User manual

Orkusparnaðarvísar. -vísirinn birtist með því að velja kerfi fyrir bóm-
ull við 40°C eða 60°C.
Tímasparnaðarvísir.
Vísir fyrir vindingarhraða.
Vísir fyrir Halda skolvatni.
Vísir fyrir Mjög hljótlátt.
Vísir fyrir hitastig. Vísirinn birtist þegar kaldþvottur er stilltur.
6. SKÍFA OG HNAPPAR
6.1 Kveikt/Slökkt
Ef ýtt er á þennan hnapp í nokkrar
sekúndur er hægt að kveikja eða slökkva
á heimilistækinu. Tvö mismunandi lög
hljóma á meðan verið er að kveikja eða
slökkva á heimilistækinu.
Þar sem Biðstöðuaðgerðin slekkur
sjálfkrafa á heimilistækinu til að draga úr
orkunotkun í sumum tilfellum kannt þú
að þurfa að kveikja á því aftur.
Til að fá frekari ítaratriði sjá efnisgreinina
um Biðstöðu í kaflanum Dagleg notkun.
6.2 Inngangur
Ekki er hægt að velja
valkostina/aðgerðirnar með
öllum þvottakerfum.
Athugaðu samhæfnina á
milli valkosta/aðgerða og
þvottakerfa í
„Þvottakerfistafla“.
Valkostur/aðgerð geta
útilokað hvort annað, í þessu
tilfelli leyfir heimilistækið þér
ekki að stilla ósamhæfa
valkosti/aðgerðir saman.
Gakktu úr skugga um að
skjárinn og snertihnappar
séu alltaf hreinir og þurrir.
6.3 Hitastig
Þegar þú velur þvottakerfi leggur
heimilistækið sjálfkrafa til sjálfgefið
hitastig.
Snertu endurtekið þennan hnapp þar til
óskað hitagildi birtist á skjánum.
Þegar skjárinn sýnir vísana og
hitar heimilistækið ekki vatnið.
6.4 Vinding
Þegar þú stillir þvottakerfi stillir
heimilistækið sjálfkrafa hámarks
leyfilegan vindingarhraða.
Snertu þennan hnapp endurtekið til að:
Minnka vindingarhraðann.
Skjárinn sýnir aðeins þann
vindingarhraða sem er
tiltækur fyrir þvottakerfið
sem stillt er á.
Virkja valkostinn Halda skolvatni.
Lokavindingin er ekki framkvæmd.
Vatnið úr síðasta skoli er ekki tæmt út
til að koma í veg fyrir að þvottur
krumpist. Þvottakerfinu lýkur með vatn
í tromlunni.
Skjárinn sýnir vísinn
. Hurðin helst
læst og tromlan snýst reglubundið til
að draga úr krumpum. Þú verður að
tæma vatnið af til að aflæsa hurðinni.
Ef þú snertir hnappinn Kveikt/Hlé
framkvæmir heimilstækið
vindingarstigið og tæmir af vatnið.
Heimilistækið tæmir út
vatnið sjálfvirkt eftir um
það bil 18 klukkustundir.
Virkja valkostinn Mjög hljóðlátt.
ÍSLENSKA
13