraugum eða annarri fyrirstöðu eða fylla upp í of mikið eða of lítið af rammanum. Ef myndavélin greinir ekkert andlit þegar afsmellaranum er ýtt niður til hálfs, mun myndavélin stilla fókus á myndefni í miðju rammans.
Grunnspilun Við sjálfgefna stillingu, birtast myndir sjálfkrafa á skjánum í um það bil 4 sek. eftir að mynd er tekin. Ef engin ljósmynd sést á skjánum, er hægt að skoða nýjustu myndina með því að ýta á K hnappinn. s 1 Ýttu á K hnappinn. Ljósmynd birtist á skjánum. Hnappur K 2 Skoðaðu aðrar myndir. Hægt er að birta aðrar myndir með því að ýta á 4 eða 2. Ef þú vilt sjá aðrar upplýsingar um myndina, ýttu þá á 1 og 3 (bls. 129).
Eyðing óæskilegra mynda Eyddu ljósmyndinni sem birtist á skjánum með því að ýta á O hnappinn. Athugaðu að þegar myndum hefur verið eytt er ekki hægt að endurheimta þær. 1 Birtu ljósmyndina. Birtu ljósmyndina sem þú vilt eyða eins og lýst var á síðustu síðu. Hnappur K 2 s Eyddu ljósmyndinni. Ýttu á O hnappinn. Staðfestingargluggi birtist. Hnappur O Ýttu aftur á O hnappinn til að eyða myndinni og fara aftur í spilun. Hættu án þess að eyða myndinni með því að ýta á K.
Taka upp og skoða hreyfimyndir (Live View - forskoðun) s Hægt er að taka upp hreyfimyndir allt að 2 GB að stærð í forskoðunarsniði. Áður en byrjað er að taka upp, veldu stærð ramma og veldu hljóðstillingu í Movie settings (stillingar fyrir hreyfimyndir) valmyndinni (bls. 170). 1 Ýttu á a hnappinn. Hnappur a Spegillinn lyftist og það sem sést í gegnum linsuna mun birtast á skjá myndavélarinnar. Myndefnið mun ekki lengur sjást í leitaranum. D Táknið 0 0 tákn (bls.
D Hreyfimyndir teknar upp Það getur verið að rákir og bjögun sjáist á skjánum og í endanlegri hreyfimynd undir flúrljósi, gasperu, eða natrínlömpum eða ef myndavélinni er snúið lárétt eða ef hlutur hreyfist mjög hratt í gegnum rammann. Sterk ljós geta skilið eftir eftirmyndir þegar myndavélinni er snúið. Tættar brúnir, rangir litir, draugur og bjartir punktar geta einnig komið fram. Þegar hreyfimyndir eru teknar upp, skaltu forðast að beina myndavélinni að sólinni eða öðrum sterkum ljósgjöfum.
❚❚ Hreyfimyndir skoðaðar Hreyfimyndir eru merktar með 1 tákni þegar spilað er á öllum skjánum (bls. 128). Eftirfarandi aðgerðir er hægt að framkvæma á meðan að hreyfimynd er sýnd: Hreyfimyndavísir Tími sem eftir er s Hljóðvísir Til að Byrja/gera hlé/ halda áfram Nota Lýsing J Ýta á J til að byrja, gera hlé eða halda áfram. Áfram/aftur á bak Stilla hljóðstyrk X/ W Hætta og fara í tökusnið Skjávalmyndir Snúa aftur í spilun á öllum skjánum 52 Ýttu á 4 eða 2 til að spóla áfram eða aftur á bak.
hMeira um ljósmyndun (öll snið) Þetta og næstu tveir kaflar byggja á leiðbeiningunum og munu kynna ítarlegri tökuog spilunarvalkosti. h Fókus................................................................................................................................ 54 Sjálfvirkur fókus ........................................................................................................................... 54 Val á fókuspunkti........................................................................
Fókus Fókus er hægt að stilla sjálfvirkt (sjá „Sjálfvirkur fókus,“ hér fyrir neðan) eða handvirkt (bls. 59). Notandi getur einnig valið fókuspunktinn fyrir sjálfvirkan og handvirkan fókus (bls. 59) eða notað fókuslás til að stilla fókus til að endurramma ljósmyndir eftir að fókus hefur verið stilltur (bls. 57). Sjálfvirkur fókus h Þegar valskífa fókussniðs er stillt á AF, mun myndavélin Val fókusstillingar sjálfkrafa stilla fókus þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður.
A Góður árangur með sjálfvirkum fókus Sjálfvirki fókusinn virkar ekki vel við eftirfarandi skilyrði. Afsmellarinn gæti verið gerður óvirkur ef myndavélin nær ekki að stilla fókusinn við þessi skilyrði, eða fókusvísirinn (J) gæti sést og myndavélin gefið frá sér hljóðmerki, sem lætur lokarann opnast þrátt fyrir að myndefnið sé ekki í fókus. Í þessum tilfellum, er valskífu fókusstillinga snúið á M og handvirkur fókus notaður (bls. 59), eða fókuslás (bls.
Val á fókuspunkti Myndavélin býður upp á ellefu fókuspunkta sem saman ná yfir mikið svæði í rammanum. Ef sjálfgefnar stillingar eru valdar, velur myndavélin fókuspunktinn sjálfvirkt eða stillir fókus á myndefnið í miðju fókuspunktsins. Einnig er hægt að velja fókuspunktinn handvirkt til að ramma inn myndir með myndefnið næstum hvar sem er í rammanum. 1 Veldu einföld eða kvik svæði AF. Í sjálfgefnum stillingum er fókuspunkturinn valin sjálfvirkt í sniðunum i, j, k, l, o, P, S, A, og M.
Fókuslás Hægt er að nota fókuslásinn til að breyta myndbyggingu eftir að fókus hefur verið stilltur, sem gerir það mögulegt að stilla fókus á myndefni sem ekki verður í fókuspunkti í lokamyndbyggingunni. Einnig er hægt að nota þetta þegar sjálfvirka fókuskerfið getur ekki stillt fókus (bls. 55).
Ekki breyta fjarlægðinni á milli myndavélarinnar og myndefnisins á meðan fókuslásinn er á. Ef myndefnið hreyfist, stilltu fókusinn aftur út frá nýju fjarlægðinni. h A Raðmyndatökusnið (bls. 65) Notaðu AE-L/AF-L til að læsa fókus í raðmyndatökusniði. A Sjá einnig Sérsniðnar stillingar f4 (Assign AE-L/AF-L Button (Tengja AE-L/AF-L hnapp); bls. 200) stýrir virkni AE-L/AF-L hnappsins.
Handvirkur fókus Handvirkur fókus er tiltækur fyrir linsur sem styðja ekki sjálfvirkan fókus (linsur aðrar en AF Nikkor linsur) eða þegar sjálfvirkur fókus skilar ekki tilætluðum árangri (bls. 55). Til að nota handvirkan fókusi, stilltu skerpuvalshnappinn og/eða linsufókussniðsrofann með eftirfarandi hætti: • AF-S linsur: Stilltu linsufókussniðsrofann á M. h • AF linsur: Stilltu bæði skerpuvalshnapp og linsufókussniðsrofa myndavélar á M. • Linsur með handvirkum fókus: Stilltu fókussniðsrofa myndavélar á M.
❚❚ Rafræni fjarlægðarmælirinn h Ef linsan er með hámarksljósopið f/5,6 eða hraðar, er hægt að nota fókusvísinn í leitaranum til að staðfesta hvort myndefnið í völdum fókuspunkti sé í fókus (fókuspunktinn er hægt að velja úr einum af 11 fókuspunktum). Eftir að hafa staðsett myndefnið í völdum fókuspunkti, ýttu þá afsmellaranum niður til hálfs og snúðu fókushringnum á linsunni þar til fókusvísirinn (I) birtist.
Myndgæði og stærð Myndgæði og stærð ákvarða í saman plássið sem hver mynd mun taka á minniskortinu. Hægt er að prenta stærri myndir í hærri gæðum, en það krefst meira minnis, sem þýðir að hægt er að geyma færri myndir á minniskortinu.
Image Quality (Myndgæði) Myndavélin styður eftirfarandi myndgæðavalkosti (raðað í lækkandi röð eftir myndgæðum og stærð skráa): h Valkostir Gerð skráar NEF (RAW) NEF Lýsing Raw 12-bita gögn úr myndflögunni eru vistuð beint á minniskortið. Þetta skal velja fyrir myndir sem verða unnar í tölvu. Hægt er að búa til JPEG afrit af NEF (RAW) myndum með því að nota NEF (RAW) processing (NEF (RAW) vinnslu) möguleikann í lagfæringarvalmyndinni (bls.
Image Size (Stærð myndar) Stærð mynda er mæld í pixlum. Eftirfarandi valmöguleikar eru í boði. Stærð myndar Stærð (pixlar) Áætluð stærð þegar prentað er í 200 dpi * L (sjálfgefið) 4,288 × 2,848 54,5 × 36,2 sm M 3,216 × 2,136 40,8 × 27,1 sm S 2.144 × 1.424 27,2 × 18,1 sm * Áætluð stærð þegar prentað er í 200 dpi. Prentstærð í tommum er jöfn stærð myndar í pixlum deilt með prentupplausn í punktar pertommu (dpi; 1 tomma = u.þ.b. 2,54 sm). Prentstærðin minnkar eftir því sem upplausnin eykst.
Sleppistillisnið Raðmyndatökustillingin ákvarðar hvernig myndavélin tekur myndir: ein í einu, í samfelldri röð með tímastillingu á opnun lokara seinkun eða með fjarstýringu. Snið 8 Stakur rammi h ! Hæg raðmyndataka 9 Hröð raðmyndataka $ Tímamælir Lýsing Ein mynd er tekin í hvert skipti og ýtt er á afsmellarann. Aðgengisljósið mun lýsa á meðan verið er að taka mynd; hægt er að taka hverja mynd samstundis ef nóg pláss er eftir á biðminninu.
Raðmyndatökusnið Myndir teknar í sniði ! (hæg raðmyndataka) og 9 (hröð raðmyndataka): 1 Veldu snið ! eða 9. Ýttu á I hnappinn og snúðu aðalstjórnskífunni þar til sú stilling sem óskað er eftir birtist í leitara og á stjórnborði. h I hnappur 2 Aðalstjórnskífa Stjórnborð Rammaðu myndina inn, stilltu fókus og taktu mynd.
Tímamælissnið ($) Hægt er að nota tímamælinn til að draga úr hristingi myndavélarinnar eða fyrir sjálfsmyndir. 1 Setja myndavélina á þrífót. Settu myndavélina á þrífót eða settu myndavélina á stöðugt, jafnt yfirborð. 2 h Veldu $ snið. Ýttu á I hnappinn og snúðu aðalstjórnskífunni þar til $ birtist á stjórnborðinu. I hnappur 3 Aðalstjórnskífa Stjórnborð Ramma ljósmyndina inn. Ramma ljósmyndina inn. Áður en tekin er mynd með flassinu í P, S, A eða M sniði (bls.
4 Kveiktu á tímamælinum. Ýttu afsmellaranum hálfa leiðina niður til að stilla fókus, síðan skaltu ýta honum alla leiðina niður til þess að kveikja á tímamælinum. Tímamælisljósið byrjar að blikka og hljóðmerki heyrist. Tveimur sekúndum áður en ljósmyndin er tekin hættir tímamælisljósið að blikka og hljóðmerkið eykur hraðann. Við sjálfgefnar stillingar opnast lokarinn tíu sekúndum eftir að kveikt er á tímamælinum.
Notkun aukalegrar fjarstýringar (#) Notaðu aukalega ML-L3 fjarstýringu fyrir sjálfsmyndir (bls. 241) til að nota myndavélina fjarstýrt. D Áður en fjarstýring er notuð Áður en myndavélin er notuð í fyrsta skiptið, þarf að fjarlægja glæru plastumbúðirnar af rafhlöðunni. 1 Setja myndavélina á þrífót. Settu myndavélina á þrífót eða settu myndavélina á stöðugt, jafnt yfirborð. h 2 Veldu snið " eða #.
4 Settu hlífina á leitarann. DK-5 hlífðargúmmí leitara Eftir að myndin hefur verið römmuð inn, taktu augngler leitarans af og settu meðfylgjandi DK-5 hlífina á. Þetta kemur í veg fyrir að ljós komist í gegnum leitarann og trufli lýsingu. 5 Taktu myndina. h Miðaðu sendinum á ML-L3 að innrauða móttakaranum á myndavélinni og ýttu á afsmellarann á ML-L3. Í sniðinu fyrir fjarstýringu með töf mun tímamæliljósið kvikna í um tvær sekúndur áður en smellt er af.
Innbyggt flass notað Myndavélin styður úrval flasssniða sem ætluð eru til að mynda baklýst eða illa lýst myndefni. ❚❚ Innbyggt flass notað: Snið i, k, n og o 1 Veldu tökustillingu. Snúðu stilliskífunni til að velja það snið sem óskað er eftir. h 2 Veldu flasssnið. Ýttu á M hnappinn og snúðu aðalstjórnskífunni þar til það flasssnið sem óskað er eftir birtist á stjórnborðinu (bls. 71). 3 Taktu myndir.
Flasssnið Ýttu á M hnappinn og snúðu aðalstjórnskífunni þar til það flasssnið sem óskað var eftir birtist á stjórnborðinu. M hnappur Aðalstjórnskífa Stjórnborð h Gildandi flasssnið sést á stjórnborðinu eins og sýnt er hér fyrir neðan. Y (lagfæring á rauðum augum): Notað fyrir andlitsmyndir. Ljós lagfæringar rauðra augna kviknar áður en flassið flassar, dregur úr „rauðum augum“. j (slökkt): Flass flassar ekki jafnvel þótt lýsingin sé slæm eða myndefni sé baklýst.
Fáanleg flasssnið ráðast af því hvaða snið hefur verið valið hverju sinni með stilliskífunni.
❚❚ Innbyggða flassið lagt niður Til að spara rafhlöðuna þegar flassið er ekki í notkun ýtirðu því mjúklega niður þar til læsingin smellur á sinn stað. h A Innbyggða flassið Notað með CPU linsum með brennivíddina 18–300 mm eða með linsum sem ekki eru CPU með brennivíddina 18–200 mm (bls. 232; athuga ber að sjálfvirka flassstýringin er eingöngu fáanleg með CPU linsum). Linsuskyggnið er fjarlægt til að koma í veg fyrir skugga.
ISO ljósnæmi ISO-ljósnæmi er stafrænt jafngildi filmuhraða. Því sterkara sem ISO-ljósnæmið er, því minna ljós þarf til að gera lýsingu, sem gerir mögulegt að nota hærri lokarahraða eða minni ljósop. h ISO-ljósnæmi er hægt að stilla á gildi á milli u.þ.b. ISO 200 og ISO 3200 í skrefum sem jafngilda 1/3 EV. Fyrir sérstakar aðstæður, er hægt að lækka ISO ljósnæmi niður fyrir ISO 200 um u.þ.b.
Tveggja hnappa endurstilling Hægt er að endurstilla myndavélastillingarnar sem taldar eru upp hér að neðan að sjálfgefnum gildum með því að halda E og B hnöppunum samtímis inni í meira en 2 sekúndur (hnapparnir eru merktir með grænum doppum). Stjórnborðið slekkur á sér í stutta stund á meðan stillingar eru að endurstilla sig. Þetta hefur ekki áhrif á sérsniðnar stillingar. E hnappur B hnappur Valkostir Sjálfgefið Image quality JPEG normal (Myndgæði) (bls.
h 76
tP, S, A, og M snið P, S, A, og M snið gefa stjórn yfir fjölbreyttu úrvali stillinga fyrir lengra komna, m.a. lokarahraða, ljósopi, ljósmælingu, uppbótarflassi og hvítjöfnun. Lokarahraði og ljósop................................................................................................... 78 Snið P (sjálfvirkt kerfi) ................................................................................................................ 80 Snið S (sjálfvirkur forgangur lokara) ............................
