Notendahandbók
15
X
4 Staðsettu bendilinn í valinni valmynd.
Ýttu á 2 til að staðsetja bendilinn í valinni
valmynd.
5 Auðkenndu atriði í valmynd.
Ýttu á 1 eða 3 til auðkenna valmyndaratriði.
6 Birta valkosti.
Ýttu á 2 til að birta valkosti fyrir valið atriði í
valmynd.
7 Auðkenndu atriði.
Ýttu á 1 eða 3 til að auðkenna valkost.
8 Veldu auðkennt atriði.
Ýttu á J til að velja auðkennda atriðið.
Til að
hætta án þessa að velja, ýttu á G hnappinn.
Athugaðu eftirfarandi:
• Valmyndaratriði sem birt eru grá, eru ekki fáanleg þá
• Meðan það hefur yfirleitt sömu áhrif að ýta á 2 og að ýta á J, þá er í sumum
tilfellum eingöngu hægt að velja með því að ýta á J.
• Til að hætta í valmyndunum og fara aftur í tökusnið, skaltu ýta afsmellaranum hálfa
leið niður (0 32).