Notendahandbók

42
x
Myndir rammaðar á skjánum
Fylgdu eftirfarandi skrefum til að taka ljósmyndir með skjáleitinni.
1 Ýttu á a hnappinn.
Spegillinn lyftist og það sem sést í gegnum
linsuna mun birtast á skjá myndavélarinnar.
Myndefnið mun ekki lengur sjást í
leitaranum.
Atriði Lýsing 0
q
Tökusnið Það snið sem valið hefur verið með stilliskífunni.
30, 33,
80
w
„Engin hreyfimynd“
táknið
Gefur til kynna að ekki sé hægt að taka upp hreyfimyndir. 50
e
Tími sem eftir er
Sá tími sem aflögu er áður en skjáleit lýkur sjálfkrafa .
Birtist ef taka mun stöðvast eftir 30 sek. eða minna.
46
r
Sjálfvirkur fókus í
skjáleitara
Valið sjálfvirkt fókussnið. 43
t
Fókuspunktur
Valinn fókuspunktur. Valmyndin er breytileg háð þeim
valkosti sem valinn er fyrir sjálfvirkt fókussnið (0 43).
43
y
Hljóðupptökuvísir
Gefur til kynna hvort hljóð sé tekið upp með
hreyfimyndum.
51
u
Tími sem eftir er
(hreyfimyndasnið)
Sá upptökutími sem eftir er í hreyfimyndasniði. 50
Hnappur a