User manual

Vindingarhraði Hámark 1400 s/mín.
1)
Tengdu inntaksslönguna við krana með 3/4'' skrúfgangi.
16. FYLGIHLUTIR
16.1 Fáanlegt hjá
www.aeg.com/shop eða hjá
viðurkenndum söluaðila
Aðeins viðeigandi
aukabúnaður, samþykktur af
AEG, tryggir öryggisstaðla
heimilistækisins. Ef
ósamþykktir hlutir eru
notaðir verða allar kröfur
gerðar ógildar.
16.2 Festiplötusett
Ef þú setur heimilistækið upp á sökkli
skaltu festa heimilistækið með
festiplötunum.
Lestu vandlega leiðbeiningarnar með
fylgihlutnum.
16.3 Hleðslusett
Aðeins er hægt að setja þurrkarann ofan
á þvottavélina með því að nota rétta
hleðslusettið sem framleitt er og
samþykkt af AEG.
Staðfestu samhæfa
hleðslusettið með því að
athuga dýpt
heimilistækjanna þinna.
Aðeins er hægt að nota hleðslusettið
með heimilistækjum sem tilgreind eru í
bæklingnum sem fylgir með
aukabúnaðinum.
Lestu vandlega leiðbeiningarnar sem
koma með heimilistækinu og með
aukabúnaðinum.
AÐVÖRUN!
Settu þurrkarann ekki undir
þvottavélina.
17. UMHVERFISMÁL
Endurvinna þarf öll efni merkt tákninu .
Setjið umbúðirnar í viðeigandi sorpílát til
endurvinnslu. Leggið ykkar að mörkum til
verndar umhverfinu og heilsu manna og
dýra og endurvinnið rusl sem fylgir
raftækjum og raftrænum búnaði. Hendið
ekki heimilistækjum sem merkt eru með
tákninu í venjulegt heimilisrusl. Farið
með vöruna í næstu endurvinnslustöð
eða hafið samband við sveitarfélagið.
*
www.aeg.com
36