Lokarahraði og ljósop Snið P, S, A, og M gefa mismikla stjórn yfir lokarahraða og ljósopi: Snið P Sjálfvirkt kerfi (bls. 80) Sjálfvirkur forgangur lokara (bls. 81) Sjálfvirkur A ljósopsforgangur (bls. 82) S t M Handvirkt (bls. 83) Lýsing Myndavélin stillir lokarahraða og ljósop til að gefa bestu mögulegu lýsingu. Hentugt fyrir tækifærismyndir og við aðrar kringumstæður þar sem lítill tími gefst til að stilla myndavélina. Notandi velur lokarahraða, myndavélin velur það ljósop sem skilar bestum árangri.
A Lokarahraði og ljósop Hægt er að ná sömu lýsingu með ólíkum samsetningum lokarahraða og ljósops. Mikill lokarahraði og stór ljósop frystir myndefni á hreyfingu og mýkir atriði í bakgrunni, á meðan að lítill lokarahraði og lítil ljósop gera myndefni á hreyfingu óskýr og kallar fram atriði í bakgrunni. Lokarahraði LJósop Stjórnborð t Meiri lokarahraði (1/1.600 sek.) Minni lokarahraði (1 sek.
Snið P (sjálfvirkt kerfi) Á þessu sniði, stillir myndavélin lokarahraða og ljósop sjálfkrafa til að gefa bestu mögulegu lýsingu í flestum aðstæðum. Mælt er með þessu sniði fyrir tækifærismyndir og við aðrar kringumstæður þar sem þess er óskað að myndavélin stjórni lokarahraða og ljósopi. Hvernig taka á ljósmyndir í sjálfvirku kerfi: 1 Snúðu stilliskífunni að P. 2 Rammaðu myndina inn, stilltu fókus og taktu mynd. Stilliskífa t A Sveigjanlegar stillingar.
Snið S (sjálfvirkur forgangur lokara) Í sjálfvirkum forgangi lokara, velur þú lokarahraðann á meðan myndavélin velur ljósopið sjálfkrafa sem mun skapa bestu mögulegu lýsinguna. Lítill lokarahraði er notaður til að gefa til kynna hreyfingu með því að gera hluti á hreyfingu óskýra, mikill lokarahraði til að „frysta“ hreyfingu. Hvernig taka á ljósmyndir með sjálfvirkum forgangi lokara: 1 Snúðu stilliskífunni að S. Stilliskífa t 2 Veldu lokarahraða.
Snið A (sjálfvirkur ljósopsforgangur) Í sjálfvirkum ljósopsforgangi, velur þú ljósopið til að stjórna dýptarskerpu (sjá hér fyrir neðan), á meðan myndavélin velur sjálfvirkt það ljósop sem mun skapa hagstæðustu lýsinguna. Hvernig taka á ljósmyndir með sjálfvirkum ljósopsforgangi: t 1 Snúðu stilliskífunni að A. 2 Veldu ljósop.
Snið M (handvirkt) Í handvirkri lýsingarstillingu, stjórnar þú bæði lokarahraða og ljósopi. Til að taka ljósmyndir í handvirkri lýsingarstillingu: 1 Snúðu stilliskífunni að M. 2 Veldu ljósop og lokarahraða. Stilliskífa t Á meðan fylgst er með lýsingu á rafræna lýsingarkvarðanum (bls. 84), er aðalstjórnskífunni snúið til að velja lokarahraða, og undirstjórnskífunni til að stilla ljósop. Lokarahraða er hægt að stilla á gildi á bilinu 30 sek. til 1/4,000 sek.
A Rafræni lýsingarkvarðinn Ef búið er að festa á CPU linsu og búið er að velja lokarahraða annan en A eða &, mun rafræni lýsingarkvarðinn í leitaranum sýna hvort ljósmyndin muni verða undir- eða yfirlýst miðað við gildandi stillingar. Háð því hvað valið er fyrir sérsniðna stillingu b1 (EV steps for exposure cntrl (EV skref fyrir lýsingarstjórn); bls. 177), mun magn undir- og yfirlýstra mynda verða sýnt í þrepum á 1/3 EV, 1/2 EV eða 1 EV. Ef farið er fram úr þanþoli ljósmælikerfisins, mun skjárinn blikka.
❚❚ Langtíma lýsing (eingöngu M snið) Lokarahraðar „A“ og „&“ er hægt að nota fyrir langtímalýsingu ljósmynda með hreyft ljós, stjörnur, landslag næturinnar, eða flugelda. Til að koma í veg fyrir að myndir verði óskýrar vegna hristings, skal nota þrífót og aukafjarstýringu (bls. 241) eða fjarstýringarsnúru (bls. 241). Lokarahraði A & 1 Lýsing Lokari er opinn á meðan afsmellara er haldið niðri. Mælt er með notkun þrífótar og fjarstýringarsnúru til að fyrirbyggja óskýrar myndir.
4 Opnaðu lokarann. A: Eftir að hafa stillt fókus, ýttu afsmellaranum á myndavélinni eða fjarstýringarsnúrunni alla leið niður. Haltu afsmellaranum inni þar til lýsingu er lokið. &: Ýttu afsmellaranum á fjarstýringunni alla leið niður. Lokarinn mun opnast samstundis (fjarstýring með hraðsvörun) eða tveim sekúndum eftir að ýtt er á afsmellarann (fjarstýring með töf ) og helst opinn þar til ýtt er á hnappinn í annað sinn. 5 t Lokaðu lokaranum. A: Taktu fingurinn af afsmellaranum.
Lýsing Ljósmæling Þessi ljósmæling ákvarðar hvernig myndin stillir lýsingu. Eftirfarandi valmöguleikar eru í boði: Aðferð Lýsing Besti kosturinn við flestar aðstæður; valið sjálfkrafa í sjálfvirkum og Þrívíddar umhverfis sniðum. Myndavél mælir gleitt svæði rammans og stillir lýsingu í a litafylki II samræmi við dreifingu birtustigs, litar, fjarlægðar, og myndbyggingar fyrir náttúrulegar niðurstöður.
Læsing á sjálfvirkri lýsingu (einungis P, S og A snið) Notaðu fókuslás til að endurramma ljósmyndir að ljósmælingu lokinni. 1 Veldu miðjusækna ljósmælingu eða punktmælingu. Z hnappur Veldu snið P, S, eða A og veldu miðjusækna ljósmælingu eða punktmælingu (læsing lýsingar hefur engin áhrif á snið M, ekki er mælt með sjálfvirku sniði eða Aðalstjórnskífa umhverfissniði þar sem miðjusækin ljósmæling og punktmæling eru ekki í boði). t 2 Læsing lýsingar.
A Lokarahraði og ljósop stillt Þegar lýsingarlæsing er virk, er hægt að breyta eftirfarandi stillingum án þess að breyta mældum lýsingargildum: Snið Sjálfvirkt kerfi Sjálfvirkur forgangur lokara Sjálfvirkur ljósopsforgangur Stillingar Lokarahraði og ljósop (sveigjanleg kerfi; bls. 80) Lokarahraði Ljósop Hægt er að staðfesta nýju gildin í leitara og á stjórnborði.
Lýsingaruppbót Lýsingaruppbót er notuð til að breyta lýsingu frá gildinu sem myndavélin stingur upp á, til að gera myndirnar bjartari eða dekkri. Hún er áhrifaríkust þegar hún er notuð með miðjusækinni ljósmælingu eða punktmælingu (bls. 87). Lýsingaruppbót er fáanleg í sniðum P, S og A (í sniði M, snertir þetta aðeins lýsingarupplýsingar sem sýndar eru á rafrænum lýsingarkvarða, lokarahraði og ljósop breytast ekki.
Flassuppbót Uppbótarflass er notað til að breyta flassstyrk frá stiginu sem myndavélin stingur upp á, breyta birtustigi aðalmyndefnisins gagnvart bakgrunninum. Hægt er að auka flassstyrk til þess að láta aðalmyndefnið virðast bjartara eða minnka hann til að koma í veg fyrir óæskilega oflýsingu eða endurspeglun. Ýttu á M (Y) hnappinn og snúðu undirstjórnskífunni þar til tilætlað gildi sést á stjórnborðinu. Flassuppbót er hægt að stilla á gildi á bilinu –3 EV (dekkra) til +1 EV (bjartara) í þrepum á 1/3 EV.
Frávikslýsing og frávikslýsing með flassi Sjálfvirk frávikslýsing breytir völdum stillingum örlítið með hverri tekinni mynd, „víkur frá“ völdu gildi. Sú stilling sem breytist er valin með sérsniðinni stillingu e4 (Auto bracketing set (Sjálfvirk frávikslýsing stillt; bls. 191); hér fyrir neðan, það er gengið út frá því að AE & Flash (AE & flass) hafi verið valið til að breyta lýsingu og flassstyrk.
3 Rammaðu myndina inn, stilltu fókus og taktu mynd. Myndavélin mun breyta lýsingu og flassstyrk með hverri mynd. Í sjálfgefnum stillingum mun fyrsta myndin verða tekin með þeim gildum sem valin hafa verið fyrir lýsingu og flassuppbót en þær myndir sem á eftir fylgja verða teknar með breyttum gildum. Ef frávikslýsingarröðin samanstendur af þrem myndum, mun þrepskipta aukningin verða dregin frá völdum gildum í annarri myndinni og bætt aftur við í þeirri þriðju, „víkja frá“ völdum gildum.
A Frávikslýsing Myndavélin breytir lýsingu með breytilegum lokarahraða og ljósopi (sjálfvirku kerfi), ljósopi (sjálfvirkur forgangur lokara), eða lokarahraða (sjálfvirkur ljósopsforgangur, handvirkt lýsingarsnið). Þegar On (kveikt) er valið fyrir ISO sensitivity auto control (Sjálfvirk stýring ISOljósnæmis)(bls. 166), mun myndavélin breyta ISO ljósnæmi sjálfkrafa til að fá bestu mögulegu lýsingu þegar farið hefur verið fram úr mörkum lýsingarkerfis myndavélarinnar.
White Balance (Hvítjöfnun) Hvítjöfnun tryggir að litur ljósgjafa muni ekki hafa áhrif á litina. Mælt er með sjálfvirkri hvítjöfnun fyrir flestar tegundir ljósgjafa, hægt er að velja önnur byggt á tegund ljósgjafa, ef þörf er á. Eftirfarandi valkostir eru í boði á P, S, A og M sniðum (sjálfvirk hvítjöfnun er notuð með sjálfvirku sniði og umhverfissniði): Valkostir F Auto (Sjálfvirkt) (sjálfgefið) Lithiti (K) Lýsing Myndavélin stillir hvítjöfnun sjálfvirkt, mælt er með því fyrir flestar aðstæður.
Til að velja gildi fyrir hvítjöfnun, ýttu á WB hnappinn og snúðu aðalstjórnskífunni þar til stillingin sem óskað var eftir birtist á stjórnborðinu. Einnig er hægt að stilla hvítjöfnun í tökuvalmyndinni (bls. 165). WB hnappur Aðalstjórnskífa Stjórnborð t A I (Flúrljós) Tegund peru er valin með valkostinum White balance (hvítjöfnun) í tökuvalmyndinni (bls. 165).
Að fínstilla hvítjöfnun Hægt er að „fínstilla“ hvítjöfnun til að bæta upp fyrir breytingar á lit ljósgjafa eða til að vísvitandi ljá mynd vissan litblæ. Hvítjöfnun er fínstillt með því að nota White balance (hvítjöfnun) valkostinn í tökuvalmyndinni eða með því að ýta á WB hnappinn og snúa undirstjórnskífunni. ❚❚ Valmyndin fyrir hvítjöfnun 1 Hvítjöfnunarvalkostur valinn. Veldu White balance (hvítjöfnun) í tökuvalmyndinni (bls. 165), og auðkenndu svo hvítjöfnunarvalkostinn og ýttu á 2.
3 Ýttu á J. Ýttu á J til að vista stillingar og snúa aftur í tökuvalmynd. Þegar hvítjöfnun er fínstillt á A-B möndlinum birtist E tákn á stjórnborðinu. ❚❚ WB-hnappurinn t Í öðrum stillingum en K (Choose color temp.)(velja lithita) og L (Preset manual) (handvirk forstilling) er hægt að nota WB hnappinn til að fínstilla hvítjöfnun á rafgula (A)–bláa (B) möndlinum (bls. 97; til að fínstilla hvítjöfnun þegar K eða L er valið, ber að nota tökuvalmyndina eins og lýst er á blaðsíðu 97).
Val á lithita Á stillingunni K (Choose color temp.) (velja lithita), er hægt að velja lithita með því að ýta á WB hnappinn og snúa undirstjórnskífunni þar til stillingin sem óskað var eftir birtist á stjórnborðinu. Einnig er hægt að velja lithita í tökuvalmyndinni (bls. 165). WB hnappur Undirstjórnskífa Stjórnborð t A Lithiti Liturinn sem sést í ljósgjafa er breytilegur eftir því hver horfir á hann og eftir öðrum aðstæðum.
Handvirk forstilling Handvirk forstilling er notuð til að festa í minni og kalla fram sérsniðnar hvítjöfnunarstillingar fyrir tökur í blandaðri lýsingu eða til að bæta upp ljósgjafa með sterkum litblæ. Hægt er að nota tvær aðferðir við að stilla inn forstillta hvítjöfnun: Aðferð Bein ljósmæling Gera afrit af ljósmynd t Lýsing Hlutlausum gráum eða hvítum hlut er stillt upp undir lýsingu sem notuð verður í endanlegu ljósmyndinni og myndavélin mælir hvítjöfnunina (bls. 101).
❚❚ Gildi mælt fyrir forstillta hvítjöfnun 1 Lýstu upp viðmiðunarhlut. Leggðu hlutlausan gráan eða hvítan hlut í lýsinguna sem notuð verður í myndatökunni. Í stúdíó-stillingum er hægt að nota hefðbundið grátt spjald sem viðmiðunarhlut. Athugaðu að lýsing eykst sjalfkrafa um 1 EV við mælingu hvítjöfnunar; í lýsingarstillingu M, komdu lýsingu þannig fyrir að rafrænu lýsingarkvarðarnir sýni ±0 (bls. 84). 2 Stilltu hvítjöfnun á L (Preset manual) (handvirk forstilling).
4 Mældu hvítjöfnun. Hafðu viðmiðunarhlutinn í rammanum svo að hann fylli leitarann áður en vísarnir hætta að blikka og ýttu afsmellaranum alla leið niður. Myndavélin mælir gildi fyrir hvítjöfnun og geymir það í forstillingu d-0. Engin mynd verður tekin; hægt er að mæla hvítjöfnun nákvæmlega jafnvel þótt myndavélin sé ekki í fókus. 5 Skoðaðu útkomuna. Ef myndavélinni tókst að mæla gildi fyrir hvítjöfnun mun C blikka á stjórnborðinu og leitarinn sýna blikkandi a.
A Forstilling d-0 Nýja hvítjöfnunargildið verður geymt í forstillingu d-0 og kemur sjálfkrafa í staðinn fyrir fyrra gildið í þessari forstillingu (enginn staðfestingargluggi birtist). Smámynd mun sjást á listanum yfir forstillta hvítjöfnun. Veljið forstillinguna d-0 til að nota nýja hvítjöfnunargildið (ef ekki verður búið að mæla neitt gildi fyrir hvítjöfnun áður en d-0 er valið mun hvítjöfnun stillast á lithitann 5.200 K, hinn sama og í Direct sunlight (sólarljós)).
❚❚ Að afrita hvítjöfnun af d-0 yfir á forstillingu d-1–d-4 Farðu eftir skrefunum hér á eftir til að afrita mælt hvítjöfnunargildi af d-0 yfir á einhverja hinna forstillinganna (d-1–d-4). 1 Veldu L (Preset manual) (handvirk forstilling). Auðkenndu Preset manual (handvirk forstilling) í hvítjöfnunarvalmyndinni (bls. 95) og ýttu á 2. t 2 Veldu staðsetningu. Auðkenndu forstillingarstaðsetninguna (d-1 til d-4) og ýttu á W hnappinn. W hnappur 3 Afritaðu d-0 yfir á tiltekna forstillingu.
