Notendahandbók
125
I
Myndir varðar gegn eyðingu
L hnappinn má nota þegar mynd er í spilun á öllum skjánum, þegar aðdráttur er
notaður, með smámyndaspilun eða með dagatalsspilun, til að koma í veg fyrir að
myndum sé óvart eytt.
Ekki er hægt að eyða vörðum skrám með O hnappnum eða
valkostinum Delete (Eyða) á spilunarvalmyndinni.
Athuga ber að vörðum myndum
verður eytt þegar minniskortið er forsniðið (0 23).
Til að verja ljósmynd:
1 Veldu mynd.
Spilaðu myndina í öllum skjánum eða með aðdráttarspilun eða auðkenndu
hana í smámyndalistanum.
2 Ýttu á L (A) hnappinn.
Ljósmyndin verður merkt með P tákni.
Til
að taka vörnina af myndinni svo að hægt sé
að eyða henni er hún birt eða auðkennd á
smámyndalistanum og svo er ýtt á L (A)
hnappinn.
Spilun á öllum
skjánum
Smámyndaspilun Dagatalsspilun
A Vörn tekin af öllum myndum
Til að taka vörnina af öllum myndunum í möppunni eða möppum sem valdar eru á
valmyndinni Playback folder (Spilunarmappa) er ýtt á L (A) og O hnappana samtímis í
um það bil tvær sekúndur.
L (A)
hnappur