Notendahandbók
177
u
Búa til skorið afrit af valinni ljósmynd.
Ljósmyndin sem valin er
birtist með völdum skurði sýndum í gulu; búðu til skorið afrit
eins og lýst er í töflunni hér á eftir.
Trim (Snyrta)
G hnappur
➜ N lagfæringavalmynd
Til að Nota Lýsing
Auka stærð skurðar X Ýtt er á X hnappinn til að auka stærð skurðar.
Minnka stærð skurðar W Ýtt er á W hnappinn til að minnka stærð skurðar.
Breyta hlutföllum
skurðar
Snúðu stjórnskífunni til að skipta á milli myndhlutfalla 3 : 2,
4 : 3, 5 : 4, 1 : 1 og 16 : 9.
Færa skurð
Fjölvirki valtakkinn er notaður til að færa skurðinn á annað
svæði myndarinnar.
Búðu til afrit J Vistaðu skurðinn sem sérstakt skjal.
D Trim (Snyrta): Myndgæði og stærð
Afrit búin til úr NEF (RAW) eða NEF (RAW) + JPEG ljósmyndum eru með myndgæði JPEG fínt
(0 62); afrit gerð upp úr JPEG ljósmyndum hafa sömu myndgæði og upprunalega
ljósmyndin.
Stærð afrits er háð stærð skurðar og myndhlutfalls.
Myndhlut-
fall
Mögulegar stærðir
3 : 2 3.424 × 2.280, 2.560 × 1.704, 1.920 × 1.280, 1.280 × 856, 960 × 640, 640 × 424
4 : 3 3.424 × 2.568, 2,560 × 1.920, 1.920 × 1.440, 1.280 × 960, 960 × 720, 640 × 480
5 : 4 3.216 × 2.568, 2,400 × 1.920, 1.808 × 1.440, 1.200 × 960, 896 × 720, 608 × 480
1 : 1 2.560 × 2.560, 1,920 × 1.920, 1.440 × 1.440, 960 × 960, 720 × 720, 480 × 480
16 : 9 3.424 × 1.920, 2,560 × 1.440, 1.920 × 1.080, 1.280 × 720, 960 × 536, 640 × 360