❚❚ Hvítjöfnun afrituð af ljósmynd (aðeins d-1–d-4) Farðu eftir skrefunum hér fyrir neðan til að afrita mælt hvítjöfnunargildi af ljósmynd á minniskortinu og yfir á valda forstillingu (aðeins d-1–d-4). Ekki er hægt að afrita hvítjöfnunargildi sem fyrir eru yfir á forstillingu d-0. 1 Veldu L (Preset manual) (handvirk forstilling). Auðkenndu Preset manual (handvirk forstilling) í hvítjöfnunarvalmyndinni (bls. 95) og ýttu á 2. 2 t Veldu staðsetningu.
❚❚ Forstilling hvítjöfnunar valin Til að stilla hvítjöfnun á forstillingargildi: 1 Veldu L (Preset manual (handvirk forstilling)). Auðkenndu Preset manual (handvirk forstilling) í hvítjöfnunarvalmyndinni (bls. 95) og ýttu á 2. 2 Veldu forstillingu. Auðkenndu þá forstillingu sem valin er og ýttu á W hnanppinn. Til að velja forstillinguna sem búið er að auðkenna og til að sjá fínstillingarvalmynd (bls. 97) án þess að ljúka næsta skrefi ýtir þú á J í stað þess að ýta á W hnappinn.
❚❚ Athugasemd sett inn Til að setja inn allt að þrjátíu og sex stafabila langa lýsandi athugasemd fyrir tiltekna hvítjöfnunarforstillingu þarf að fara eftir skrefunum hér fyrir neðan. 1 Veldu L (Preset manual) (handvirk forstilling). Auðkenndu Preset manual (handvirk forstilling) í hvítjöfnunarvalmyndinni (bls. 95) og ýttu á 2. 2 Veldu forstillingu. t Auðkenndu þá forstillingu sem valin er og ýttu á W hnanppinn. W hnappur 3 Veldu Edit comment (breyta athugasemd).
Myndstýringar Einstakt myndstýringakerfi Nikon gefur möguleika á að samnýta stillingar myndvinnslu með samhæfðum tækjum og hugbúnaði. Veldu úr myndstýringunum sem fylgja myndavélinni til að breyta stillingum myndvinnslu á fljótlegan hátt, eða til að breyta skerpu, birtuskilum, birtustigi, litamettun og litblæ. Hægt er að vista þessar stillingar undir nýjum heitum sem sérsniðnar myndstýringar sem er hægt að kalla fram eða breyta að vild.
Myndstýring valin fyrir Nikon Myndavélin býður upp á sex forstilltar myndstýringar. Í P, S, A og M sniði, getur þú valið myndstýringu eftir myndefni og tegund umhverfis (í öðrum sniðum velur myndavélin myndstýringu sjálfkrafa). Valkostir Q R S T e f Lýsing Stöðluð vinnsla fyrir jafnar niðurstöður. Besti kosturinn við Standard (Staðlað) flestar aðstæður. Lágmarksvinnsla fyrir náttúrulega útkomu. Valið fyrir myndir Neutral (Hlutlaust) sem verður unnið mikið með eða þær lagfærðar.
Núverandi sérsniðnum myndstýringum breytt Hægt er að breyta núverandi sérsniðnum myndstýringum til að laga þær að umhverfi eða þeim áhrifum sem notandinn vill ná fram. Veldu jafna samsetningu stillinga með því að nota Quick adjust (fljótleg breyting), eða ákvarðaðu einstakar stillingar handvirkt. 1 Veldu tökustýringu. Auðkenndu þá myndstýringu sem óskað er í Set Picture Control (stilla myndstýringar) valmyndinni (bls. 109) og ýttu á 2. t 2 Breyttu stillingum.
❚❚ Stillingar fyrir myndstýringar Valkostir Handvirkar breytingar (allar myndstýringar) Lýsing Veldu úr valkostum á milli –2 og +2 til að minnka eða ýkja áhrif þeirrar myndstýringar sem hefur verið valin (athugaðu að þetta endurstillir allar Quick adjust (Fljótlegar breytingar sem hafa verið gerðar handvirkt). Myndir verða til dæmis skærari ef jákvæð gildi eru valin fyrir Vivid (líflegt). Ekki tiltækt með breytingar) Neutral (hlutlaust), Monochrome (einlitt/svarthvítt) eða sérsniðnum myndstýringum.
A Hnitanet myndstýringar Með því að ýta á W hnappinn í skrefi 2 er kallað fram hnitanet til myndstýringar sem sýnir birtuskil og litamettun fyrir þá myndstýringu sem er valin, með tilliti til annarra myndstýringa (þegar Monochrome (einlitt/svarthvítt) er valið eru aðeins sýnd birtuskil). Slepptu W hnappinum til að snúa aftur til myndstýringarvalmyndar. A Fyrri stillingar Línan undir skjánum sem sýnir gildin í stillingarvalmynd myndstýringar gefur til kynna fyrra gildi stillingarinnar.
Sérsniðnar myndstýringar búnar til Hægt er að breyta Nikon myndstýringunum sem fylgja með myndavélinni og vista þær sem sérsniðnar myndstýringar. 1 Veldu Manage Picture Control (unnið með myndstýringu). Í tökuvalmyndinni (bls. 165, auðkenndu Manage Picture Control (unnið með myndstýringu) og ýttu á 2. 2 Veldu Save/edit (vista/breyta). t Auðkenndu Save/edit (vista/breyta) og ýttu á 2. 3 Veldu tökustýringu.
6 Myndstýringu gefið heiti. Textareiturinn sem sést hér til hægri birtist. Nýjar myndstýringar fá heiti sjálfkrafa þannig að tveimur tölustöfum (sem þær fá sjálfkrafa) er bætt við heiti þeirrar myndstýringar sem fyrir er. Hægt er að breyta þessu heiti til að búa til nýtt heiti, eins og lýst er hér fyrir neðan. Lyklaborðssvæði Innsláttarsvæði Bendillinn er færður á innsláttarsvæðið með því að ýta á W takkann og ýta á 4 eða 2.
Sérsniðnar myndstýringar samnýttar Sérsniðnar myndstýringar sem búnar eru til með myndastýringarforriti ViewNX (fylgir með) eða öðrum hugbúnaði svo sem Capture NX 2 er hægt að vista á minniskort og hlaða inn í myndavélina, eða þá er hægt að vista sérsniðnar myndstýringar sem búnar eru til með myndavélinni á minniskort til notkunar í samhæfðum myndavélum og hugbúnaði. ❚❚ Sérsniðin myndstýring afrituð í myndavélina 1 Veldu Load/save (hlaða/vista).
5 Myndstýringu gefið heiti. Gefðu myndstýringunni heiti eins og lýst er á blaðsíðu 114. Hægt er að gefa sérsniðnum myndstýringum nýtt heiti hvenær sem er með því að nota Rename (endurnefna) valkostinn í Manage Picture Control (unnið með myndstýringu) valmyndinni. t ❚❚ Sérsniðin myndstýring afrituð á minniskortið. 1 Veldu Copy to card (afrita á minniskort).
Unnið með sérsniðnum myndstýringum Fylgdu skrefunum hér fyrir neðan til að gefa sérsniðnum myndstýringum nýtt heiti eða eyða þeim. ❚❚ Sérsniðnar myndstýringar endurnefndar 1 Veldu Rename (endurnefna). Í Manage Picture Control (unnið með myndstýringar) valmyndinni, auðkenndu Rename (endurnefna) og ýttu á 2. 2 Veldu myndstýringu. Auðkenndu sérsniðna myndstýringu (C-1 til C-9) og ýttu á 2. 3 t Endurnefndu myndstýringuna. Endurnefndu myndstýringuna eins og er útskýrt á blaðsíðu 114.
❚❚ Sérsniðinni myndstýringu eytt af minniskortinu. 1 Veldu Load/save (hlaða/vista). Í Manage Picture Control (unnið með myndstýringu) valmyndinni, auðkenndu Load/ save (hlaða/vista) og ýttu á 2. 2 Veldu Delete from card (eyða af korti). Auðkenndu Delete from card (eyða af korti) og ýttu á 2. t 3 Veldu tökustýringu.
Active D-Lighting (Virk D-lýsing) Virk D-lýsing varðveitir smáatriði í yfirlýsingu og skyggingu og skapar þannig myndir með náttúrulegum birtuskilum. Notist fyrir birtumikið umhverfi, til dæmis þegar teknar eru myndir í mikið lýstu umhverfi um hurð eða glugga eða ef myndir eru teknar af skyggðu myndefni á sólríkum degi. Hvernig nota á virka D-lýsingu: 1 Veldu fylkisljósmælingu. Mælt er með notkun fylkisljósmælingar (Z, bls. 87 þegar notuð er virk D-lýsing. 2 Veldu Active D-Lighting (virk d-lýsing).
D Active D-lighting (Virk D-lýsing) Brightness (birtuskig) og Contrast (birtuskil) Myndstýringastillingar (bls. 111) á meðan virk D-lýsing er í gangi. Í lýsingarsniði M, er virk D-lýsing sem stillt er á Auto (sjálfvirk) jafngildi Normal (venjuleg).
Multiple Exposure (Margþætt lýsing) Fylgdu skrefunum hér fyrir neðan til að taka myndaröð með tveimur til þremur lýsingum í hverri mynd, með því að nota RAW gögn frá myndflögu myndavélarinnar er hefur afraksturinn áberandi betri en með ljósmyndir sem settar hafa verið saman í myndvinnsluforriti. Hægt er að taka upp margþættar lýsingar í hvers kyns myndgæðastillingum. ❚❚ Sköpun margþættrar lýsingar.
5 Stilltu mögnun. Auðkenndu einn af eftirtöldum valkostum og ýttu á J. Valkostir Lýsing Mögnun er stillt í samræmi við fjölda On mynda sem eru í rauninni teknar (kveikt) (mögnun fyrir hverja lýsingu er stillt á 1/2 (sjálfgefið) fyrir 2 lýsingar, 1/3 fyrir 3 lýsingar). Mögnun er ekki stillt þegar taka á upp Off margþætta lýsingu. Mælt er með því ef (Slökkt) bakgrunnur er dökkur. t 6 Veldu Done (fullgert). Auðkenndu Done (fullgert) og ýttu á J. Táknið n mun birtast á stjórnborðinu.
n mun blikka þar til myndatöku lýkur. Þegar myndatöku lýkur, mun margþættu lýsingarsniði ljúka og n táknið hverfur. Endurtaktu skref 1-7 til að mynda fleiri margþættar lýsingar til viðbótar. ❚❚ Margþættar lýsingar stöðvaðar Sé Multiple exposure (margþættar lýsingar) valið í tökuvalmyndinni á meðan verið er að mynda með margþættri lýsingu munu valkostirnir hér til hægri birtast. Til að trufla margþætta lýsingu áður en tilgreindur fjöldi mynda hefur verið tekinn, auðkenndu Cancel (afturkalla) og ýttu á J.
GP-1 GPS búnaðurinn Hægt er að tengja GP-1 GPS búnaðinn (seldur sér) við aukahlutatengi myndavélarinnar eins og sýnt er hér fyrir neðan, með því að nota snúruna sem fylgir með GP-1, þannig eru upplýsingar um gildandi stöðu myndavélarinnar skráðar þegar myndir eru teknar. Slökkva þarf á myndavélinni áður en GP-1 er tengt, fyrir frekari upplýsingar, sjá GP-1 handbókina. t Þegar myndavélin hefur náð sambandi við GP-1, mun táknið X birtast á stjórnborðinu.
❚❚ Uppsetningarvalmynd GPS hluti uppsetningarvalmyndarinnar inniheldur neðangreinda valmöguleika. • Auto meter off (Slökkt á sjálfvirkum ljósmæli): Veldu hvort ljósmælarnir eigi að slökkva á sér sjálfkrafa eða ekki þegar GP-1 er í notkun. Valkostir Lýsing Ljósmælarnir munu slökkva sjálfkrafa á sér ef engar aðgerðir eru framkvæmdar Enable á því tímabili sem er tilgreint í sérsniðnum stillingum c2 (Auto meter-off delay (Virkja) (Slökkt á sjálfvirkum ljósmæli), bls. 179).
t 126
IMeira um spilun Þessi kafli lýsir hvernig á að skoða ljósmyndir og skýrir frá þeim aðgerðum sem hægt er að framkvæma á meðan að spilun fer fram. Spilun á öllum skjánum................................................................................................ 128 Upplýsingar um myndir............................................................................................................ 129 Smámyndaspilun..............................................................................................
Spilun á öllum skjánum Til að spila myndir, ýttu á K hnappinn. Nýjasta myndin mun birtast á skjánum. Til að Nota Ýttu á 2 til að birta myndir í þeirri röð sem þær voru teknar, 4 til að skoða myndirnar í öfugri röð. Skoðaðu aðrar myndir I Skoðaðu upplýsingar um myndir Skoða smámyndir Stækka mynd Eyða myndum Breyta stöðu varnar Ýttu á 1 eða 3 til að sjá upplýsingar um valda mynd (bls. 129).
Upplýsingar um myndir Myndupplýsingar eru lagðar yfir myndir sem eru spilaðar á öllum skjánum. Allt að átta síður af upplýsingum eru til fyrir hverja mynd. Ýttu á 1 eða 3 til að fletta í gegnum myndupplýsingar eins og sýnt er hér fyrir neðan. Athuga ber að tökuupplýsingar, RGB-stuðlarit og yfirlýsingar birtast aðeins ef samsvarandi valkostur er valinn fyrir Display mode (skjásnið) (bls. 163). GPS-gögn birtast aðeins ef GPSbúnaður var notaður þegar myndin var tekin. N I KON D90 1 / 12 1/ 12 LATITUDE.
❚❚ RGB-stuðlarit 1 5 6 7 1 2 3 4 I 8 N I KON D90 1 Staða varnar....................139 2 Lagfæringavísir .............209 3 White balance (Hvítjöfnun) ...................95 Fínstilling hvítjöfnunar ..................97 4 Heiti myndavélar 9 1/12 5 Stuðlarit (RGB rás). Í öllum stuðlaritum segir lárétti ásinn til um birtustig pixla og lóðrétti ásinn um fjölda pixla.
❚❚ Yfirlýsing * 1 2 3 High l i gh t s N I KON D90 1/12 4 1 Staða varnar....................139 2 Lagfæringavísir .............209 5 3 Oflýsing mynda............. 163 4 Heiti myndavélar 5 Rammanúmer/ heildarfjöldi ramma * Blikkandi svæði sýna yfirlýsingu. I ❚❚ Myndatökuupplýsingar, síða 1 1 1 2 MTR, SPD, AP. EXP. MODE, I SO , EXP. TUN I NG FOCAL LENGTH LENS AF / VR FLASH MODE, 3 4 5 6 7 8 9 : , 1/ 250, F11 : , 200 : 0, + 1/6 : 35mm : 18– 105 / 3. 5–5.6 : A / VR– On : Built – i n, TTL, +1.
❚❚ Myndatökuupplýsingar, síða 2 1 1 3 4 5 6 7 8 9 10 11 2 WHI TE BALANCE COLOR SPACE PI CTURE CNTRL QUICK ADJUST SHARPENING CONTRAST BRI GHTNESS SATURATION HUE : AUTO, 0, 0 : s RGB : STANDARD :0 :3 :0 :0 :0 :0 N I KON D90 12 1 Staða varnar ......................139 2 Lagfæringavísir ................209 3 White balance I (Hvítjöfnun)...................... 95 Lithiti................................... 99 Fínstilling hvítjöfnunar .. 97 Preset manual (Handvirk forstilling)........................
❚❚ GPS upplýsingar * 1 1 2 3 4 2 3 LATITUDE. 4 LONGITUDE 5 6 ALTITUDE TIME(UTC) : : : : : : : N 35 º 36. 371' E 139 º 43. 696' 35m 15/09/2008 01:15:29 N I KON D90 1/12 7 8 Staða varnar ...................... 139 Lagfæringavísir ................
