User manual

4. Hafðu hurðina og
þvottaefnisskammtarann hálfopin til
að koma í veg fyrir myglu og ólykt.
5. Skrúfaðu fyrir vatnskranann.
10.13 Vatn tæmt af eftir að
lotu lýkur
Ef þú hefur valið kerfi eða valkost sem
tæmir ekki út vatn síðustu skolunar, er
kerfinu lokið, en:
Skjárinn sýnir vísinn fyrir læsta hurð
.
Tromlan snýst enn með reglulegu
millibili til að koma í veg fyrir að
þvotturinn krumpist.
Hurðin helst læst.
Þú verður að tæma af vatnið til að
opna hurðina:
1. Ef nauðsyn krefur skaltu snerta
hnappinn Vinding til að minnka
vindingarhraðann sem heimilistækið
leggur til.
2. Ýttu á Kveikt/Hlé til að halda áfram
lotunni
3. Þegar kerfinu er lokið og vísir fyrir
læsta hurð
slokknar geturðu
opnað hurðina.
4. Ýttu á Kveikt/Slökkt-hnappinn í
nokkrar sekúndur til að slökkva á
heimilistækinu.
Í öllu falli tæmir
heimilistækið út vatnið
sjálfvirkt eftir um það bil 18
klukkustundir.
10.14 Biðstöðuvalkostur
Aðgerðin slekkur sjálfkrafa á
heimilistækinu til að draga úr orkunotkun
þegar:
Þú notar ekki heimilistækið í 5 mínútur
áður en þú snertir hnappinn Kveikt/
Hlé.
Ýttu á hnappinn Kveikt/Slökkt til að
kveikja aftur á heimilistækinu.
5 mínútum eftir að þvottakerfi lýkur.
Ýttu á hnappinn Kveikt/Slökkt til að
kveikja aftur á heimilistækinu.
Skjárinn sýnir lok síðasta stillta kerfis.
Snúðu kerfisskífunni til að stilla nýja
lotu.
Ef þú stillir kerfi eða valkost
sem lýkur með vatn í
tromlunni slekkur aðgerðin
Biðstaða ekki á
heimilistækinu til að minna
þig á að tæma út vatnið.
11. GÓÐ RÁÐ
AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
11.1 Þvottamagnið
Skiptu þvottinum niður í: Hvítan,
litaðan, gerviefni, viðkvæmt og ull.
Fylgdu þvottaleiðbeiningunum á
þvottamiðunum.
Þvoðu ekki hvítan og litaðan þvott
saman.
Litaður þvottur getur stundum
upplitast í fyrsta þvotti. Við mælum
með að þú þvoir hann sér fyrstu tvö-
þrjú skiptin.
Hnepptu koddaverum saman, lokaðu
rennilásum, krókum og smellum.
Hnýttu belti.
Tæmdu vasa og brjóttu sundur.
Snúðu marglaga efnum, ull og þvotti
með áprentuðum myndum á rönguna.
Formeðhöndlaðu erfiða bletti.
Þvoðu mjög óhreina bletti með
sérstöku þvottaefni.
Farðu varlega með gluggatjöld.
Fjarlægðu krókana og settu
gluggatjöldin í þvottanet eða
koddaver.
Þvoðu ekki þvott án falds eða sem
hefur rifnað. Notaðu þvottanet til að
þvo lítil og/eða viðkvæm stykki (t.d.
brjóstahaldara með spöng, belti,
sokkabuxur, o.s.frv.).
Mjög lítill þvottur getur valdið
jafnvægisvandamálum við vindingu
og leitt til óhóflegs titrings. Ef þetta
gerist skaltu:
ÍSLENSKA
51