User manual

13.2 Mögulegar bilanir
Vandamál Möguleg lausn
Kerfið fer ekki í gang.
Gakktu úr skugga um að klóin sé tengd við rafmagnsinn-
stunguna.
Gakktu úr skugga um að hurð heimilistækisins sé lokuð.
Gakktu úr skugga um að engin ónýt öryggi séu í öryggjah-
ólfinu.
Gakktu úr skugga um að Kveikt/Hlé hafi verið snertur.
Ef seinkuð ræsing er stillt skaltu afturkalla stillinguna eða
bíða eftir að niðurtalningu ljúki.
Afvirkjaðu aðgerðina Barnalæsing ef kveikt er á henni.
Heimilistækið fyllist ekki
almennilega af vatni.
Gakktu úr skugga um að skrúfað sé frá vatnskrananum.
Gakktu úr skugga um að vatnsþrýstingurinn á kerfinu sé ekki
of lágur. Til að fá þær upplýsingar skal hafa samband við
vatnsveituna.
Gakktu úr skugga um að vatnskraninn sé ekki stíflaður.
Gakktu úr skugga um að engar beygjur, skemmdir, eða
sveigjur séu á inntaksslöngunni.
Gakktu úr skugga um að tenging vatnsinntaksslöngunnar sé
rétt.
Gakktu úr skugga um að sían í inntaksslöngunni og sían í
lokanum séu ekki stíflaðar. Sjá „Umhirða og hreinsun“.
Heimilistækið fyllist af
vatni og tæmist strax af-
tur.
Gakktu úr skugga um að tæmingarslangan sé í réttri stöðu.
Slangan kann að vera staðsett of lágt. Sjá „Leiðbeiningar
um uppsetningu“.
Heimilistækið tæmist ekki
af vatni.
Gakktu úr skugga um að vatnslásinn sé ekki stíflaður.
Gakktu úr skugga um að engar beygjur eða sveigjur séu á
tæmingarslöngunni.
Gakktu úr skugga um að tæmingarsían sé ekki stífluð.
Hreinsaðu síuna ef nauðsyn krefur. Sjá „Umhirða og hreins-
un“.
Gakktu úr skugga um að tenging tæmingarslöngunnar sé
rétt.
Stilltu tæmingarkerfið ef þú stillir kerfi án tæmingarstigs.
Stilltu tæmingarkerfið ef þú stilltir valkost sem lýkur með
vatn í belgnum.
Vindingarstigið virkar
ekki eða þvottalotan
stendur lengur en venju-
lega.
Stilltu vindingarkerfið.
Gakktu úr skugga um að tæmingarsían sé ekki stífluð.
Hreinsaðu síuna ef nauðsyn krefur. Sjá „Umhirða og hreins-
un“.
Lagaðu með höndunum þvottinn í belgnum og byrjaðu vin-
dingarstigið aftur. Þetta vandamál kann að stafa af jafnvæg-
isvandamálum.
www.aeg.com32