❚❚ Upplýsingar um yfirlit 1 2 1 / 12 16 15 14 13 12 11 I 3 N I KON D90 4 5 1/ 250 F5. 6 200 + 1. 0 –1. 3 REAR 10000 L A6, M1 100NCD90 DSC_0001. JPG 15/09/2008 10: 15: 29 1 Rammanúmer/ heildarfjöldi ramma 2 Staða varnar....................139 3 Heiti myndavélar 4 Lagfæringavísir..............209 35mm 9 10 NOR ORMAL AL 4288x2848 5 Stuðlarit sem sýnir dreifingu litatóna í myndinni (bls. 130).
Smámyndaspilun Ýttu á W hnappinn til að birta myndir á „prentblöðum“ með fjórum, níu eða 72 myndum. Spilun á öllum skjánum Smámyndaspilun Til að Birta fleiri myndir Nota W Birta færri myndir X Auðkenna myndir Skoða auðkennda mynd Eyða auðkenndri mynd Breyta varnarstöðu auðkenndrar myndar Fara aftur í tökustillingu Skjávalmyndir Dagatalsspilun Lýsing Ýttu á W hnappinn svo fleiri myndir birtist. Ýttu á X hnappinn svo færri myndir birtist.
Dagatalsspilun Til að skoða myndir sem teknar eru ákveðna dagsetningu, ýttu á W hnappinn þegar 72 myndir birtast. Spilun á öllum skjánum Smámyndaspilun Dagatalsspilun Ýttu á W hnappinn til að skipta á milli dagsetningalistans og smámyndalistans fyrir tiltekna dagsetningu. Notaðu fjölvirka valtakkann til að auðkenna dagsetningar í dagsetningalistanum eða til að auðkenna myndir í smámyndalistanum.
Þessar aðgerðir eru háðar því hvar bendillinn er staðsettur í dagsetningalistanum eða smámyndalistanum. Til að Skipt á milli dagsetningalista og smámyndalista Hætta og fara í spilun smámynda/stækka auðkennda ljósmynd Virkja spilun á öllum skjánum Nota W X J Auðkenna dagsetningu/ auðkenna mynd • Dagsetningalisti: Auðkenna dagsetningu. • Smámyndalisti: Auðkenna mynd. • Dagsetningalisti: Eyða öllum myndum ákveðinnar dagsetningar. • Smámyndalisti: Eyða auðkenndri mynd (bls. 140).
Nánari skoðun: Aðdráttur í spilun Ýttu á X hnappinn til að auka aðdrátt á myndina sem er spiluð í öllum skjánum eða myndina sem er auðkennd í smámyndaspilun eða dagatalsspilun. Eftirfarandi aðgerðir er hægt að framkvæma á meðan aðdráttur er virkur: Til að Nota Auka eða minnka aðdrátt X/W Skoða önnur svæði myndar I Velja andlit Afturkalla aðdrátt J Afturkalla aðdrátt og spila á öllum skjánum. Skoða aðrar myndir.
Myndir varðar gegn eyðingu L hnappinn má nota þegar mynd er í spilun á öllum skjánum, þegar aðdráttur er notaður, með smámyndaspilun eða með dagatalsspilun, til að koma í veg fyrir að myndum sé óvart eytt. Vörðum skrám er ekki hægt að eyða með því að nota O hnappinn eða Delete (eyða) valkostinn í spilunarvalmyndinni og hafa DOS „lesist eingöngu“ stöðu þegar þær eru skoðaðar á Windows tölvu. Athuga ber að vörðum myndum verður eytt þegar minniskortið er forsniðið (bls. 30, 202).
Eyðing mynda Til að eyða ljósmynd sem spiluð er á öllum skjánum eða auðkenndri mynd í smámyndalistanum, ýttu á O hnappinn. Þegar ljósmyndum hefur verið eytt, er ekki hægt að endurheimta þær. 1 Veldu mynd. Birtu myndina eða auðkenndu hana í smámyndalistanum. 2 Ýttu á O hnappinn. Staðfestingargluggi birtist. Spilun á öllum skjánum I Smámyndaspilun Ýttu aftur á O hnappinn til að eyða ljósmyndinni. Ýttu á K hnappinn til að hætta án þess að eða ljósmyndinni.
Pictmotion (Hreyfimyndir) Pictmotion (hreyfimyndir) valkosturinn í spilunarvalmyndinni (bls. 160) er notaður til að búa til og skoða skyggnusýningar með sérsniðnum skiptingum og fylgitónlist. Eftirfarandi valmöguleikar eru í boði: Valkostir Start (byrja) Select pictures (velja myndir) Background music (fylgitónlist) Effects (áhrif) Lýsing Skoða tilbúna Pictmotion skyggnusýningu. Velja myndir fyrir Pictmotion sýninguna. Velja fylgitónlist. Velja skiptingar á milli mynda.
❚❚ Horft á Pictmotion sýninguna Til að horfa á skyggnusýninguna er Start (byrja) auðkennt í Pictmotion valmyndinni og síðan ýtt á J. Eftirfarandi er hægt að gera á meðan að sýningin stendur yfir: Til að Gera hlé á skyggnusýningu nni Hækka hljóðstyrk Lækka hljóðstyrk Hætta og fara í spilunarvalmynd Hætta og fara í spilunarsnið I Hætta og fara í tökusnið Nota Lýsing J Hlé gert á sýningunni (sjá að neðan). X Ýtt er á X og W til að hækka og lækka í hljóðinu.
Skyggnusýningar Slide show (skyggnusýning) valmöguleikinn í spilunarvalmyndinni (bls. 164) er notaður til að sýna skyggnusýningu með myndunum úr valdri spilunarmöppu (bls. 162). Faldar myndir (bls. 162) munu ekki birtast. Valkostir Lýsing Start (byrja) Skyggnusýning hafin. Frame interval (birtingartími Birtingartími hverrar myndar valinn. ramma) Til að hefja skyggnusýninguna er Start (byrja) auðkennt í valmynd skyggnusýningar og ýtt á J.
I 144
QTengingar Þessi kafli útskýrir hvernig eigi að afrita ljósmyndir í tölvu, hvernig eigi að prenta út myndir, og hvernig eigi að skoða þær í sjónvarpstæki. Ljósmyndir skoðaðar í sjónvarpi ................................................................................ 146 Stöðluð Skerputæki.................................................................................................................... 146 Háskerputæki .......................................................................................
Ljósmyndir skoðaðar í sjónvarpi Meðfylgjandi EG-D2 hljóð-/myndsnúran er hægt að nota til að tengja myndavélina við sjónvarp eða myndbandstæki til að spila eða taka upp. Gerð C örpinna High-Definition Multimedia Interface (HDMI) (háskerpu margmiðlunarviðmót) snúru (hægt að kaupa hana aukalega frá utanaðkomandi söluaðila) er hægt að nota til að tengja myndavélina við myndbandstæki með háa upplausn. Stöðluð Skerputæki Til að tengja myndavélina við staðlað sjónvarp: 1 Slökktu á myndavélinni.
Háskerputæki Myndavélina er hægt að tengja við HDMI-tæki með því að nota C örpinna gerð HDMIsnúru (hægt að kaupa hana aukalega frá utanaðkomandi söluaðilum). 1 Slökktu á myndavélinni. Alltaf skal slökkva á myndavélinni áður en HDMI snúran er tengd eða aftengd. 2 Tengdu HDMI-snúruna eins og sýnt er. Tengdu við myndavél Tengdu við háskerpubúnað (veldu snúru með tengil sem ætlaður er fyrir búnað sem tengja á við) 3 Samstilltu tækið við HDMI rásina. 4 Kveiktu á myndavélinni og ýttu á K hnappinn.
Tengst við tölvu Þessi hluti lýsir því hvernig eigi að tengja myndavélina við tölvu með því að nota meðfylgjandi UC-E4 USB-snúru. Áður en myndavélin er tengd Settu upp hugbúnaðinn af meðfylgjandi hugbúnaðargeisladiski (sjá uppsetningarleiðavísinn fyrir nánari upplýsingar) áður en myndavélin er tengd. Til að vera viss um að ekkert muni trufla gagnaflutning, skal ganga úr skugga um að rafhlaða myndavélarinnar sé fullhlaðin.
Myndavél tengd Tengdu myndavélina með meðfylgjandi UC-E4 USB-snúru. 1 Slökktu á myndavélinni. 2 Kveiktu á tölvunni. Aflrofi Kveiktu á tölvunni og bíddu á meðan hún ræsir sig. 3 Tengdu USB snúruna. Tengdu USB snúruna eins og sýnt er. Ekki beita afli eða reyna að ýta tengjunum skökkum í. Q D USB-deilir Tengdu myndavélina beint við tölvuna, ekki tengja snúruna í gegnum USB-deili eða lyklaborð. 4 Kveiktu á myndavélinni. 5 Flytja myndir.
Ljósmyndir prentaðar út Hægt er að prenta JPEG ljósmyndir með eftirfarandi aðferðum: • Tengdu myndavélina við prentara og prentaðu ljósmyndir beint upp úr myndavélinni (sjá hér fyrir neðan). • Stingdu minniskortinu í prentara sem útbúinn er minniskortarauf (sjá prentarahandbókina fyrir frekari upplýsingar). Ef prentarinn styður DPOF (bls. 274), hægt er að velja ljósmyndir til prentunar með Print set (DPOF) (prenthóp (DPOF)) (bls. 157).
❚❚ Prentari tengdur Tengdu myndavélina með meðfylgjandi UC-E4 USB-snúru. 1 Slökktu á myndavélinni. 2 Tengdu USB snúruna. Kveiktu á prentaranum og tengdu USB-snúruna eins og sýnt er. Ekki beita afli eða reyna að ýta tengjunum skökkum í. DUSB-deilir Tengdu myndavélina beint við prentarann, ekki tengja snúruna í gegnum USB-deili eða lyklaborð. 3 Q Kveiktu á myndavélinni. Kveðjuskjár birtist á skjánum, í kjölfarið birtist PictBridge á skjánum. q w ❚❚ Ein mynd prentuð í einu 1 Veldu mynd.
2 Kallaðu upp prentvalkosti. Ýttu á J til að birta PictBridge prentvalkosti. 3 Stilla prentvalkosti. Ýttu á 1 eða 3 til að auðkenna valkost og ýttu á 2 til að velja. Valkostir Lýsing Valmynd sýnd til hægri mun birtast (valkostir sem ekki eru studdir af tilteknum prentara eru ekki sýndir).
4 Hefja prentun. Veldu Start printing (hefja prentun) og ýttu á J til að byrja að prenta. Til að afturkalla prentun áður en öll eintök hafa verið prentuð út, er ýtt á J. ❚❚ Margar myndir prentaðar í einu 1 Kalla fram PictBridge valmyndina. Ýttu á G hnappinn á PictBridge spilunarskjánum (sjá þrep 3 á blaðsíðu 151). G hnappur Q 2 Velja valkost. Auðkenndu einn af eftirtöldum valkostum og ýttu á 2. • Print select (prentun valin): Velja ljósmyndir til prentunar.
3 Velja dagsetningu eða ljósmyndir. Ef þú velur Print select (prentval) eða Print (DPOF) (prenta (DPOF)) í þrepi 2, notarðu fjölvirka valtakkann til að fletta í gegnum myndirnar á minniskortinu. Til að birta valda mynd á öllum skjánum, ýttu á X hnappinn. Til að velja núverandi mynd til prentunar, ýttu á W hnappinn og ýttu á 1. Myndin verður merkt með Z tákni og fjöldi prentanna verður stilltur á 1.
5 Stilla prentvalkosti. Ýttu á 1 eða 3 til að auðkenna valkost og ýttu á 2 til að velja. Valkostir Lýsing Valmynd fyrir stærð blaðsíðu birtist (bls. 152; valkostir sem ekki eru Page size studdir af tilteknum prentara eru ekki sýndir). Ýttu á 1 eða 3 til að (stærð ákvarða stærð blaðsíðu (til að prenta með þeirri blaðsíðustærð sem blaðsíðu) sjálfgefin er fyrir valinn prentara, veldu Printer default (sjálfgefin prentun)) og ýttu svo á J til að velja og fara aftur á fyrri valmynd.
❚❚ Prenta út atriðaskrár Til að prenta út atriðaskrá fyrir allar JPEG myndir á minniskortinu, veldu Index print (prentuð atriðaskrá) í skrefi 2 í „Margar myndir prentaðar í einu“ (bls. 153). Athuga ber að ef minniskortið inniheldur fleiri en 256 myndir, munu aðeins fyrstu 256 myndirnar verða prentaðar. 1 Veldu Index print (prenta atriðaskrá). Ef Index print (prenta atriðaskrá) er valin í PictBridge valmyndinni (bls. 153), birtast myndirnar á minniskortinu eins og sýnt er hér til hægri.
❚❚ DPOF-prentröð búin til: Prenthópur Print set (DPOF) (Prenthópur (DPOF)) í spilunarvalmyndinni er notaður til að búa til stafrænar „prentraðir“ fyrir PictBridge samhæfa prentara og tæki sem styðja DPOF. Ef Print set (DPOF) (Prenthópur (DPOF)) er valinn af spilunarvalmyndinni, þá birtist valmyndin sem sýnd í Skrefi 1. 1 Veldu Select/set (velja/stilla). Auðkenndu Select/set (velja/stilla) og ýttu á 2. 2 Veldu myndir. Notaðu fjölvirka valtakkann til að fletta í gegnum myndirnar á minniskortinu.
D Print Set (DPOF) (Prenthópur (DPOF)) Til að prenta núverandi prentröð þegar myndavélin er tengd við PrintBridge prentara, veldu Print (DPOF) (Prenta (DPOF)) í PictBridge valmyndinni og fylgdu eftir skrefunum í „Margar myndir prentaðar í einu“ til að breyta og prenta núverandi röð (bls. 153).
MLeiðbeiningar fyrir valmynd Viðkomandi valmynd er valin með því að ýta á G hnappinn. Til að velja eina af valmyndunum hér að neðan er ýtt á 4. Þessi kafli lýsir þeim valkostum sem hægt er að velja í gegnum valmyndirnar hér að neðan. D Valmynd fyrir spilun: Unnið með myndir ............................................................ 160 C Tökuvalmynd: Valkostir myndatöku..................................................................... 165 A Sérsniðnar stillingar: Fínstilla myndavélarstillingar........
D Valmynd fyrir spilun: Unnið með myndir Spilunarvalmyndin inniheldur valkostina sem sjást hér að neðan. Til að kalla fram spilunarvalmyndina er ýtt á G og 4 til að auðkenna flipann fyrir valda valmynd, síðan er ýtt á 1 eða 3 til að auðkenna flipann fyrir spilunarvalmyndina; nánari upplýsingar er að finna á blaðsíðu 19.
4 Ýttu á J til að ljúka aðgerðinni. Staðfestingargluggi mun birtast; auðkenndu Yes (já) og ýttu á J. ❚❚ Dagsetning valin Til að velja dagsetningu, velurðu „Select date“ (velja dagsetningu) valkostinn og fylgir þrepunum hér að neðan. 1 Auðkenndu dagsetningu. Ýttu á 1 eða 3 til að auðkenna dagsetningu. Ýttu á W til að skoða myndir sem teknar voru á auðkenndum degi. Notaðu fjölvirka valtakkann til að fletta í gegnum myndirnar, eða ýttu á X til að skoða valda mynd á öllum skjánum.
Delete (Eyða) Valmyndin fyrir eyðingu býður upp á eftirfarandi valkosti: Valkostir Lýsing Q Selected (valið) Eyða völdum myndum. Select date n (velja Eyða öllum myndum sem teknar voru á ákveðnum degi. dagsetningu) R All (allar) Eyða öllum myndum í möppunni sem valin hefur verið til spilunar. D Varðar og faldar myndir Myndir sem eru varðar eða faldar mun ekki verða eytt.
Display Mode (Skjástilling) Veldu hvaða upplýsingar birtast á upplýsingaskjá spilunar (bls. 129). Ýttu á 1 eða 3 til að auðkenna valkost, ýttu svo á 2 til að velja valkostinn fyrir upplýsingaskjá mynda. M birtist við hliðina á völdum atriðum; ef hætta á við val skal auðkenna og ýta á 2. Auðkenndu Done (lokið) og ýttu á J til að snúa aftur í spilunarvalmyndina. Valkostir Lýsing Detailed photo info (Nákvæmar myndupplýsingar) Highlights Mjög björt svæði blikka af og til (yfirlýsing).
