User manual

19
E10 birtist.
Gaumljósið ENDIR
blikkar 1x, og jafnframt
heyrist 1 hljóðmerki.
(Vandamál með
aðrennsli vatns.)
Skrúfað er fyrir kranann. Skrúfið frá krananum.
Sía í skrúfgangi
aðrennslisslöngu er stífluð.
Skrúfið fyrir vatnið Skrúfið
slöngu af, takið út síu og
hreinsið
Kraninn er kalkaður eða
bilaður.
Prófið kranann, og látið laga
hann ef þarf.
Þvottavélin titrar við
vinnslu eða stendur ekki
kyrr.
Flutningsfestingar hafa ekki
verið fjarlægðar.
Fjarlægið flutningsöryggi.
Skrúffætur eru ekki rétt
stilltir.
Stillið fætur eins og lýst er í
uppsetningar- og
tengileiðbeiningum.
Ekki er búið að vinda
þvottinn.
Einungis fá, stór stykki sem á
að þvo í tromluna
Hafið tromluna yfirleitt full
hlaðna. Blandið saman
stórum og litlum stykkjum.
Vatn rennur undan
þvottavélinni að
framan.
Skrúfufesting við
aðrennslisslöngu óþétt.
Skrúfið aðrennslisslöngu
fasta.
Frárennslisslanga lekur. Skiptið um frárennslisslöngu.
Lok skolvatnsdælu er ekki
nógu vel lokað.
Lokið hlífinni. Lokið rétt.
Þvottur var klemmdur í
dyraopi vélarinnar.
Hlaðið betur í vélina næst.
Neyðartæmingarslanga
lekur.
Lokið vel fyrir
neyðartæmingarslöngu.
EF0 birtist. Gaumljósið
ENDIR blikkar 15x, og
jafnframt heyrast 15
hljóðmerki.
Frárennslisdæla er
stöðugt í gangi.
Vatnsvörnin Aqua Control
hefur farið í gang.
Skrúfið fyrir krana, takið
rafmagnssnúru úr sambandi
og hafið samband við
notendaþjónustu.
Þvottavatn freyðir
mikið. Gaumljós við OF
MIKIÐ ÞVOTTAEFNI
logar.
Líklega var of mikið
þvottaefni sett í vélina.
Fylgið leiðbeiningum
þvottaefnisframleiðandans
um skammtastærð.
Vandamál Hugsanleg ástæða Úrlausn