User manual
4. Lokaðu hurðinni tryggilega.
VARÚÐ!
Gættu þess að ekki sé
þvottur á milli þéttigúmmís
og hurðar. Þá er hætta á
vatnsleka eða skemmdum á
þvotti.
10.3 Fyllt á þvottaefni og
íblendiefni
Hólf fyrir forþvott, lagt í bleyti, eða
blettaeyði.
Hólf fyrir þvottastig.
Hólf fyrir fljótandi íblendiefni
(mýkingarefni, línsterkju).
Hámarksstaða fyrir magn fljótandi
íblendiefna.
Speldi fyrir þvottaefni í duft- eða
vökvaformi.
Fylgdu alltaf
leiðbeiningunum sem þú
finnur á umbúðum
þvottaefnisvaranna, en við
mælum með að þú farir ekki
umfram hámarks ábent
magn ( ). Þetta magn
mun hins vegar tryggja besta
þvottaárangur.
Eftir þvottalotu skal fjarlægja
allar þvottaefnisleifar úr
þvottaefnisskammtaranum,
ef nauðsyn krefur.
10.4 Athugaðu í hvaða stöðu
speldið er
1. Dragðu þvottaefnisskammtarann út
þar til hann stöðvast.
2. Ýttu handfanginu niður til að
fjarlægja skammtarann.
1
2
3. Til að nota duftþvottaefni skal snúa
speldinu upp.
www.aeg.com
48