Slide Show (Skyggnusýning) Spilar eina mynd í einu með einfaldri, sjálfvirkri skyggnusýningu (bls. 143). Print Set (Prenthópur) (DPOF) Veldu Select/set (velja/stilla) til að velja myndir sem prenta á með DPOF-samhæfðu tæki (bls. 157). Veldu Deselect all? (hætta við allt?) til að fjarlægja allar myndirnar úr valinni prentröð.
C Tökuvalmynd: Valkostir myndatöku Tökuvalmyndin inniheldur neðangreinda valkosti. Til að kalla fram tökuvalmyndina er ýtt á G og 4 til að auðkenna flipann fyrir valda valmynd, síðan er ýtt á 1 eða 3 til að auðkenna flipann fyrir tökuvalmyndina; nánari upplýsingar er að finna á blaðsíðu 19.
ISO sensitivity settings (stillingar ISO-ljósnæmis) ISO-ljósnæmi stillt (bls. 74). Þessi valkostur er fáanlegur í öllum sniðum. ❚❚ ISO sensitivity Auto Control (Sjálfvirk stýring ISO-ljósnæmis) (eingöngu P, S, A og M snið) Ef Off (slökkt) (sjálfgefin stilling) er valin fyrir ISO sensitivity auto control (sjálfvirk stýring ISO-ljósnæmis), þá mun ISOljósnæmi haldast fast á því gildi sem notandinn valdi (sjá bls. 74).
Color space (Litabil) Litabilið ákvarðar litaskalann sem er tiltækur fyrir endurmyndun lita. Velja skal litabil samkvæmt því hvernig unnið verður með myndirnar þegar þær fara úr myndavélinni. Þessi valkostur er fáanlegur í öllum sniðum. Valkostir W sRGB (sjálfgefið) X Adobe RGB Lýsing Valið fyrir myndir sem verða prentaðar eða notaðar eins og þær eru án frekari lagfæringa.
High ISO NR (Hátt ISO með suðhreinsun) Hægt er að hreinsa suð úr myndum sem teknar eru með háu ISO-ljósnæmi. Þessi valkostur er fáanlegur í öllum sniðum. Valkostir S High (Há) Normal T (Venjuleg) (sjálfgefið) U Low (Lág) Off (Slökkt) i 168 Lýsing Suðhreinsun er framkvæmd við ISO-ljósnæmi upp á 800 eða hærra. Á meðan myndir eru unnar munu afköst biðminnisins minnka. Veldu umfang suðhreinsunar sem framkvæma skal við High (há), Normal (venjuleg) og Low (lág). Suðhreinsun er bara framkvæmd við HI 0.
Active Folder (Virk mappa) Hér er hægt að búa til, endurnefna eða eyða möppum eða velja möppuna þar sem næstu myndir verða vistaðar. Þessi valkostur er fáanlegur í öllum sniðum. • Select folder (velja möppu): Til að velja möppuna þar sem næstu myndir verða vistaðar. NCD90 (sjálfgefin mappa) Núverandi mappa Aðrar möppur (í stafrófsröð) • New (ný): Til að búa til nýja möppu og gefa henni nafn eins og sýnt er að neðan.
Multiple Exposure (Margþætt lýsing) Ein mynd búin til úr tveimur til þremur myndatökum (bls. 121). Þessi valkostur en eingöngu fáanlegur í P, S, A og M sniðum. Movie setting (Hreyfimyndastilling) Rammastærð og hljóðvalkostir valdir fyrir hreyfimyndir (bls. 50). Þessi valkostur er fáanlegur í öllum sniðum. ❚❚ Quality (Gæði) Rammastærð valin. Valkostir Lýsing Til að taka upp hreyfimyndir á 24 fps (rammar á sekúndu). Hver 3 1280×720 (16:9) rammi er 1280 × 720 pixlar að stærð. Valið fyrir aukin gæði.
A Sérsniðnar stillingar: Fínstilla myndavélarstillingar Sérsniðnar stillingar eru notaðar til að sérsníða myndavélarstillingar eftir þörfum hvers og eins. Til að kalla fram valmyndina fyrir sérsniðnar stillingar er ýtt á G og ýtt á 4 til að auðkenna flipann fyrir valda valmynd, síðan er ýtt á 1 eða 3 til að auðkenna flipann fyrir sérsniðnar stillingar; nánari upplýsingar er að finna á blaðsíðu 19. Hópar sérsniðinna stillinga Aðalvalmynd A: Reset custom settings (Endurræsa sérsniðnar stillingar) (bls.
Eftirfarandi sérsniðnar stillingar eru í boði: A a a1 a2 a3 a4 a5 a6 a7 b b1 b2 b3 b4 c c1 c2 c3 c4 c5 L d d1 d2 d3 Sérsniðin stilling Reset custom settings (Endurstilla sérsniðnar stillingar) Autofocus (Sjálfvirkur fókus) AF-area mode (AF-svæðissnið) Center focus point (Miðjufókuspunktur) Built-in AF-assist illuminator (Innbyggð AF-aukalýsing) AF point illumination (AF-punktalýsing) Focus point wrap-around (Viðsnúningur fókuspunkts) AE-L/AF-L for MB-D80 (AE-L/AF-L fyrir MB-D80) Live view autofocus (Fors
a: Autofocus (Sjálfvirkur fókus) a1: AF-area Mode (AF-svæðissnið) Þessi valkostur (fáanlegur með öllum tökustillingum) ákvarðar hvernig fókuspunkturinn fyrir sjálfvirkan fókus er valinn. Eftirfarandi valkostir eru í boði: Valkostir Lýsing Single point Notandi velur fókuspunkt með fjölvirka valtakkanum; myndavélin stillir K (einn eingöngu fókusinn á myndefni í völdum fókuspunkti. Notist fyrir kyrrsett punktur) myndefni. Sjálfgefin stilling fyrir n snið.
a2: Center Focus Point (Miðjufókuspunktur) Þessi valkostur (fáanlegur með öllum tökustillingum) ákvarðar stærð miðjufókuspunktsins. Valkostir Normal zone c (venjulegt svæði) (sjálfgefið) Wide zone (gleitt 7 svæði) Leitaraskjárinn Lýsing Stilla fókus á kyrrsett myndefni sem auðvelt er að ramma í fókuspunktinum. Stilla fókus á myndefni á hreyfingu. Ekki í boði þegar að Auto-area (sjálfvirkt svæðissnið) er valið fyrir sjálfgefna stillingu a1 (AF-area mode) (sjáfvirkt svæðissnið AF).
a4: AF Point Illumination (AF-punktalýsing) Valið hvort virkur fókuspunktur sé auðkenndur með rauðu í leitaranum. Þessi valkostur er fáanlegur með öllum tökustillingum. Valkostir Lýsing Auto Valinn fókuspunktur er sjálfkrafa auðkenndur eins og með þarf til að koma á (Sjálfvirkt) birtuskilum við bakgrunninn. (sjálfgefið) Valinn fókuspunktur er alltaf auðkenndur, óháð birtustigi bakgrunnsins. Það On (Kveikt) getur verið erfitt að sjá fókuspunktinn, það fer eftir birtustigi bakgrunnsins.
a6: AE-L/AF-L for MB-D80 (AE-L/AF-L fyrir MB-D80) Til að velja það hlutverk sem AE-L/AF-L hnappinum er úthlutað á aukalegu MB-D80 rafhlöðunni. Þessi valkostur er fáanlegur með öllum tökustillingum. Valkostir AE/AF lock B (AE/AF lás) * (sjálfgefið) AE lock only C (eingöngu AE lás) * AF lock only F (eingöngu AF lás) * Fókus og lýsing læsast á meðan ýtt er á MB-D80 AE-L/AF-L hnappinn. Lýsing læsist á meðan ýtt er á MB-D80 AE-L/AF-L hnappinn. Fókus læsist á meðan ýtt er á MB-D80 AE-L/AF-L hnappinn.
b: Metering/Exposure (Ljósmæling/lýsing) b1: EV Steps for Exposure Cntrl. (EV skref fyrir lýsingarstjórn) Þessi valkostur (í boði með öllum tökustillingum) ákvarðar hvort stillingar á lokarahraða, ljósopi, lýsingaruppbót, flassuppbót og frávikslýsingu fara fram með aukningu sem jafngildir 1/3 EV eða 1/2 EV. Valkostir Lýsing 1/3 step Breytingar á lokarahraða, ljósopi, lýsingaruppbót og flassuppbót fara fram H (þrep) með aukningu sem jafngildir 1/3 EV.
b3: Center-Weighted Area (Miðjusækið svæði) Þegar lýsing er reiknuð, úthlutar miðjusækin ljósmæling mestu þyngdinni í hring í miðju rammans. Þvermál (φ ) þessa hrings er hægt að stilla á 6, 8, eða 10 mm. Þessi valkostur en eingöngu fáanlegur í P, S, A, og M sniðum. Valkostir M φ 6 mm φ 8 mm L (sjálfgefið) N φ 10 mm b4: Fine Tune Optimal Exposure (Fínstilla lýsingu) Nota skal þennan valkost (fáanlegur með öllum tökustillingum) til að fínstilla lýsingargildið sem myndavélin velur.
c: Timers/AE Lock (Tímamælar/AE-læsing) c1: Shutter-Release Button AE-L (Afsmellari AE-L) Við sjálfgefnu stillinguna Off (slökkt), læsist lýsingin eingöngu þegar að ýtt er á AE-L/ AF-L hnappinn. Ef On (kveikt) er valið, mun lýsingin einnig læsast þegar afsmellaranum er ýtt niður til hálfs. Þessi valkostur er fáanlegur með öllum tökustillingum.
c4: Monitor off Delay (Slökkt á skjá (seinkun)) Í þessum valkosti (fáanlegur með öðrum tökustillingum) er því stýrt hversu lengi helst kveikt á skjánum þegar engar aðgerðir eru framkvæmdar meðan á spilun stendur, myndbirtingu eða þegar valmyndir eða tökuupplýsingar eru sýndar. Veldu á milli 4 sek. (sjálfgefið fyrir myndbirtingu), 10 sek. (sjálfgefið fyrir spilun og tökuupplýsingar), 20 sek. (sjálfgefið fyrir valmyndir), 1 mínútu, 5 mínútna, eða 10 mínútna.
d2: Viewfinder Grid Display (Hnitanet birt í leitara) On (kveikt) er valið til að birta hnitalínur samstundis í leitaranum til viðmiðunar þegar myndir eru rammaðar. Sjálfgefna stillingin er Off (slökkt). Þessi valkostur er fáanlegur með öllum tökustillingum.
d5: Screen Tips (Skjáráð) On (kveikt) (sjálfgefin stilling) er valið til að birta ábendingar fyrir atriði sem valin eru á tökuupplýsingaskjánum, Off (slökkt) er valið til að slökkva á ábendingunum. Þessi valkostur er fáanlegur með öllum tökustillingum. d6: CL Mode Shooting Speed (Tökuhraði CL-sniðs) Þessi valkostur (fáanlegur með öllum tökustillingum) ákvarðar hámarks rammafærslutíðni á ! (raðmyndataka á litlum hraða) sleppisniði.
d8: Shooting Info Display (Skjár tökuupplýsinga) Við sjálfgefna stillingu v Auto (sjálfvirkt), mun litur stafanna á upplýsingaskjánum (bls. 10) sjálfkrafa breytast úr svörtum í hvítan eða úr hvítum í svartan til að viðhalda birtuskilum við bakgrunninn. Til að nota alltaf sama litinn fyrir stafina, er valið Manual (handvirkt) og w Dark on light (dökkt á ljósu) (svört stafagerð) eða x Light on dark (ljóst á dökku) (hvít stafagerð).
d12: MB-D80 Battery Type (MB-D80 gerð rafhlöðu) Til að tryggja að myndavélin virki sem skildi þegar AA-rafhlöður eru notaðar með MB-D80-rafhlöðupakkann þarf að velja saman valkostinn sem valinn var í þessari valmynd (fáanlegur með öllum tökustillingum) og þá tegund rafhlöðu sem setja á í rafhlöðupakkann. Það er ekki þörf á að breyta þessum valkosti þegar EN-EL3e rafhlöður eru notaðar.
e: Bracketing/Flash (Frávikslýsing/flass) e1: Flash Shutter Speed (Lokarahraði flassins) Þessi valkostur (eingöngu í boði P og A sniðum) ákvarðar minnsta mögulega lokarahraða þegar notuð er samstilling við fremra eða aftara lokaratjald eða rauð augu lagfærð í sniðum P og A (óháð þeirri stillingu sem valin er, getur lokarahraði hægt á sér niður í 30 sek. í sniðum S og M eða í stillingu með hægu flassi, hægri samstillingu við aftara lokaratjald, eða rauð augu lagfærð með hægri samstillingu).
A Snið fyrir flassstýringu Skjár tökuupplýsinga birtir snið fyrir flassstýringu fyrir innbyggða flassið (Built-in) (innbyggt) og fyrir aukaflassbúnað sem tengdur er við myndavélafestinguna (Optional) (aukalegt) á eftirfarandi hátt: i-TTL Innbyggt Aukalegt TTL 2 Auto FP (Sjálfvirkt FP) (bls.
❚❚ Manual (Handvirkt) Valinn er flassstyrkur á bilinu Full (fullur) og 1/128 (1/128 af fullum styrk). Við fullan styrk hefur innbyggða flassið styrkleikatöluna 18 (m, ISO 200, 20°C). ❚❚ Repeating Flash (Endurtekið flass) Flassið flassar í sífellu á meðan lokarinn er opinn og framkallar áhrif sem líkjast hröðu blikkljósi (bls. Ýttu á 4 eða 2 til að auðkenna eftirfarandi valkosti 1 eða 3 til að breyta. Valkostir Output (Flassstyrkur) Lýsing Flassstyrkur valinn (sýnt sem tugabrot af fullum styrk).
❚❚ Comander Mode (Stjórnandasnið) Innbyggða flassið er notað sem aðalflass til að skipa einum eða fleiri lausum SB-900, SB-800, SB-600 eða SB-R200 flassbúnaði upp í tvo hópa (A og B) með því að nota þráðlausan flassbúnað. Sé þessi valkostur valinn, birtist valmyndin sem sýnd er hér til hægri. Ýttu á 4 eða 2 til að auðkenna eftirfarandi valkosti 1 eða 3 til að breyta. L Valkostir Lýsing Built-in flash (Innbyggt Valið er flasssnið fyrir innbyggða flassið (stjórnandaflass). flass) i-TTL snið.
2 Breyttu stillingum fyrir hóp A. Veldu snið fyrir flassstýringu og styrk flassbúnaðar í hópi A. 3 Breyttu stillingum fyrir hóp B. Veldu snið fyrir flassstýringu og styrk flassbúnaðar í hópi B. 4 Veldu rás. 5 Ýttu á J. 6 Rammaðu myndina. Rammaðu myndina og raðaðu flassbúnaðinum eins og sýnt er að neðan. Athugaðu að hámarks fjarlægð þráðlausa flassbúnaðarins getur verið háð myndatökuaðstæðum.
8 Lyftu upp innbyggða flassinu. Ýttu á M hnappinn til að lyfta innbyggða flassinu. Athugaðu – – sé valið fyrir Built-in flash (Innbyggt flass) >Mode (snið), verður að lyfta innbyggða flassinu svo að prófun með flassi virki. 9 Rammaðu myndina inn, stilltu fókus og taktu mynd. Þegar búið er að ganga úr skugga um að gaumljós fyrir flass myndavélarinnar og allan annan flassbúnað sé kveikt, rammarðu inn ljósmyndina, stillir fókus og tekur mynd. Hægt er að nota FV lás (bls. 198) sé þess óskað.
e3: Modeling Flash (Forskoðun á flassi) Ef On (kveikt) er valið þegar myndavélin er í notkun með innbyggða flassið eða valfrjálsum SB-900, SB-800, SB-600 eða SB-R200 flassbúnaði, mun forskoðun á flassi verða framkvæmd þegar ýtt er á forskoðunarhnapp dýptarskerpu (bls. 82). Sjálfgefna stillingin er Off (slökkt). Þessi valkostur en eingöngu fáanlegur í P, S, A og M sniðum.
