User manual

20
E20 birtist.
Gaumljósið ENDIR
blikkar 2x, og jafnframt
heyrast 2 hljóðmerki
(Vandamál með
frárennsli vatns.)
Frárennslisslangan er
beygluð.
Réttið úr slöngunni.
Dælan liggur hærra en í
leyfilegri hæð.
Vinsamlega hafið samband
við notendaþjónustu.
Skolvatnsdæla stífluð.
Slökkvið á vélinni. Takið
rafmagnssnúru úr sambandi
Hreinsið skolvatnsdælu.
Fjarlægið aðskotahluti úr
dæluhúsi.
Þegar tengt er við vatnslás:
Frárennslisslanga er stífluð.
Hreinsið vatnslás.
Mýkingarefni hefur ekki
blandast skolvatni, hólf
fyrir mýkingarefni fullt
af vatni.
Innskotshólf skúffu fyrir
mýkingarefni situr ekki rétt
eða er stíflað.
Hreinsið þvottaefnisskúffu,
og sjáið til þess að hún sitji
rétt í.
Ekki er hægt að opna
dyrnar þegar kveikt er á
vélinni.
Dyr læstar.
Bíðið, uns gaumljósið HURÐ
verður grænt.
Straumrof! (Skkt er á
öllum gaumljósum.)
Hurðin verður lokuð í u.þ.b.
4 til 10 mínútur.
Þvottakerfið heldur áfram
þegar rafmagn er komið á
aftur.
Til að taka út þvott:
Ef vatn er sýnilegt í vélinni
skal dæla vatninu út (sjá
kaflann) áður en dyrnar eru
opnaðar.
Þvottur mikið
krumpaður.
Hugsanlega var of mikill
þvottur í vélinni.
Farið eftir leiðbeiningum um
mesta leyfilega magn.
Vandamál Hugsanleg ástæða Úrlausn