User manual

12
1.Togið þvottaefnisskúffuna út eins langt og hægt er.
2.Fyllið á þvottaefni/mýkingarefni.
3.Ýtið þvottaefnisskúffunni alveg inn.
Þvottaduft/töflur fyrir aðalþvott
Þegar vatnsmýkingarefni er notað og nota þarf hægra hólfið fyrir
forþvottaefni, setjið þá vatnsmýkingarefnið með aðalþvottaefninu í
hólfið vinstra megin.
Mýkingarefni, skol, sterkja
Ekki setja meira í hólfið en upp að MAX merkinu. Þykkfljótandi efni eða
þykkni skal þynna skv. leiðbeiningum framleiðenda áður en þau eru sett
í hólfið. Leysið upp sterkju í duftformi.
Þegar fljótandi þvottaefní er notað:
Notið skammtara sem eiga að fylgja með fljótandi þvottaefninu til að
mæla magn þess.
Kveikt á vél/Þvottakerfi valið
Veljið þvottakerfi og hitastig með
kerfisvalhnappinum.
3 Um leið og þvottakerfi er valið
kviknar á vélinni.
Framvindugaumljós sýna þau
skref sem valið þvottakerfi mun
fara í gegnum.
Á skjánum birtist hve langur
tími (í mínútum) er eftir af
þvottakerfinu.
Blettahreinsisalt/-töflur
Þvottaduft/Töflur
fyrir aðalþvott
Mýkingarefni/
skol/sterkja
Þvottaduft/Töflur
fyrir forþvott eða
vatnsmýkingarefni