3 Veldu aukningu hvítjöfnunar. Á meðan D hnappinum er haldið inni, snúðu undirstjórnskífunni til að velja stillingu hvítjöfnunar. Hver aukning jafngildir u.þ.b. 5 miredum. Aukning hvítjöfnunar D hnappur Undirstjórnskífa Stjórnborð Veldu aukningu um 1 (5 mired), 2 (10 mired) eða 3 (15 mired; til að fá skilgreiningu á miredum, sjá blaðsíðu 98). Hærri B gildi samsvarar auknu magni af bláum lit A gildi samsvara auknu magni af rafgulum (bls. 97).
❚❚ Afturköllun frávikslýsingar Til að afturkalla frávikslýsingu, skal ýta á D hnappinn og snúa aðalstjórnskífunni þar til fjöldi mynda í frávikslýsingarröðinni er núll (r) og W sést ekki lengur á stjórnborðinu. Það kerfi sem síðast var virkt mun verða endurstillt næst þegar frávikslýsing er virkjuð. Frávikslýsingu er einnig hægt að afturkalla með tveggja hnappa endurstillingu (bls. 75), þó mun frávikslýsingarkerfið í þessum tilfellum ekki endurstillast næst þegar frávikslýsing er virkjuð.
3 Rammaðu myndina inn, stilltu fókus og taktu mynd. Myndavélin mun breyta virkri D-lýsingu með hverri mynd. Fyrsta myndin er tekin með slökkt á virkri D-lýsingu en myndirnar sem á eftir fylgja eru teknar með því gildi sem valið var fyrir virka D-lýsingu í tökuvalmyndinni (bls. 165). Á meðan að frávikslýsing er virk, mun stöðuvísir frávikslýsingar sjást á stjórnborðinu.
e5: Auto FP (Sjálfvirkt FP) Sé On (kveikt) valið fyrir þennan valkost (eingöngu í boði með P, S, A og M sniði), kveikir það á sjálfvirkri FP-háhraðasamstillingu með aukaflassbúnaði sem styður Nikon Creative Lighting System (CLS). Sjálfvirkt FP gerir flassinu kleift að vera notað við lokarahraða 1/200 sek.– 1/4000 sek. Þetta skal velja til að virkja uppfyllingarflass þegar teknar eru andlitsmyndir við sterka lýsingu eða þegar þegar myndir eru teknar með stóru ljósopi.
f: Controls (Stýringar) f1: DSwitch (DRofi) Til að velja aðgerð, er aflrofanum snúið í D stöðu. Þessi valkostur er fáanlegur með öllum tökustillingum. Valkostir LCD backlight (D) (LCD f baklýsing) (sjálfgefið) g Both (bæði) Lýsing Stjórnborð baklýsingar lýsir í 6 sek. Það kviknar á baklýsingu stjórnborðs og tökuupplýsingar birtast á skjánum.
f3: Assign FUNC. Button (Úthluta FUNC. hnappi) Hlutverk Fn hnappsins valið. Þessi valkostur er fáanlegur með öllum tökustillingum.
❚❚ FV lock (FV lás) Þessi eiginleiki er notaður til að læsa flassstyrk og leyfa þannig endurrömmun mynda án þess að flassstigið breytist og forða því að flassstig breytist á milli tekinna mynda. Styrkur flassins er stilltur sjálfvirkt við hvers konar breytingar á ISO-ljósnæmi og ljósopi. 1 Veldu FV læsingu fyrir Fn hnappinn. Hægt er að nota bæði Fn og AE-L/AF-L hnappinn fyrir FV læsingu.
6 Taktu myndina. Þrýstu afsmellaranum alla leið niður til að taka myndina. Ef þess er óskað, er hægt að taka fleiri myndir til viðbótar án þess að sleppa FV lásnum. 7 Slepptu FV lásnum. Ýttu á Fn hnappinn til að sleppa FV lásnum og staðfestu að r táknið sjáist ekki lengur í leitaranum.
f4: Assign AE-L/AF-L Button (Úthluta AE-L/AF-L hnappi) Hlutverk AE-L/AF-L hnappsins valið. Þessi valkostur er fáanlegur með öllum tökustillingum. . B C F E A r L 200 Valkostir AE/AF lock (AE/AF lás) (sjálfgefið) AE lock only (Eingöngu AE lás) AF lock only (Eingöngu AF lás) AE lock (hold) (AE lás (bið)) AF-ON (Kveikt á AF) FV lock (FV lás) Lýsing Fókus og lýsing læsast á meðan ýtt er á AE-L/AF-L hnappinn. Lýsing læsist á meðan ýtt er á AE-L/AF-L hnappinn.
f5: Customize Command Dials (Sérsníða stjórnskífur) Þessi valkostur (fáanlegur með öllum tökustillingum) stýrir virkni aðal- og undirstjórnskífanna. Valkostir Reverse rotation (snúningur rangsælis) Change main/sub (breyta aðal/ undir) Lýsing Stýrir átt stjórnskífanna. No (nei) (sjálfgefinn valkostur) er valinn fyrir venjulega virkni stjórnskífunnar eða Yes (já) til að snúa þeim rangsælis. Þessi stilling gildir líka fyrir stjórnskífur MB-D80.
B Valmynd fyrir uppsetningu: Uppsetning myndavélar Uppsetningarvalmyndin inniheldur neðangreinda valkosti. Til að kalla fram uppsetningarvalmyndina er ýtt á G og 4 til að auðkenna flipann fyrir valda valmynd, síðan er ýtt á 1 eða 3 til að auðkenna flipann fyrir uppsetningarvalmyndina; nánari upplýsingar er að finna á blaðsíðu 19.
Clean Image Sensor (Hreinsa myndflögu) Þessi valkostur er valinn til að fjarlægja ryk af myndflögunni eða til að birta valkosti fyrir sjálfvirk þrif á myndflögu (bls. 244). Lock Mirror up for Cleaning (Læsa spegli fyrir hreinsun) Speglinum er læst í efri stellingu til að skoða hann eða hreinsa lágtíðnihliðið sem ver myndflögu myndavélarinnar (bls. 246).
World Time (Heimstími) Til að breyta tímabeltum, stilla klukku myndavélarinnar, velja dagsetningarröðina og kveikja eða slökkva á sumartíma. Valkostir Time zone (tímabelti) Date and time (dagsetning og tími) Date format (dagsetningarsnið) Daylight saving time (sumartími) Lýsing Tímabelti valið. Klukka myndavélarinnar er sjálfkrafa stillt á það tímabelti sem hefur verið valið. Klukka myndavélarinnar stillt (bls. 27). Valið er í hvaða röð dagur, mánuður og ár birtast. Kveikt eða slökkt á sumartíma.
Image Comment (Athugasemdir mynda) Hægt er að bæta athugasemdum við myndir um leið og þær hafa verið teknar. Hægt er að skoða athugasemdir með ViewNX eða Capture NX (selt sér] (bls. 240). Athugasemdirnar birtast einnig á þriðju síðu myndupplýsingaskjásins (bls. 132). • Done (lokið): Breytingar vistaðar og farið aftur í uppsetningarvalmyndina. • Input comment (setja inn athugasemd): Athugasemd sett inn eins og lýst er á síðu 169. Athugasemdir geta verið allt að 36 stafir að lengd.
Image Dust off Ref Photo (Samanburðarmynd fyrir rykhreinsun myndar) Hægt er að fá tilvísunargöng fyrir valkostinn Image Dust Off í Capture NX 2 (selt sér; nánari upplýsingar er að finna í handbók Capture NX 2). Eingöngu er hægt að velja Image dust off ref photo (samanburðarmynd fyrir rykhreinsun myndar) þegar CPU linsa er fest á myndavélina. Mælt er með linsu sem er með a.m.k. 50 mm brennivídd. Nota skal fullan aðdrátt með aðdráttarlinsu. 1 Veldu upphafsvalkost.
3 Viðmiðunargögnum rykhreinsunar safnað. Ýttu afsmellaranum alla leið niður til að fá viðmiðunargögn rykhreinsunar. Það slokknar á skjánum þegar ýtt er á afsmellarann. Það skal athuga að suðhreinsun mun verða gerð ef myndefnið er illa lýst, sem lengir upptökutíma. Ef viðmiðunarhluturinn er of bjartur eða dökkur, er ekki víst að myndavélin fái viðmiðunargögn rykhreinsunar og þá birtast skilaboðin sem sýnd eru hér til hægri. Veldu annan tilvísunarhlut og farðu aftur í skref 1.
Battery Info (Upplýsingar um rafhlöðu) Hér er hægt að fá upplýsingar um rafhlöðuna í vélinni (ef myndavélin gengur fyrir MB-D80 rafhlöðupakka með tveim EN-EL3e rafhlöðum, eru upplýsingar um hvora rafhlöðu fyrir sig sýndar á aðskildum lista; staða rafhlöðu er aðeins sýnd þegar AA rafhlöður eru notaðar). Tákn Lýsing Bat. meter Núverandi hleðsla rafhlöðunnar í prósentum. (rafhlöðumælir) Sá fjöldi skipta sem lokarinn hefur opnast með núverandi rafhlöðu síðan Pic. meter rafhlaðan var síðast hlaðin.
N Lagfæringarvalmyndin: Lagfærð afrit búin til Valkostirnir í lagfæringarvalmyndinni eru notaðir til að snyrta eða lagfæra myndir á minniskortinu. Lagfæringarvalmyndin er eingöngu í boði þegar minniskort með ljósmyndum er í myndavélinni. Til að birta lagfæringarvalmyndina er ýtt á G og 4 til að auðkenna flipa valinnar valmyndar 1 eða 3 til að auðkenna flipa auðkenningarvalmyndina; fyrir frekari upplýsingar, sjá blaðsíðu 19.
Lagfærð afrit búin til Fyrir utan þau skipti sem Image overlay (myndayfirlögn) (bls. 218 og Side-by-side comparison (samanburður, hlið við hlið) (bls. 223), eru valin, geta þær ljósmyndir sem á að lagfæra verið valdar til að vera spilaðar á öllum skjánum sem og af lagfæringarvalmyndinni. ❚❚ Lagfærð afrit búin til í Spilun á öllum skjánum 1 Veldu mynd. Birtu valda mynd á öllum skjánum (bls. 128). 2 Birtu lagfæringarvalmynd. Ýttu á J til þess að birta lagfæringarvalmyndina.
❚❚ Lagfærð afrit búin til í lagfæringarvalmyndinni. 1 Veldu atriði í lagfæringarvalmyndinni. Ýttu á 1 eða 3 til að auðkenna atriði, 2 til að velja það. Háð þeim valkosti sem valinn er, kemur í ljós valmynd, auðkenndu valkost og ýttu á 2. 2 Veldu mynd. Myndirnar á minniskortinu birtast. Notaðu fjölvirka valtakkann til að auðkenna ljósmynd (til að skoða auðkenndu ljósmyndina á öllum skjánum skaltu halda inni X hnappinum). 3 Sýna lagfæringarmöguleikana.
D-Lighting (D-Lýsing) D-lýsing lýsir upp skugga, þess vegna er hún tilvalin fyrir dökkar eða baklýstar ljósmyndir. Fyrir Eftir Ýtt er á 1 eða 3 til að velja hversu mikið á að lagfæra myndina. Útkomuna er hægt að skoða á breytingaskjánum. Ýtt er á J til að gera afrit af myndinni. Red-Eye Correction (Rauð augu lagfærð) Þessi valkostur er notaður til að lagfæra „rauð augu“ af völdum flass og er aðeins í boði fyrir þær ljósmyndir sem teknar hafa verið með flassinu.
Trim (Snyrta) Þetta er notað til að búa til skorið afrit af valinni ljósmynd. Ljósmyndin sem valin er birtist með völdum skurði sýndum í gulu; búðu til skorið afrit eins og lýst er í töflunni hér á eftir. Til að Auka stærð skurðar Minnka stærð skurðar Nota X Lýsing Ýtt er á X hnappinn til að auka stærð skurðar. W Ýtt er á W hnappinn til að minnka stærð skurðar. Breyta hlutföllum skurðar Aðalstjórnskífunni er snúið til að skipta á milli hlutfallanna 3 : 2, 4 : 3, og 5 : 4.
Monochrome (Einlitt) Hægt er að afrita ljósmyndir í Black-and-white (svart-hvítt), Sepia (brúnn litblær) eða Cyanotype (blágerð) (blátt og hvítt einlitt). Sé Sepia (brúnn litblær) eða Cyanotype (blágerð) valið birtist sýnishorn af valinni mynd; ýtt er á 1 til að auka litamettun, 3 til að minnka hana. Ýtt er á J til að búa til einlitt afrit.
Filter Effects (Síuáhrif) Hægt er að velja á milli eftirfarandi litaáhrifa með síu. Eftir að búið er að stilla síuáhrif eins og lýst er að neðan er ýtt á J til að búa til afrit af ljósmyndinni. Valkostir Lýsing Býr til áhrif birtu sem síuð er í gegnum Skylight þakglugga, sem minnkar bláa litinn í myndinni. (Þakgluggi) Hægt er að skoða útkomuna á skjánum eins og sýnt er hér til hægri. Býr til afrit með síuáhrifum sem gefa hlý litbrigði, Warm filter (Hlý sía) gefur afritinu „hlýjan“ rauðan blæ.
Color Balance (Litajafnvægi) Fjölvirki valtakkinn er notaður til að búa til afrit með tempruðu litajafnvægi eins og sýnt er hér að neðan. Útkoman er sýnd á skjánum með rauðu, grænu og bláu stuðlariti (bls. 130) sem sýnir dreifingu litanna í afritinu. Auka grænan Búa til lagfært afrit. Auka bláan Auka rafgulan Auka blárauðan A Aðdráttur Til að stækka aðdrátt á myndina sem sýnd er á skjánum, ýttu á X hnappinn.
2 Veldu þá stærð sem óskað er eftir. Auðkenndu þá stærð sem óskað er eftir og ýttu á J til að velja hana og snúa aftur í fyrri valmynd. 3 Veldu Select image (velja mynd). Auðkenndu Select image (velja mynd) og ýttu á 2. 4 Veldu myndir. W hnappur Auðkenndu myndir með fjölvirka valtakkanum og ýttu á W hnappinn til að velja eða hætta við val (bls. 160). Auðkenndar myndir eru merktar með tákni. 5 Ýttu á J til að ljúka aðgerðinni. Ýttu á J.
Image Overlay (Myndayfirlögn) Myndayfirlögn blandar saman tveimur NEF (RAW) ljósmyndum til að búa til eina mynd sem er vistuð í öðru skjali en þær upprunalegu og útkoman er bersýnilega betri en ljósmyndirnar sem blandaðar eru saman í myndgerðri notkun því þær nota RAW gögn frá myndflögu myndavélarinnar. Nýja myndin er vistuð á núverandi myndgæða- og stærðarstillingu; áður en yfirlögn er búin til, skal stilla myndgæði og – stærð (bls. 62, 63; allir valkostir eru í boði).
6 Veldu næstu ljósmynd. Ýttu á 4 eða 2 til að auðkenna Image 2 (mynd 2). Endurtaktu þrep 2-5 til að velja aðra mynd og stilltu mögnunina. 7 Auðkenndu Preview (forskoðun) dálkinn. Ýttu á 4 eða 2 til að auðkenna Preview (forskoðun) dálkinn. 8 Forskoðaðu yfirlögnina. Ýttu á 1 eða 3 til að auðkenna Overlay (yfirlögn) og ýttu á J (til að vista yfirlögnina án þess að spila sýnishornið, auðkenndu Save (vista) og ýttu á J). Til að fara aftur að þrepi 7 og velja nýjar myndir eða stilla mögnunina, ýttu á W.
