Notendahandbók

63
z
NEF (RAW) + JPEG fine
(NEF (RAW) + JPEG hágæði)
NEF/
JPEG
Tvær myndir eru vistaðar: ein NEF (RAW) mynd
og ein JPEG mynd í háum gæðum.
NEF (RAW) + JPEG normal (NEF
(RAW) + JPEG venjuleg gæði)
Tvær myndir eru vistaðar: ein NEF (RAW) mynd
og ein JPEG mynd í venjulegum gæðum.
NEF (RAW) + JPEG basic
(NEF (RAW) + JPEG grunngæði)
Tvær myndir eru vistaðar: ein NEF (RAW) mynd
og ein JPEG mynd í grunngæðum.
A NEF (RAW) myndir
Athugaðu að valkosturinn sem valinn er fyrir myndastærð hefur ekki áhrif á stærð NEF (RAW)
mynda.
Hvítjöfnun frávikslýsingar (0 103) dagsetningarprentun (0 160) eru ekki í boði fyrir
myndagæðastillingar NEF (RAW) eða NEF (RAW)+JPEG.
Hægt er að horfa á NEF (RAW) myndir í myndavélinni eða með því að nota hugbúnað eins og
Capture NX 2 (fáanlegur sér; 0 202) eða ViewNX (fáanlegur á meðfylgjandi Software Suite
geisladiski).
Hægt er að búa til JPEG afrit af NEF (RAW) myndum með því að nota NEF (RAW)
processing (NEF (RAW) vinnsla) valkostinn í lagfæringavalmyndinni (0 184).
A NEF (RAW)/NEF+JPEG
Þegar ljósmyndir sem teknar eru á NEF (RAW) + JPEG fine (NEF (RAW) + JPEG hágæði),
NEF (RAW) + JPEG normal (NEF (RAW) + JPEG venjuleg gæði) eða NEF (RAW) + JPEG
basic (NEF (RAW) + JPEG grunngæði) eru skoðaðar í myndavélinni, eru eingöngu JPEG
myndirnar birtar.
Þegar ljósmyndir sem teknar eru á þessum stillingum er eytt, eyðast bæði
NEF og JPEG myndirnar.
A Skráarheiti
Ljósmyndir eru vistaðar með skráaheitum sem samanstanda af „DSC_nnnn.xxx,“ þar sem
nnnn er fjögurra stafa tala frá á milli 0001 og 9999 sem myndavélin úthlutar sjálfkrafa í
hækkandi röð og xxx er ein af þriggja stafa skráarendingunum. „NEF“ fyrir NEF myndir, „JPG“
fyrir JPEG myndir eða „AVI“ fyrir hreyfimyndir.
NEF og JPEG skrárnar sem vistaðar eru með
stillingunni „NEF+JPEG“ hafa sömu skarheiti en ólíkar skráarendingar.
Lítil eintök sem búin
eru til með valkostinum fyrir litlar myndir í lagfæringavalmyndinni bera skráarheiti sem byrja
á „SSC_“ og enda á nafnaukanum „.JPG“ (s.s. „SSC_0001.JPG“).
Stop motion hreyfimyndir
bera skráarheiti sem byrja á „ASC_“ (s.s. „ASC_0001.AVI“); myndir sem vistaðar eru með
öðrum valkostum í lagfæringavalmyndinni bera skráarheiti sem byrja á „CSC“ (s.s.
„CSC_0001. JPG“).
Myndir sem vistaðar eru með Color space (Litrými) valkostinum í
tökuvalmynd sem stillt er á Adobe RGB (0 150) bera heiti sem byrja á undirstriki (s.s.
„_DSC0001.JPG“).
A Tökuvalmyndin
Myndgæði má einnig stilla með Image quality (Myndgæði)
valkostinum í tökuvalmyndinni (0 148).
A Fn hnappurinn
Stærð og gæði myndar má einnig stilla með því að ýta á Fn (E) hnappinn og snúa
stjórnskífunni (0 163).
Valkostur Gerð skráar Lýsing