Notendahandbók
17
X
Settu rafhlöðuna í
1 Slökktu á myndavélinni.
2 Opnaðu rafhlöðulokið.
Losaðu krækjuna (q) og opnaðu (w)
rafhlöðulokið.
3 Settu rafhlöðuna í.
Settu rafhlöðuna í, eins og sýnt er hægra megin.
4 Lokaðu rafhlöðulokinu.
A Rafhlöður settar í og teknar úr
Slökktu alltaf á myndavélinni áður en rafhlöður eru
settar í eða teknar úr.
D Rafhlaðan og hleðslutækið
Lestu og fylgdu viðvörunum og varúðarráðstöfunum á blaðsíðum xii–xiii og 210–211 í þessari
handbók.
Ekki má nota rafhlöðuna við umhverfishita undir 0°C eða yfir 40°C.
Rafhlöðuna skal
hlaða innandyra við umhverfishita á bilinu 5–35°C; bestur árangur næst ef rafhlaðan er
hlaðin við umhverfishita yfir 20°C.
Dregið getur úr afköstum rafhlöðunnar tímabundið ef
rafhlaðan er hlaðin við lágt hitastig eða notuð við hitastig undir því hitastigi sem hún var
hlaðin við.
Rafhlaðan getur verið heit stuttu eftir notkun.
Bíddu og leyfðu rafhlöðunni að kólna áður en
þú hleður hana aftur.
Eingöngu má nota hleðslutækið með samhæfum rafhlöðum.
Taktu úr sambandi þegar ekki
er verið að nota það.
A
flrofi
w
q