NEF (RAW) processing (Vinnsla NEF (RAW)) JPEG afrit af NEF (RAW) ljósmyndum búin til. 1 Veldu NEF (RAW) processing (vinnsla NEF (RAW)). Auðkenndu NEF (RAW) processing (vinnsla NEF (RAW)) í lagfæringavalmyndinni 2 til að birta valglugga sem eingöngu sýnir lista yfir NEF (RAW) sem búnar voru til með þessari myndavél (athugaðu að faldar myndir eru ekki birtar og ekki er hægt að velja þær). 2 Veldu ljósmynd.
4 Gerðu afrit af ljósmyndinni. Auðkenndu EXE og ýttu á J til að búa til JPEG afrit af valinni ljósmynd. Ýttu á G hnappinn til að hætta án þess að afrita ljósmyndina. Quick Retouch (Snöggar lagfæringar) Til að búa til afrit með aukinni litamettun og auknum birtuskilum. D-lýsing er notuð eftir þörfum til að lýsa upp dökkt eða baklýst myndefni. Ýtt er á 1 eða 3 til að velja magn aukningu. Útkomuna er hægt að skoða á breytingaskjánum. Ýtt er á J til að gera afrit af myndinni.
Distortion Control (Bjögunarstýring) Hægt er að búa til afrit með minni bjögun á jaðrinum. Auto (sjálfvirkt) er valið til að láta myndavélina um að leiðrétta bjögun sjálfkrafa og síðan stjórna fínstillingum með fjölvirka valtakkanum eða hægt er að velja Manual (handvirkt) til að minnka bjögun handvirkt. Ýtt er á 2 til að minnka tunnulaga bjögun, 4 til að minnka nálapúðabjögun (athuga skal, að því meiri sem bjögunin er, því meira verður skorið af brúnunum).
Side-by-side comparison (Samanburður, hlið við hlið) Til að bera lagfærð afrit saman við upprunalegar ljósmyndir. ❚❚ Hvernig gera á samanburð, hlið við hlið 1 Veldu mynd. Notaðu fjölvirku valskífuna til að velja mynd og ýttu á J. Eingöngu er hægt að velja lagfærð afrit (sýnd með N tákni) eða ljósmyndir sem búið er að lagfæra. 2 Veldu Side-by-side comparison (samanburður, hlið við hlið). Auðkenndu Side-by-side comparison (samanburður, hlið við hlið) og ýttu á J. 3 Berðu afritið saman við frumritið.
m Recent Settings (Nýlegar stillingar)/ O My Menu (Valmyndin mín) Myndavélin býður upp á val milli tveggja sérsniðinna valmynda: Valmynd með nýlegum stillingum sem samanstendur af þeim tuttugu stillingum sem síðast voru notaðar og eru efst á listanum í valmyndinni í þeirri röð sem þær voru notaðar og My Menu (valmyndin mín) sem er sérsniðinn listi með valkostum úr spilunar-, töku-, uppsetningar- og lagfæringarvalmyndum auk valkosta sérsniðinna stillinga.
O My Menu (Valmyndin mín): Sérsniðin valmynd búin til My Menu (valmyndin mín) valkostinn er hægt að nota til að búa til og sérsníða lista, með allt að 20 valkostum úr spilunar-, töku-, uppsetningar- og lagfæringarvalmyndum og valmyndum sérsniðinna stillinga. Hægt er að að bæta við, eyða eða endurraða eins og lýst er hér að neðan. ❚❚ Hvernig bæta á valkostum í My Menu (valmyndin mín) 1 Veldu Add items (bæta við atriði). Auðkenndu Add items (bæta við atriði) í My Menu (valmyndin mín) og ýttu á 2.
2 Veldu atriði. Auðkenndu atriði og ýttu á 2 til að velja eða hætta við valið. Valin atriði eru merkt með haki. 3 Veldu Done (fullgert). Auðkenndu Done (fullgert) og ýttu á J. 4 Eyddu völdum atriðum. Staðfestingargluggi birtist. Ýttu á J til að eyða völdum atriðum. A Atriðum eytt í My Menu (valmyndin mín) Ýtt er á O hnappinn til að eyða atriðinu sem auðkennt er í My Menu (valmyndin mín). Staðfestingargluggi mun birtast; ýtt er aftur á O til að fjarlægja valið atriði úr My Menu (valmyndin mín).
nTæknilegar skýringar Í þessum kafla er farið yfir eftirfarandi viðfangsefni: Samhæfar linsur............................................................................................................. 228 Samhæfar CPU linsur ................................................................................................................. 229 Ekki CPU-linsur.............................................................................................................................
Samhæfar linsur Það er mælt með notkun á CPU linsum (sérstaklega gerðir G og D) fyrir D90. Hægt er að þekkja CPU linsur út af CPU-tengi, linsur af G og D gerð þekkjast með bókstafi á linsu hlaupinu. Enginn ljósopshringur er á linsum af G gerð. Ljósopshringur CPU-tengi CPU linsa Linsa af G gerð Linsa af D gerð A Myndhorn reiknað út Stærð svæðisins sem 35mm myndavél lýsir upp er 36 × 24 mm.
Samhæfar CPU linsur 1 Stillingar myndavélar AF Fókus M (með rafrænum fjarlægðarmæli) ✔ ✔4 ✔4 ✔7 ✔8 ✔9 M Snið i, j, k, l, m, n, o, P, S, A ✔ ✔4 — ✔ ✔ ✔ M Ljósmæling a Z 3D Litur b ✔ — ✔3 ✔ 4 — ✔ 3, 4 ✔ — ✔ 3, 4 ✔ — ✔3 — ✔ ✔3 — ✔ ✔3 Linsa/aukahlutur G eða D gerð AF Nikkon 2, AF-S, AF-I Nikkor ✔ ✔ ✔ PC-E NIKKOR lína — ✔ ✔4 PC Micro 85mm f/2,8D 5 — ✔ ✔ AF-S / AF-I margfaldari 6 ✔7 ✔ ✔ Aðrar AF Nikkor (nema linsur fyrir F3AF) ✔8 ✔ ✔ AI-P Nikkor — ✔ ✔ 1 Ekki er hægt að nota IX-Nikkor linsur.
Ekki CPU-linsur 1 Linsur sem ekki teljast til CPU-linsa eru meðal annars linsur með handvirkum fókus og aðrar linsur án innbyggðs CPU. Eftirfarandi listi tekur saman samrýmanlegar linsur og aukahluti sem ekki eru CPU-linsur.
D Dregið úr rauðum augum Linsur sem hindra útsýni myndefnisins yfir AF-aukalýsinguna geta truflað lagfæringu á rauðum augum.
D Innbyggða flassið Hægt er að nota innbyggða flassið með CPU linsum sem hafa brennivíddina 18–300 mm. Linsuskyggnið er fjarlægt til að koma í veg fyrir skugga. Flassið hefur lágmarksdrægi upp á 60 sm og ekki er hægt að nota það í makró-drægi makró-aðdráttarlinsu.
Auka flassbúnaður (Speedlights) Hægt er að nota D90 með CLS-samhæfum flassbúnaði. Það þarf að taka hlífina á festingunni fyrir aukabúnaðinn af þegar aukaflassið er sett á. Innbyggða flassið mun ekki virka þegar aukaflassbúnaður er festur á. Nikon ljósblöndunarkerfi (CLS) Háþróað ljósblöndunarkerfi Nikon (CLS) býður upp á betri samskipti milli myndavélarinnar og samhæfðs flassbúnaðar til að ná betri árangri með myndatöku með flassi.
❚❚ CLS-samhæfur flassbúnaður Hægt er að nota D90 með eftirfarandi CLS-samhæfum flassbúnaði: SB-900, SB-800, SB-600, SB-400, SB-R200 og SU-800. SB-900, SB-800, SB-600, SB-400 og SB-R200 Aðaleiginleikar þessa flassbúnaðar eru skráðir hér að neðan.
Eftirfarandi eiginleikar eru tiltækir með SB-900, SB-800, SB-600, SB-400, SB-R200 og SU-800: Flassbúnaður Háþróaður þráðlaus flassbúnaður Stjórnandi Þráðlaust SB-900 SB-900 SB-800 SU-800 1 SB-800 SB-600 SB-R200 SB-900 SB-800 SB-600 SB-400 Flasssnið/eiginleikar i-TTL jafnað flass fyrir stafrænar SLRi-TTL ✔3 ✔3 ✔4 ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ myndavélar 2 2 5 6 6 6 AA Sjálfvirkt ljósop ✔ — — ✔ ✔ ✔ — — A Sjálfvirkt sem ekki er TTL ✔5 — — ✔6 — ✔6 — — GN Handvirkt fjarlægðarval ✔ — — — — — — — ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ M Handvirkt ✔ ✔ ✔7 RPT En
❚❚ Annar flassbúnaður Hægt er að nota eftirfarandi flassbúnað í sjálfvirku sniði sem ekki er með TTL og handvirku sniði. Ef þær eru stilltar á TTL, læsist afsmellari myndavélarinnar og ekki er hægt að taka myndir.
D Athugasemdir varðandi aukaflassbúnað (Speedlight) Frekari upplýsingar er að finna í leiðbeiningum sem fylgja flassbúnaðinum (Speedlight). Ef flassið (Speedlight) styður ljósblöndunarkerfi Nikon (CLS) skal skoða hlutann um CLS samhæfar stafrænar SLR myndavélar. D90 vélin er ekki innifalin í flokknum „stafrænar SLR“ í leiðbeiningabæklingum fyrir SB-80DX, SB-28DX og SB-50DX. Ef búið er að festa aukaflassbúnað á myndavélina í sniði öðru en j, mun flassið flassa í hvert sinn sem mynd er tekin.
Flasstengi D90 er útbúin með festingu fyrir aukabúnað til að festa valfrjálsan flassbúnað beint á myndavélina. ❚❚ Festingin fyrir aukabúnað Notaðu festinguna fyrir aukabúnað til að festa valfrjálsan flassbúnað beint á myndavélina án samstillingarsnúru (bls. 234). Festingin fyrir aukabúnað er með öryggisfestingu fyrir flassbúnað (Speedlights) eins og SB-900, SB-800, SB-600 og SB-400. Festing fyrir aukabúnað A Millistykki fyrir AS-15 festingu aukabúnaðar.
Aðrir aukahlutir Þegar þetta er skrifað er eftirfarandi aukabúnaður fáanlegur fyrir D90. Aflgjafar Fylgihlutir augnglers leitara • EN-EL3e Li-ion hleðslurafhlöður (bls. 22, 23): Hægt er að fá auka EN-EL3e rafhlöður frá söluaðilum og umboðsaðilum Nikon. Hægt er að hlaða EN-EL3e rafhlöðuna með MH-18a eða MH-18 snögghleðslutæki. • Fjölvirkur rafhlöðupakki MB-D80: MB-D80 notar eina eða tvær endurhlaðanlegar Nikon EN-EL3e litíumrafhlöður eða sex AA alkalín, Ni-MH, litíum eða nikkel-mangan rafhlöður.
Síur Aukaflassbúnaður (bls. 233) Hugbúnaður • Nikon síum er hægt að skipta upp í þrjár gerðir: áskrúfaðar, írenndar, og með skiptanlegri bakhlið. Nota skal Nikon síur; síur framleiddar af öðrum geta truflað sjálfvirkan fókus eða rafræna fjarlægðarmælingu. • Ekki er hægt að nota D90 með línulegum skautunarsíum. Þess í stað skal nota C-PL hringskautunarsíur. • Mælt er með notkun NC og L37C sía til að verja linsuna.
D90 er útbúin aukahlutatengi fyrir fjarstýringasnúrur og GPS tæki. Tengjunum fylgir hlíf sem ver þau þegar þau eru ekki í notkun. Eftirfarandi aukabúnað er hægt að nota (allar lengdir eru áætlaðar): Aukahlutir fyrir aukahlutatengi Aukabúnaður Lýsing Þessa 1 m snúru er hægt að nota til að stjórna myndavélinni úr MC-DC2 fjarlægð, til að fyrirbyggja óskýrar myndir vegna hristings fjarstýringars myndavélarinnar þegar ýtt er á afsmellarann eða til að taka núra myndir á lokarahraða B-stillingar.
❚❚ Samþykkt minniskort Eftirfarandi SD minniskort hafa verið samþykkt til notkunar með D90. Hægt er að nota öll kort af tilgreindri gerð og með tilgreindri afkastagetu, óháð hraða.
Umhirða myndavélarinnar Geymsla Ef ekki á að nota myndavélina í lengri tíma skal setja skjáhlífina aftur á, fjarlægja rafhlöðuna og geyma hana á köldum og þurrum stað með tengjahlífina á sínum stað. Geyma skal myndavélina á þurrum og vel loftræstum stað til að koma í veg fyrir myglumyndun. Ekki geyma myndavélina með nafta- eða kamfórumölkúlum eða á stöðum sem: • eru illa loftræstir eða þar sem rakastig er yfir 60% • eru nálægt búnaði sem gefur frá sér sterkt segulsvið, t.d.
Lágtíðnihliðið Myndflagan sem virkar sem myndeigindi myndavélarinnar er skorðuð af með lágtíðnihliði til að koma í veg fyrir moiré-mynstur. Ef grunur liggur á að óhreinindi eða ryk á síunni sé að koma fram á ljósmyndum, er hægt að hreinsa síuna með Clean image sensor (hreinsa myndflögu) valkostinum í uppsetningarvalmyndinni. Alltaf er hægt að hreinsa síuna með Clean now (hreinsa núna) valkostinum, en einnig er hægt að framkvæma hreinsun sjálfvirkt þegar kveikt er eða slökkt á myndavélinni.
❚❚ „Clean at Startup/Shutdown“ (hreinsa við ræsingu/þegar slökkt er) 1 Veldu Clean at startup/shutdown (hreinsa við ræsingu/þegar slökkt er). Kallaðu fram Clean image sensor (hreinsa myndflögu) valmyndina eins og lýst er í þrepi 1 á síðustu blaðsíðu. Auðkenndu Clean at startup/ shutdown (hreinsa við ræsingu/þegar slökkt er) og ýttu á 2. 2 Veldu einn af valkostunum. Auðkenndu einn af eftirtöldum valkostum og ýttu á J.
❚❚ Handvirk hreinsun Ef ekki er hægt að fjarlægja utanaðkomandi efni úr lágtíðnihliðinu með því að nota valkostinn Clean image sensor (hreinsa myndflögu) í uppsetningarvalmyndinni (bls. 244), er hægt að hreinsa síuna handvirkt eins og lýst er hér fyrir neðan. Athuga ber samt sem áður að sían er ákaflega fíngerð og viðkvæm. Nikon mælir með því að sían sé aðeins hreinsuð af viðurkenndum Nikon þjónustuaðila. 1 Settu rafhlöðuna í hleðslu eða straumbreyti í samband.
7 Hreinsaðu síuna. 8 Slökktu á myndavélinni. Fjarlægðu allt ryk og ló af síunni með blásara. Ekki nota blásarabursta þar sem burstinn getur skaðað síuna. Óhreinindi sem ekki er hægt að fjarlægja með blásara getur aðeins viðurkenndur Nikon þjónustuaðili fjarlægt. Ekki ætti undir neinum kringumstæðum snerta eða þurrka af síunni. Spegillinn smellur aftur niður og lokaratjaldið lokast. Linsan eða lokið á húsinu er látið aftur á.
Umhirða myndavélar og rafhlöðu: Aðgát Ekki missa vélina: Varan getur bilað ef hún verður fyrir miklu höggi eða titringi. Halda skal vörunni þurri: Varan er ekki vatnsheld og getur bilað ef hún kemst í snertingu við vatn eða hátt rakastig. Ef innra gangverkið ryðgar getur það haft í för með sér óbætanlegan skaða. Forðast skal skyndilegar breytingar á hitastigi: Skyndilegar breytingar á hitastigi, t.d. þegar gengið er inn í eða út úr heitri byggingu á köldum degi, getur valdið rakamyndun inni í tækinu.
