Notendahandbók

47
x
A Handvirkur fókus
Til að stilla fókus á handvirku fókussniði (0 60), er
fókushring linsunnar snúið þar til myndefnið er í
fókus.
Til að stækka skoðunina á skjánum um allt að 6,7
×
fyrir hárfínan fókus, skaltu ýta á X hnappinn.
Þegar
notast er við aðdrátt í gegnum linsuna, birtist
flettigluggi í gráum ramma neðst til hægri í
skjámyndinni.
Notaðu fjölvirka valtakkann til að
renna yfir þau svæði rammans sem ekki sjást á
skjánum (eingöngu fáanlegt ef Wide area (Vítt
svæði) eða Normal area (Venjulegt svæði) er valið
fyrir Live view autofocus (Sjálfvirkur fókus í skjáleitara)), eða ýttu á W til að minnka
aðdrátt.
Hnappur X Skoðunargluggi