Notendahandbók
136
Q
Prentun ljósmynda
Til að prenta valdar JPEG myndir á PictBridge prentara með beinni USB tengingu,
skaltu fylgja skrefunum að neðan.
Prentari tengdur
Tengdu myndavélina með meðfylgjandi USB snúru.
1 Slökktu á myndavélinni.
2 Tengdu USB snúruna.
Kveiktu á prentaranum og tengdu USB snúruna eins og sýnt er.
Ekki beita afli
eða reyna að stinga tengjunum skáhalt inn.
Taktu myndir
Veldu ljósmyndir til prentunar með Print set (DPOF)
(Prenthópur (DPOF)) (0 143)
Myndavél tengd við prentara (sjá að neðan).
Prenta eina ljósmynd í einu
(0 137)
Prenta margar ljósmyndir
(0 139)
Búa til yfirlitsmyndir
(0 142)
Aftengdu USB snúruna.
A Prentað í gegnum beina USB tengingu
Gakktu úr skugga um að EN-EL9a rafhlaðan sé fullhlaðin eða notaðu aukalegan EH-5a
straumbreyti og EP-5 straumbreytistengi.
Þegar teknar eru ljósmyndir sem á að prenta beint
með USB-tengingu á P, S, A og M sniði, skaltu stilla Color space (Litrými) á sRGB (0 150).
D USB deilbox
Tengdu myndavélina beint við prentarann, ekki tengja snúruna í gegnum USB-
deilibox.