Geymsla: Geyma skal myndavélina á þurrum og vel loftræstum stað til að koma í veg fyrir myglumyndun. Ef þú notar straumbreyti, taktu hann úr sambandi til að koma í veg fyrir eldsvoða. Ef ekki á að nota myndavélina í lengri tíma skal fjarlægja rafhlöðuna til að koma í veg fyrir leka og geyma vélina í plastpoka og með þurrkandi efnum. Hinsvegar skal ekki geyma myndavélatöskuna í plastpoka þar sem það getur valdið því að efni hennar skemmist.
Úrræðaleit Ef myndavélin vinnur ekki rétt, skal fara yfir lista algengra vandamála hér að neðan áður en samband er haft við söluaðila eða viðurkenndan þjónustufulltrúa Nikon. Dálkurinn lengst til hægri gefur blaðsíðunúmer þar sem nálgast má frekari upplýsingar. Skjár Vandamál Leitarinn er ekki í fókus. Leitari er myrkur. Skjár slekkur á sér án viðvörunar. Úrræði Stilltu fókus leitarans eða notaðu valfrjálsa sjónleiðréttingarlinsu. Settu í fullhlaðna rafhlöðu.
Myndataka (öll snið) Vandamál Úrræði Það tekur tíma að kveikja á Eyddu skrám eða möppum. myndavélinni. • Minniskortið er fullt eða ekki rétt sett í. • CPU-linsa með ljósopshring er notuð en ljósopið ekki Afsmellari óvirkur. læst á hæsta f-númeri. • Stilliskífu er snúið að S með lokarahraða stilltan á A. Tilbúin mynd er stærri en svæðið sem sýnt var í Lárétt og lóðrétt umfang ramma í leitara er um það bil 95%. leitara. • Snúðu skerpuvalshnappinum að AF. Myndir eru ekki í fókus.
Myndataka (i, j, k, l, m, n og o snið) Vandamál Úrræði Ekki er hægt að velja atriði Sumir valkostir eru ekki fáanlegir í öllum sniðum. í valmynd. Síða — Myndataka (P, S, A, M) Vandamál Úrræði Síða • Flassið er að hlaða sig. 40 • Linsa sem ekki er CPU linsa er áföst: snúðu stilliskífu 83 Afsmellari óvirkur. myndavélarinnar að M. • Stilliskífu snúið að S eftir að lokarahraði A eða & 81 er valið í M sniði: Veldu nýjan lokarahraða. Flass í notkun.
Spilun Vandamál Blikkandi svæði birtast á myndum. Myndatökuupplýsingar birtast á myndum. Graf birtist við spilun. NEF (RAW) mynd er ekki spiluð. Úrræði Ýttu á 1 eða 3 til að velja myndaupplýsingar sem eru sýndar eða breyttu stillingum fyrir Display mode (skjásnið). Mynd var tekin í myndgæðunum NEF + JPEG. Veldu All (allt) fyrir Playback folder (spilunarmappa). Athugaðu að Current (núverandi) er sjálfkrafa valið eftir að mynd er tekin. • Veldu On (kveikt) til að Rotate tall (snúa upp á rönd).
Ýmislegt Vandamál Dagsetning upptöku er röng. Úrræði Stilltu klukku í myndavél. Síða 27 Sumir valkostir eru ekki tiltækir í ákveðnum samsetningum stillinga eða þegar ekkert minniskort er í myndavélinni. Ekki er hægt að velja atriði Athugið að Battery info (upplýsingar um rafhlöðu) eru 208 í valmynd. ekki tiltækar þegar myndavélin er drifinn af auka straumbreyti.
Villuboð Í þessum kafla er farið yfir vísana og villuboðin sem birtast í leitaranum, á stjórnborðinu og á skjánum. Vísir Stjórnborð Leitari B (blikkar) Vandamál Úrræði Ljósopshringurinn er ekki stilltur Stilltu ljósopshringinn á lágmarks á lágmarks ljósop. ljósop (hæsta f-tala). Hafðu fullhlaðna aukarafhlöðu H d Rafhlaða að tæmast. tilbúna. • Rafhlaða tóm. • Endurhladdu eða skiptu út rafhlöðu. • Ekki er hægt að nota • Notaðu rafhlöðu sem rafhlöðuna.
Vísir Stjórnborð Leitari (blikkar) — N (blikkar) N (blikkar) n j (blikkar) (blikkar) S mS O (blikkar) Vandamál • Auka flassbúnaður, sem styður ekki i-TTL flassstýringu, er tengdur og stilltur á TTL. • Önnur linsa en CPU-linsa er í notkun. Ef vísirinn blikkar í 3 sek. eftir að flassið kviknar gæti myndin verið undirlýst. Ekki nægilegt minni til að taka fleiri myndir á núverandi stillingu eða myndavélin hefur fullnýtt skráar- eða möppunúmer. No memory card (Ekkert minniskort).
Vísir Skjár Stjórnborð/ leitari Vandamál Úrræði Síða Ekki er hægt að spila myndir fyrr en búið er að velja aðra Allar myndir í All images are hidden (Allar möppu eða Hide image — núverandi möppu eru 162 myndir eru faldar). (fela mynd) notað til að gera faldar. að minnsta kosti eina mynd sýnilega. Skrá hefur verið búin File does not contain image til, eða henni breytt, Ekki er hægt að spila skrá í — — data (Skrá inniheldur engar með tölvu eða annarri myndavél. upplýsingar um myndir).
Viðauki Í viðaukanum er farið yfir eftirfarandi viðfangsefni: • Stillingar og sjálfgefnar stillingar sem í boði eru........................................................... • Minniskortsgeta ........................................................................................................................ • Lýsingarkerfi ............................................................................................................................... • Frávikslýsingarkerfi................................
i j k Sérsniðnar stillingar 4 1 2 3 4 l m n o P S A M b1: EV Steps for Exposure Cntrl.
Eftirfarandi sjálfgefnar stillingar eru endurstilltar með sérsniðinni stillingu A (Reset custom settings (Endurstilla sérsniðnar stillingar)); eftirfarandi tafla sýnir lista yfir sjálfgefnar stillingar fyrir P, S, A, og M snið). Til að sjá lista yfir þær stillingar sem enduræstar eru með tveggja hnappa endurstillingu, sjá blaðsíðu 172.
Valkostir e1: Flash Shutter Speed (Lokarahraði flassins) e2: Flash Cntrl for Built-in Flash (Flassstjórn fyrir innbyggt flass) e3: Modeling Flash (Forskoðun á flassi) e4: Auto Bracketing Set (Sjálfvirk frávikslýsing stillt) e5: Auto FP (Sjálfvirkt FP) e6: Bracketing Order (Röð frávikslýsingar) f1: D rofi f2: OK Button (Shooting Mode) (OK takki (tökustilling)) f3: Assign FUNC. Button (Úthluta FUNC.
Minniskortsgeta Eftirfarandi tafla sýnir um það bil þann fjölda mynda sem hægt er að geyma á 2 GB Panasonic Pro HIGH SPEED korti við mismunandi myndgæði og stærðarstillingar.
Lýsingarkerfi Lýsingarkerfið fyrir sjálfvirkt kerfi er sýnt í eftirfarandi grafi: F (brennivídd linsu) ≤ 55 mm 55mm < F ≤ 135 mm 135 mm < F f1 f1,4 f2 f4 f5,6 f8 f1,4 − f22 LJósop f2,8 f11 f16 f22 f32 Lokarahraði Hámarks og lágmarksgildi EV er breytilegt eftir ISO-ljósnæmi; grafið fyrir ofan gerir ráð fyrir ISO-ljósnæmi upp á ISO 200 jafngildi. Með því að nota fylkisljósmælingu minnka gildi yfir 17 1/3 EV niður í 171 /3 EV.
Frávikslýsingarkerfi Fjöldi mynda og aukning frávikslýsingar eru sýnd í stjórnborðinu á eftirfarandi hátt: Fjöldi ramma Aukning frávikslýsingar í þrepum Vísir fyrir stöðu frávikslýsingar ❚❚ Stöðuvísir frávikslýsingar og fjöldi ramma Fjöldi ramma Stöðuvísir Lýsing 3 rammar: óbreytt, neikvætt, jákvætt * 2 rammar: óbreytt, jákvætt 2 rammar: óbreytt, neikvætt * * Valið þegar Under (undir) > MTR > over (yfir) er valið fyrir sérsniðna stillingu e6 (Bracketing order) (röð frávikslýsinga) er neikvæð, óbreytt,
Flassstýring Eftirfarandi tegundir flassstýringa eru studdar þegar CPU linsa er notuð saman með innbyggðu flassi eða aukalegum SB-900, SB-800 eða SB-600 flassbúnaði (bls. 73, 234). • i-TTL jafnað flass fyrir Digital SLR: Flasstyrkur er stilltur til að ná náttúrulegu jafnvægi á milli aðalmyndefnis og bakgrunnsins. • Staðlað i-TTL jafnað flass fyrir Digital SLR: Flassstyrkur er stilltur fyrir aðalmyndefnið; ekki er tekið tillit til birtu bakgrunnsins.
Ljósop, ljósnæmi og drægi flass Drægi flass er breytilegt eftir ljósnæmi (ISO jafngildi) og ljósopi.
Tæknilýsing ❚❚ Nikon D90 stafræn myndavél Gerð Gerð Linsufesting Áhrifaríkt myndhorn Stafræn spegilmyndavél Nikon F-festing (með AF pörun og AF tengiliðum) Áætlað 1,5 × brennivídd (Nikon DX snið) Virkir pixlar Virkir pixlar 12,3 milljónir Myndflaga Myndflaga 23,6 × 15,8 mm CMOS flaga Heildarfjöldi pixla 12,9 milljónir Kerfi til að draga úr ryki Hreinsun myndflögu, viðmiðunargögn rykhreinsunar (krefst aukalegs Capture NX 2 hugbúnaðar) Geymsla Myndastærðir (pixlar) • • Skráarsnið • • Myndstýringakerfi M
Linsa Samhæfar linsur Lokari Gerð Hraði Samstillingarhraði flass Sleppari Sleppisnið Rammafærslutíðni Tímamælir Lýsing Ljósmæling Ljósmælingaaðferð n 268 • DX AF Nikkor: Allar aðgerðir studdar • G eða D gerð AF Nikkor: Allar aðgerðir studdar (PC Micro-Nikkor styður ekki sumar aðgerðir). IX-Nikkor linsur eru ekki studdar. • Aðrar AF Nikkor: Allar aðgerðir studdar nema þrívíð lita fylkisljósmæling II. Linsur fyrir F3AF eru ekki studdar.
Lýsing Læsing lýsingar ISO-ljósnæmi (staða sem mælt er með) Virk D-lýsing Fókus Sjálfvirkur fókus Greiningardrægi Stýrð linsa Fókuspunktur AF-svæðissnið Fókuslás Birta læst á mældu gildi með AE-L/AF-L hnappi ISO 200 – 3200 í þrepum 1/3 EV. Er einnig hægt að stilla á u.þ.b. 0,3, 0,7, eða 1 EV (ISO 100 jafngildi) undir ISO 200 eða á u.þ.b. 0,3, 0,7, eða 1 EV (ISO 6400 jafngildi) yfir ISO 3200.
Flass Innbyggt flass Styrkleikatala (m) við 20 °C/ Flassstýring Flasssnið Flassuppbót Gaumljós flassins Festing fyrir aukabúnað Nikon ljósblöndunarkerfið (CLS) Hvítjöfnun Hvítjöfnun n 270 Forskoðun AF snið Sjálfvirkur fókus i, k, n, o: Sjálfvirkt flass sem er sjálfkrafa smellt upp P, S, A, M: Smellur upp handvirkt þegar hnappi er sleppt • Við ISO 200: U.þ.b. 17, 18 með handvirku flassi • Við ISO 100: U.þ.b.
Hreyfimynd Myndastærðir (pixlar) • 1.280 × 720/24 fps • 320 × 216/24 fps Skráarsnið AVI Samþjöppun Motion-JPEG Skjár Skjár Spilun Spilun Tengi USB Flutningur myndefnis (video output) HDMI úttak Tengi aukahluta Studd tungumál Studd tungumál • 640 × 424/24 fps 3-in., um 920 þús.
Aflgjafi Rafhlaða Rafhlöðupakki Straumbreytir Ein Li-ion EN-EL3e hleðslurafhlaða Aukalegur MB-D80 fjölvirkur rafhlöðupakki með einni eða tveimur Nikon EN-EL3e hleðslurafhlöðum eða sex AA alkalín, NiMH, litíum eða nikkelmangan rafhlöðum; AA rafhlöður seldar sér; MS-D200 rafhlöðuhaldari er nauðsynlegur þegar AA rafhlöður eru notaðar. EH-5a eða EH-5 AC straumbreytir (seldir sér) Skrúfgangur fyrir þrífót Skrúfgangur fyrir þrífót 1/4 tommur (ISO 1222) Mál/þyngd Mál (W × H × D) Þyngd U.þ.b.
AF-S DX NIKKOR 18–105mm f/3,5–5,6G ED VR linsa AF-S DX Zoom-NIKKOR VR linsa af gerðinni G með innbyggðri CPU og Nikon festingu Studdar myndavélar Stafrænar Nikon SLR myndavélar (DX snið) Brennivídd 18–105 mm Hámarks ljósop f/3,5–5,6 Uppbygging 15 hlutar í 11 hópum (þar með talið 1 ED glerhluti og 1 ókúptur (aspherical) hluti) Myndhorn 76 °–15 ° 20 ´ Brennivíddarkvarði (mm) 18, 24, 35, 50, 70, 105 Upplýsingar um fjarlægð Úttak fyrir myndavél Aðdráttarstjórnun Aðdrætti breytt með því að snúa aðskildum aðdrátt
❚❚ Studdir staðlr • DCF útgáfa 2,0: Hönnunarreglan fyrir skráarkerfi myndavélarinnar (DCF) er staðall sem er notaður víða í stafræna myndavélaiðnaðinum til að tryggja samrýmanleika á meðal ólíkra tegunda myndavéla. • DPOF: (DPOF) (stafrænt prentraðarforsnið) er sameiginlegur staðall iðnaðarins, sem gerir notandanum kleift að prenta myndir út úr prentröðum sem eru geymdar á minniskortinu.
D Endingartími rafhlöðu Hversu margar myndir hægt er að taka með fullhlöðnum rafhlöðum er breytilegt eftir ástandi rafhlöðunnar, hita og því hvernig myndavélin er notuð. Þegar um er að ræða AA rafhlöður, mun endingargetan líka fara eftir framleiðsluaðila og geymsluskilyrðum, sumar rafhlöður er ekki hægt að nota. Töludæmi um myndavélina og MB-D80 fjölvirkan rafhlöðupakka sést fyrir neðan. • CIPA staðall 1 Ein EN-EL3e rafhlaða (myndavél): U.þ.b. 850 myndir Ein EN-EL3e rafhlaða (MB-D80): U.þ.b.
Atriðaorðaskrá Atriði í valmynd og valkostir á skjá myndavélarinnar eru feitletruð.
staðal i-TTL flass fyrir stafrænar SLR-myndavélar, 265 stöðuvísir, 198, 237 svið, 266 uppbótar, 91 Fn hnappur, 197, 198 f-númer, 82, 228 Focus (Fókus), 54 Focus point wrap-around (Viðsnúningur fókuspunkts), 175 Format memory card (Forsníða minniskort), 202 Forskoðunarhnappur dýptarskerpu, 82, 191 Forsniðið, 30, 202 Fókus, 54, 55, 57, 59 eltifókus, 56, 173 3D, 56, 173 Handvirkur fókus, 59 læsing, 57 punktur, 45, 54, 57, 173, 174, 175 rafrænn fjarlægðarmælir, 60, 229 sjálfvirkur fókus, 54, 55, 57 stilling, 54
Atriði í valmynd og valkostir á skjá myndavélarinnar eru feitletruð.
STAFRÆN MYNDAVÉL Notendahandbók Hvers lags afritun á þessari handbók í heilu lagi eða í hlutum (nema í stuttum tilvitnunum í ritdómum eða úttektum), er bönnuð án skriflegs leyfis frá NIKON CORPORATION.