Notendahandbók
123
I
Dagatalsspilun
Til að skoða myndir sem eru með ákveðna dagsetningu, ýttu á W hnappinn þegar 72
myndir eru sýndar.
Ýttu á W hnappinn til að skipta á milli
dagsetningalistans og smámyndalistans fyrir tiltekna
dagsetningu.
Notaðu fjölvirka valtakkann til að
auðkenna dagsetningar í dagsetningalistanum eða til
að auðkenna myndir í smámyndalistanum.
Þessar aðgerðir eru háðar því hvar bendillinn er staðsettur í dagsetningalistanum eða
smámyndalistanum:
Spilun á öllum
skjánum
Dagatalsspilun
Smámyndaspilun
Til að Notaðu Lýsing
Skipt á milli
dagsetningalista og
smámyndalista
W
Ýttu á W hnappinn í dagsetningalistanum til að færa
bendilinn yfir á smámyndalistann.
Ýttu aftur til að fara til
baka á dagsetningalistann.
Hætta og fara í spilun
smámynda/stækka
auðkennda ljósmynd
X
• Dagsetningalisti: Hætta og fara í 72-ramma
spilunarstillingu.
• Smámyndalisti: Ýttu á og haltu X hnappnum til að stækka
auðkennda mynd.
Virkja spilun á öllum
skjánum
J
• Dagsetningalisti: Skoða fyrstu mynd ákveðinnar
dagsetningar.
• Smámyndalisti: Skoða auðkennda mynd.
Auðkenna
dagsetningu/
auðkenna mynd
• Dagsetningalisti: Auðkenna dagsetningu.
• Smámyndalisti: Auðkenna mynd.
Eyða auðkenndri
mynd(um)
O
• Dagsetningalisti: Eyða öllum myndum ákveðinnar
dagsetningar.
• Smámyndalisti: Eyða auðkenndri mynd (0 126).
Breyta varnarstöðu
auðkenndrar myndar
L (A)
Nánari upplýsingar er að finna á blaðsíðu 125.
Fara aftur í
tökustillingu
Skjárinn slökkvir á sér.
Hægt er að taka myndir strax.
Skjávalmyndir
G
Nánari upplýsingar er að finna á blaðsíðu 145.
Smámyndalist
i
Dagsetningalisti