Operation Manual

198
ÖRYGGI KAFFIVÉLARÖRYGGI KAFFIVÉLAR
Öryggi þitt og öryggi annarra er mjög mikilvægt.
Við höfum sett mörg mikilvæg öryggisfyrirmæli í þessa handbók og á tækið þitt.
Áríðandi er að lesa öll öryggisfyrirmæli og fara eftir þeim.
Þetta er öryggisviðvörunartákn.
Þetta tákn varar þig við hugsanlegum hættum sem geta deytt eða
meitt þig og aðra.
Öllum öryggisviðvörunartáknum fylgja öryggisfyrirmæli og annaðhvort
orðið „HÆTTA“ eða „VIÐVÖRUN“. Þessi orð merkja:
Þú getur dáið eða slasast alvarlega ef
þú fylgir ekki leiðbeiningunum þegar í stað.
Þú getur dáið eða slasast alvarlega
ef þú fylgir ekki leiðbeiningum.
Öll öryggisfyrirmælin segja þér hver hugsanlega hættan er, hvernig draga á úr hættu
á meiðslum og hvað getur gerst ef leiðbeiningum er ekki fylgt.
HÆTTA
VIÐVÖRUN
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Við notkun raftækja þarf ávallt að fylgja grundvallar-
öryggisráðstöfunum, þar á meðal:
1. Lesa allar leiðbeiningar.
2. Hætt er við að yrborð hitaelementsins sé heitt eftir
notkun. Ekki snerta heita eti. Notaðu handföng
eðahnúða.
3. Til að vernda gegn raosti skal ekki kaffæra snúru,
klær eða kafvél í vatni eða öðrum vökvum.
4. Börn, 8ára og eldri og fólk með minnkaða líkamlega-,
skyn- eða andlega getu, eða sem skortir reynslu og
þekkingu, mega nota þetta tæki, ef þeim hafa verið
veittar leiðbeiningar varðandi örugga notkun tækisins
og ef þau skilja hættuna sem því fylgir. Börn skulu
ekki leika sér með tækið. Hreinsun og notandaviðhald
skal ekki framkvæmt af börnum, nema þau séu eldri
en 8 ára og undir eftirliti. Hafðu heimilistækið og
snúru þess þar sem börn yngri en 8 ára ná ekki til.
5. Taktu kafvélina úr sambandi við innstungu þegar
hún er ekki í notkun og fyrir hreinsun. Leyfðu að
kólnaáður en þú setur á eða tekur af hluti og áður
enþú hreinsar heimilistækið.
W10675728B_13_IS_v02.indd 198 11/13/14 2:08 PM